Freyr

Volume

Freyr - 01.08.1973, Page 18

Freyr - 01.08.1973, Page 18
Tilkynning frá Stofnlánadeild landbúnaðarins Umsóknir um lán vegna framkvœmda á árinu 1974 skulu hafa borizt bankanum fyrir 1. september nœstkomandi. Umsókn skal fylgja teikning og nákvœm lýsing á framkvœmdinni, þar sem meðal annars er tilgreind stœrS og byggingarefni. Ennfremur skal fylgja umsögn héraSsráðunautar, skýrsla um búrekstur og framkvœmdaþörf svo og veSbókarvottorð. Eldri umsóknir falla úr gildi 1. september nœstkomandi, hafi Stofnlánadeildinni eigi borizt skrifleg beiðni um endurnýjun. VEGNA VÉLAKAUPA Lánsumsóknir rœktunar. og búnaðarsambanda vegna kcfupa á stórvirkum vinnuvélum skulu hafa borizt bankanum fyrir 31. desember nœstkomandi. Þeim skulu fylgja upplýsingar um verð og tegund vélar og greinargerð um þörf á kaupunum. Engin sérstök tímatakmörk verða sett á almennar lánsumsóknir bœnda vegna kaupa á dráttarvélum. Umsókn skal fylgja veðbókarvottorð, skýrsla um búrekstur og upplýsingar um verð og tegund vélar. Reykjavík, 18. júlí 1973 STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS 376 F R E Y R

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.