Freyr - 01.08.1973, Page 39
Hreinlaeti
fc oo
Júgurbólga er eitt meginvandamál bænda við
að halda gæðum mjólkurinnar í 1. flokki.
Sú barátta er ekki minsf fyrirbyggjandi
aðgerðir, hreinlæti og aftur hreinlæti.
í augum gerlafræðinga er þvottaklúturinn mikill
þyrnir á þeim vegi — það er með ólíkindum
hvað þvottaklútur getur borið í sér af bakferíum,
sem að sjálfsögðu berast júgri af júgri
— þar er um auðugan garð að gresja.
Því er það, að eftir áralangar
rannsóknir og athuganir er kominn
á markaðinn JÚGURPAPPfR, sem
kemur í staðinn fyrir þessa illræmdu
þvottaklúfa.
JÚGURPAPPÍR er í rúllum, sem látnar
eru í kassa, sem „skammta1' eina
þurrku við hvert framdrag.
Sýnið hagkvæmni og sparið fyrirhöfn.
NOTIÐ JÚGURPAPPtR.
APPIRSV0RUR7F
SKÖLAGOTU 32 — SIMI 84430.
Leitið upplýsinga hjá
mjólkureftirlitsmanni yðar
eða mjólkursamlagi.