Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1991, Síða 23

Freyr - 01.06.1991, Síða 23
11.’91 FREYR 467 Ungbœndaráðstefna Dagana 21.-26. mars sl. var haldin ráðstefna ungra bœnda á Norðurlöndum um umhverfis- og offramleiðslumál ílandbúnaði að Laugarvatni. Ungmennafélag íslands sá um undirbúning og skipulagningu fyrir hönd NSU sem eru samtök œskufólks í dreifbýli á Norðurlöndum. Hér fara á eftir niðurstöður ráðstefnunnar: Ungir bændur á Norðurlöndum vilja standa vörð um hinar dreifðu byggðir landanna og vekja á því athygli yfir hvaða kostum lands- byggðin býr þar sem mannlíf er persónulegra, þar sem minna álag er á umhverfinu og þar eigi öllum að geta liðið vel þar sem tengsl hins daglega lífs við það sem lifir og vex er meira en í þéttbýlinu. Til að tryggja landbúnaðinum framtíð þarf að stefna að umhverf- isvænum búskap sem skal hafa það markmið að skila landinu í betra ástandi til næstu kynslóðar og standa vörð um þær auðlindir sem fyrir eru og arðræna þær ekki. Lifandi landsbyggð er sambýli landbúnaðar og fólks sem með frumkvæði sínu hefur skapað sér atvinnu af öðrum toga og teljum við að það auðgi þá menningu sem fyrir er og beri að efla. Ungir bændur á Norðurlöndum vilja leggja á það áherslu að staða landanna í frjálsri og sameinaðri Flestir ránmauranna lifa einnig af svælingu með Bladafum (sulfotep) í hálfum styrkleika, og ennfremur svælingu með Sumitan. Rétt er að hafa í huga að öll svælingarlyf virka best við aðeins stighækkandi hita, meðan á svælingu stendur (20-25 °C) og lofta má út eftir 5-6 klst. Þegar úða þarf gegn blaðlús, þar sem ránmaur er notaður gegn spunamaur, mætti t.d. nota: Pirimor (primicarb), lindan og svælingu með Bladafum (sulfotep) Evrópu getur orðið veik og að mikilvægt sé að löndin framleiði eigin mat sem stuðlar að sjálfstæði þessarar þjóða og ekki hvað síst Islands, þar sem með því er sjálfsá- kvörðunarréttur styrktur og um leið staðið vörð um þjóðmenningu landanna, en svo mikilvægu hlut- verki gegnir landbúnaðurinn og landsbyggðin að þau verða að við- haldast. Styrkur landbúnaðar á Norður- löndum felst í því að löndin fram- leiða matvörur sem eru hreinar og að mestu lausar við mengun og því ekki spurning að þetta eru vörur sem við viljum hafa á borðum. Þær á að skattleggja minna og minnka verður milliliðakostnað þannig að vörur verði ódýrari til neytandans. Á það skal leggja áherslu að gæðakröfur í Evrópubandalaginu eru lakari en á Norðurlöndum og vilja ungir bændur því vara við innflutningi á þessum vörum. Eit- urefnanotkun og áburðarnotkun eða Sumitan. Gegn mjöllús mætti svæla með Bladafum og Sumitan. Gegn tripsi mætti svæla með Bla- dafum og Sumitan og vökva/úða með Basudin (diazinon). Gegn grámyglu mætti úða með: Ronilan (vinclozolin); Rovral (iprodion); Orthocid (captan) og Euparen (dichlofluanid - ath. drepur sníkjuvespur gegn mjöllús og blað- lús). Gegn mjölsvepp í ýmsum skrautjurtum mætti úða með Meltatox (dodemorf). er mun meiri annars staðar en á okkar norðlægu slóðurn og skaðleg efni í matvöru mun algengari. Þá má benda á okkar hreina vatn en um 2 milljarðar manna og þús- undir milljóna dýra hafa ekki að- gang að hreinu vatni. Það er mikilvægt að norrænt fólk standi vörð um menningu sína á öllum sviðum en þar gegnir lands- byggðarmenningin veigamiklu hlutverki og er ómissandi hlekkur í lífi okkar sem verður ekki metin til fjár. Obyggt land er dautt og telja ungir bændur það eðlilegt að í öll- um landshlutum Norðurlandanna séu framleiddar matvörur bæði í öryggisskyni, t.d. vegna mengun- ar, ófriðar eða náttúruhamfara, svo og til þess að viðhalda byggð- unum. Möguleikar landanna eru miklir og margir hverjir vannýttir og er ástæða fyrir landsbyggðarfólk að vera bjartsýnt vegna allra þeirra lífsgæða sem í boði eru við það að búa í hinum dreifðu byggðum. Ungir bændur á Norðurlöndum vilja vara við landbúnaði þar sem gróðahyggjan ein ræður ríkjum en hagfræðin verður að meta um- hverfismál og menningarmál til verðmæta. I framtíðinni vilja menn vinna saman, trúa á árangur Norður- löndum og landbúnði þeirra til heilla. (Fréttatilkynning frá UMFÍ).

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.