Freyr

Årgang

Freyr - 15.02.1992, Side 19

Freyr - 15.02.1992, Side 19
4.’92 FREYR 147 2. ENDURRÆKTUN TÚNA, - KORNRÆKT Tími: 7.-9. apríl. Umsjónar- maður: Þórarinn Lárusson, Bsb. Austurlands. Uppruna- staður: Tilraunastöðin á Möðruvöllum. Meðal kennara: Bjarni E. Guðleifsson og Þóroddur Sveinsson. Efnisþættir:Fjallað um ástæður fyrir endurræktun tún og aðferðir við hana, svo sem sáðskipti, vinnslu og áburð og skipulag fram í tímann með tilliti til að- stæðna. Sérstök áhersla lögð á kornrækt, einkum á bygg til þroska, ásamt möguleikum og hagkvæmni þar að lútandi. 3. TÓVINNAI Tími: Umsjónar- maður: Uppruna- staður: Kennari: 28.-30. apríl. Jón Atli Gunnlaugsson, Bsb. Austur- lands. Bændaskólinn á Hvanneyri. Jóhanna E. Pálmadóttir. Efnisþættir: Markmið námskeiðsins er að leiðbeina þátttakendum um nýtingu íslensku ullarinnar til band- gerðar. Kennt verður að taka ofan af, kemba, spinna á halasnældu og rokk og loks að tvinna band. Nám- skeiðið er skipulagt af Bændaskólanum á Hvanneyri og Búnaðarsamtökum Vesturlands. Efnisþættir: Skógræktarskilyrði og svæðaskipting. Helstu trjátegundir. Fjögur höfuð markmið skógrækt- ar, þ.e. 1. Verndarskógar, 2. Framleiðsluskógar. 3. Útivistarskógar og 4. Skjóllundir og belti. Nýtingar- möguleikar í skógrækt. 5. HROSSARÆKT - FÓÐRUN OG HIRÐING Tími: 12.-14. maí. Umsjónar- maður: Jón Atli Gunnlaugsson, Bsb. Austur- lands. Uppruna- staður: Bændaskólinn á Hvanneyri. Kennari: Ingimar Sveinsson. Efnisþættir: Fjallað um uppeldi og þroska folalda og tryppa. Umfjöllun um meltingu hrossa, fóðrun og helstu fóðurtegundir. Gerð grein fyrir ýmsum þáttum, sem varða hirðingu hrossa, m.a. hófhirðu og fjallað um sjúkdóma. Loks verður fjallað um ýmis atriði varðandi frjósemi hrossa. 6. VERKUN VOTHEYS í RÚLLUBÖGGUM Tími: Umsjónar- maður: Uppruna- staður: Meðal kennara: 19.-21. maí. Þórarinn Lárusson, Bsb. Austurlands. Bændaskólinn á Hvanneyri. Grétar Einarsson, Bútæknideild RALA Hvanneyri. 4. SKÓGRÆKT Tími: Umsjónar- maður: Kennari: 5.-7. maí. Þórarinn Lárusson, Bsb. Austurlands. Sigurður Blöndal, Hallormsstað, sími 97- 11847. Efnisþættir: Ætlað bændum, sem hafa hug á eða hafa nú þegar farið út í þessa heyskaparaðferð. Fjallað m.a. um tækjakost, pökkun og flutning og þætti, sern hafa áhrif á fóðurgildi og hagkvæmni verkunaraðferð- arinnar. Námskeiðið er skipulagt af Bændaskólanum á Hvanneyri og Bútæknideild Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.