Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1997, Blaðsíða 2

Freyr - 01.10.1997, Blaðsíða 2
Gunnar á Hjarðarfelli Áhugaverð bók fyrir alla sem láta sig íslenskan landbúnað varða Endurminningaþættir Gunnars Guðbjartssonar Áhrifarík saga jarðar og fóiks á síðustu öld og framan af þessari Fróðleg og glögg lýsing á búskaðarháttum og búnaðarframförum og félagsstörfum á fyrrihluta aldarinnar * I minningu góðs granna Frásögn Erlendar Halldórssonar í Dal af félagsmálamanninum og bóndanum Gunnari á Hjarðarfelli Stéttarsamband bænda og störf Gunnars Guðbjartssonar Stofnsaga og starfssaga Stéttarsambandsins er rakin ítarlegar en áður hefur verið gert Rakin eru óvenju fjölbreytt og umfangsmikil trúnaðarstörf Gunnars Guðbjartssonar í þágu íslenskra bænda Útgefandi: Bændasamtök íslands, Bændahöll við Hagatorg. Bókin er fáanleg í póstkröfu hjá BÍ og kostar kr. 4.100,- (póstkröfukostnaður innifalinn). Pöntunarsími 563 300.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.