Freyr - 01.10.1997, Page 19
1. tafla. Bústofnin á Möðruvöllum 1992-1997 umreiknaður í ársdýr
Eitt fóðrunartímabil er frá 1. júlí til 30. júní. Meðalaldur kvígna þegar þær bera fyrsta kálfi er 26-27 mánuðir.
Fóðrunar- Árs- Þar af Geldneyti < 1 árs Geldneyti 1-2 ára Kvígur Ársdýr
tímabil kvr kvígur kvígur naut kvígur naut 2-3 ára alls
1992-1993 32,9 7,7 17,5 16.0 11,2 29,8 3,9 111
1993-1994 35,2 9,0 11,3 16,5 17,5 16,0 5,5 102
1994-1995 39,6 16.8 15,3 34,4 11,3 16.5 4,3 121
1995-1996 38,5 10.6 14,3 22,3 15,3 34,4 3,4 128
1996-1997 39.4 11.9 17,2 11,9 14,3 22,2 3,7 109
Meðaltal 37,1 11,2 15,1 20,2 13,9 23,8 4,2 114
Staðalfrávik* 2,9 3,5 2,5 8,8 2,7 8,1 0,8 10
*Staðalfrávikið er reiknuð stærð sem Iýsir dreifingu eða fráviki (+/-) meðaltalanna sem ganga inn í heildarmeðaltalið. Því stærra staðalfrávik í
hlutfalli við meðaltalið því meiri breytileiki.
2. tafla. Vegin meðaluppskera á Möðruvöllum 1992-1996
Kostnaður á FE er á verðlagi hvers árs. Beitaruppskeran er hér metin út frá fóðurþörfum gripanna með 10% álagi
á viðhaldsþarfir og að frádreginni kjamfóðurgjöf á beitartímanum. Gæði og magn uppskerunnar eru samkvæmt
efnagreininganiðurstöðum og vigtunum af hvem spildu við hlöðudyr.
Kg þe/ha f kg þe Kostn.
Ár í hlöðu af beit alls gAAT gPBV g prótein FE kr/FE
1992 3.299 459 3.758 94 26 195 0,86
1993 3.348 436 3.784 87 10 172 0,81 13,7
1994 2.918 378 3.295 89 8 183 0,83 13,8
1995 2.603 310 2.912 89 10 180 0.83 16,9
1996 3.603 377 3.979 88 10 164 0,82 12,4
Meðaltal 3.154 392 3.546 89 12 177 0,83 14,2
Staðalfrávik 394 58 434 2 7 12 0,02 1,94
Frávikshlutfall 12% 15% 12% 3% 60% 7% 2% 14%
Aburðartilraun slegin 18. júní 1993. Grasið er vallarsveifgras af stofninun
Holtfrá Norður-Noregi. (Mynd: Þóroddur Sveinsson)
stjóra. Einlyft íbúðarhús, byggt
1979, er bústaður tilraunastjóra. Til-
raunafjós, byggt 1976-1984, með 48
básum, miklu geldneytaplássi og
rúmgóðri hlöðu. í Eggertsfjósi,
byggðu 1951, eru rannsóknastofur
og sauðfjársæðingarstöð en í hlöð-
unni er vélaverkstæði og geymsla.
400 kinda fjárhúsum ásamt hlöðu,
byggð 1972, hefur verið breytt í
geldneytafjós og hesthús. Stefánsfjós,
byggt 1902, er notað sem geymsla.
Pakkhús (leikhús), byggt 1881, eru
síðustu minjar Möðmvallaskóla á
staðnum.
A búinu em í notkun 4 dráttarvélar
47-80 hö og árgerðir 1980, 1987
(tvær) og 1991, rúllubindivél og
pökkunarvél (sameign með öðmm),
bindivél, 3 heyvagnar, tvær sláttuvél-
ar, tvær heyþyrlur, tvær rakstrarvélar,
áburðardreifari, mykjudreifari (sam-
eign með öðmm), tvær haugdælur,
sáðvél, valtari, herfi og plógur (sam-
eign með öðrum). Búið er með um
147.000 1 greiðslumark. Mjólkurkýr
eru að jafnaði tæplega 40 og geld-
neyti um 60-70. Þegar fóðurtilraunir
með geldneyti era í gangi bætast við
30-40 gripir og em flestir aðkeyptir.
10.-12. ‘97 - FREYR - 395