Freyr

Volume

Freyr - 01.10.1997, Page 20

Freyr - 01.10.1997, Page 20
3. tafla. Áburður og nýting áburðarefna eftir jarðvegsgerðum á Möðruvöllum 1992-1996 Vegin meðaltöl. Staðalfrávikið lýsir breytileikanum á milli ára. Efnainnihald mykju hvers árs var reiknað út frá efnainnihaldi innbyrts fóðurs að afurðunum frádregnum og nýtingarstuðlum Magnúsar Óskarssonar og Matthíasar Eggertssonar (1991). Efnamagn mykju eftir gripi á beit er undanskilið. Jarðvcgs- Áborið, kg ulls/Kiu Þar af búfjáráb. Efnam. í uppsk. UppskVábo. % gcrð N P K N p K N P K N P K Engi 112 26 63 21 6 34 61 8 46 57 31 82 Staðalfrávik 18 4 32 20 5 32 12 2 9 17 10 52 Vallcndi 139 25 76 36 8 57 102 12 77 75 49 101 Staðalfrávik 26 2 25 25 5 40 18 2 16 18 5 34 Mýri 137 31 92 47 13 74 112 15 104 82 47 114 Staðalfrávik 15 8 26 18 5 29 21 3 25 15 12 35 4. tafla. Heildarefnamagn mykju eftir ársdýrið og í tonni í haughúsi Byggt á niðurstöðum úr skýrsluhaldinu á Möðruvöllum frá fimm fóðrun- artímabilum (1 fóðrunartímabil = 1. júlí - 30. júní). Nýtingastuðlar sam- kvæmt Áburðarfræði Magnúsar Óskarssonar og Matthíasar Eggertssonar (1991). Næringarcfni N í mykju, kg P K Efnamagn eftir árskúna 103 15 88 Staðalfrávik (milli fóðrunartímabila) 9,1 1,5 11,6 Efnamagn eftir ársgcldneytið 38 4 34 Staðalfrávik (milli fóðrunartímabila) 2,0 0,4 3,5 Hcildarcfnamagn í tonni al' mykju* 3,8 0,5 3,3 Efnatap í geymslu (10%), 0,4 0,0 0,0 Nýtingastuðiar 0,55 1,0 0,90 Nýtaniegt efnamagn á 1. ári 1,9 0,5 3,0 * Eins og hún kemur fyrir í haughúsi, þ.e. vatnsblönduð en óhrærð Kjarnfó'ur 1. mynd. Skiptingfóðureiningaáfóð- urflokka á Möðruvöllum. Meðaltal funm fóðurtímabila (1992-1997). Græn- fóöurrúllur Fóðuröflunin Nákvæmari samsetning bústofnsins undanfarin ár er sýnd í 1. töflu. Árlega er borið á um 66-87 ha ræktað lands, allt eftir þörfum og áætlaðri uppskeru. Þar af er um 32 ha á sk. engi á Hörgárbökkum. Önnur ræktunarlönd eru á þykkum svarðar- mýrum eða valllendi og er gróður- samsetning túna all fjölbreytt að gæð- um og eiginleikum af þeim sökum. Framkvæmdir Á undafömum ámm hafa verið gerð- ar miklar endurbætur á húsi bústjóra og eru þær á lokastigi. Unnið er að endurbyggingu leikhússins á Möðru- völlum með stuðningi úr Húsfriðun- arsjóði og frá fleiri aðilum. Húsfrið- unarsjóður hefur einnig hafið styrk- veitingu til að gera upp Stefánsfjós í minningu Stefáns Stefánssonar, skóla- meistara og grasafræðings, vegna merkrar sögu þess. Þær framkvæmd- ir eru þó á byrjunarstigi. Eftir gríð- arleg flóð í Hörgánni vorið 1995 var reistur um 500 m langur flóðvamar- garður vorið 1996, auk þess sem ræsi vom endumýjuð. Við Eggerts- fjós var sett niður rotþró. Aðrar fram- kvæmdir tengdust hefðbundnu við- haldi á eignum. Framundan eru allmiklar breyt- ingar á tilraunafjósinu. Búið er að skipta út gömlu innréttingunum og setja í staðin sex mismunandi bása- gerðir í samanburðarathugun og til kynningar fyrir bændur. Samtímis á að endurbæta aðstöðu fyrir einstak- lingsfóðmnartilraunir í fjósinu. Á Möðruvöllum fer fram ítarleg skráning á magni og gæðum þess fóðurs sem aflað er á búinu og á 1. mynd sést hlutdeild fóðurflokka fyr- ir bústofninn f heild sinni. Þar sést að 88% fóðureininganna em heima- aflaðar. Afkoma búsins er því mjög háð kostnaði við fóðuröflunina. Rannsóknir sýna að kostnaður á kg fóðurs eða fóðureiningu fer fyrst og fremst eftir því nýtta magni sem fæst af hverjum hektara eins og kemur vel fram á 2. mynd. Það er vegna þess að kostnaður við ræktun er að mestu fastur, þ.e. hann eykst ekki í réttu hlutfalli við aukna uppskem af hverjum hektara. Til fasts kostnaðar má telja áburð, fræ, stofnkostnað (vélar, fasteignir, endurræktun), vexti, afskriftir og laun (vinnu) svo eitt- 396 - FREYR - 10.-12. ‘97

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.