Freyr

Volume

Freyr - 01.10.1997, Page 23

Freyr - 01.10.1997, Page 23
2. myiid. Grófföðurkostnaður á FE sem fall afnýttri upp- skeru af hektaranum á Möðruvöllum 1993-1996. Rœkt- uninni var skipt upp á þrjáflokka eftir jarðvegsgerðum. • þarfir fóðurjurtanna • áburðargerðir sem fást í stór- sekkjum • magni og dreifningartíma búfjár- áburðar Því frjósamari sem túnin eru því meiri áburð fá þau. Tún sem eru ætl- uð nánast eingöngu til beitar fá hálf- an áburðarskammt en grænfóðrið fær alltaf fullan skammt strax við sáningu. Þarfir fóðurjurtanna eru líka breytilegar. T.d. fær repjan bór til öryggis og allar grænfóðurteg- undimar taka upp mun meira af steinefnum heldur en fjölær grös og er gert ráð fyrir því í áburðaráætlun. Vegna tímaspamaðar og þæginda við flutning og dreifingu er helst ekki keyptur áburður nema í stór- sekkjum. Um efnainnihald og nýtingu nær- ingarefna í búfjáráburðinum hefur verið notast við töflugildi í Áburðar- fræði Magnúsar Oskarssonar og Matthíasar Eggertssonar og hafa þær leiðbeiningar reynst okkur vel. I uppgjöri sem nú er hins vegar verið að vinna að, er reiknað út raunveru- legt efnainnihald mykjunnar sem kemur frá bústofninum. Þetta er hægt með góðri nákvæmni vegna þess að nákvæm skráning er til á magni og efnainnihaldi fóðursins sem bústofninn hefur innbyrt og þeim afurðum sem hann hefur skilað (4. tafla); 4. mynd. Fóðurkostnaður á kgframleiddrar mjólkur sem fall af kg mjólkur eftir árskúna á Möðruvöllum 1992- 1997 eða áfunm fóðurtímabilum. Kostnaðartölur eru á föstu verðlagi og eru fengnar úr skýrsluhaldi búsins. Hver punktur á myndinni er meðalársnyt eins tímabils. Línan er aðhvarfslt'na með aðhvarfsstuðulinn 0,65. 12. tafla. Skipting fastra afurða á Möðruvallabúinu 1992-1997 og frá 5 fóðurtímabilum, mælt í hreinum næringarefnum Staðalfrávikið lysir breytileikanum á milli tímabila. Eitt fóðurtímabil er frá 1. júlí til 30. júní árið eftir. Næringarefni, kg Næringarefni, % N P K N P K Mjólk 897 155 239 11 13 4 Staðalfrávik 62 11 16 1,0 1,5 0,5 Vöxtur 709 178 61 9 15 1 Staðalfrávik 133 31 15 0,9 1,2 0,1 Mykja 6.575 853 5.772 80 72 95 Staðalfrávik 538 84 716 0,5 0,6 0,5 16 14 12 10 8 6 4 2 □ Stofnkostn./afskriftir ■ Laun □ Rafmagn □ Plast og garn □ Viðgeröir og varahl. □ Gasolía og smurning ■ Sáðvara □ Áburður 1993 1994 1995 1996 3. mynd. Skipting kostnaðar við gróffóðuröflunina á Möðruvöllum árin 1993-1996. Kostnaðurinn er á verðlagi hvers árs. 10.-12. '97 - FREYR - 399

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.