Freyr

Årgang

Freyr - 01.10.1997, Side 24

Freyr - 01.10.1997, Side 24
Efnamagn mykjunnar = innbyrt magn - magn í afurðum - vöxtur Niðurstöðumar eru rrijög nálægt uppgefnum töflugildum í Aburðar- fræðinni þó heldur meira sé af köfn- unarefni og talsvert meira af kalíi í Möðruvallaskítnum. Það kemur hins vegar ekki á óvart. Nákvæmt mat á raunverulegri nýtingu áburðarefn- anna er hins vegar ýmsum vand- kvæðum bundið. 55-60% köfnunar- efnisins er ammóníumbundið sem er mjög rokgjamt. Kalí getur tapast í miklu magni við vissar aðstæður, sérstaklega í sandjarðvegi þar sem jónrýmd er takmörkuð. Nýjar er- lendar rannsóknir benda til þess að Rúllubaggar hafa mikið verið rannsakaðir. (Mynd: Þóroddur Sveinsson) fosfór geti tapast í talsverðu magni ef P-gildi jarðvegsins er yfir ákveðn- um mörkum. Aður fyrr var talin lítil hætta á að fosfór skolaðist í burtu. Langtímavirkni búfjáráburðarins er einnig vel þekkt en er erfitt meta ná- kvæmlega án ítarlegra tilrauna. Þeir þættir sem ráða mestu um nýtingu áburðarefnanna í búfjáráburinum em; • geymslu- og dreifingartækni (jöfn eða ójöfn, yfirborðsdreifing eða niðurfelling) • ástand landsins (flag eða gróið tún) • dreifingartími (vor, sumar, haust eða vetur) • hitastig og loftraki við dreifingu • magni á hektarann Um 35-40% túnanna em tvísleg- in og er þá tilbúna áburðinum oftast skipt á milli slátta. Aður fyrr var ein- ungis köfnunarefninu skipt á milli slátta en hin síðari ár hefur einnig fosfór og kalí verið skipt þar sem fyrri sláttur er tekinn snemma og bú- ist er við góðum endurvexti, en það er fyrst og fremst í vallarsveifgras- og háliðagrastúnunum. Fóðrunin Með skýrsluhaldinu má reikna út heildarfóðumotkun búsins á fóður- tímabilinu á tvennan hátt eins og sýnt er í 5. töflu. Annars vegar er 13. tafla. Mjólkurframleiðslan og skipting hennar á Möðruvallabúinu 1994 -1996 Skipting í lítrum 1994 1995 1996 Innvcgin mjólk í mjólkursamlag 142.585 153.819 161.084 Vcrð á hvcrn innlagðan lítra, kr 52,02 49,78 52,55 Lyfjablönduð mjólk í mjólkursamlag 1.132 0 0 Mjólk hellt niður* 1.345 4.166 3.758 Mjólk í káll'a 20.093 12.726 13.709 Mjólk til heiniilis 2.314 1.713 1.100 Samtals skráð framleiðsla 167.521 172.474 179.704 Nyt samkvíemt mjólkurmælum 171.937 169.483 179.838 Mismunur, lítrar 4.416 -2.991 134 Mismunur, % 2,57 -1,76 0,07 Prótein, % 3,42 3,40 3,36 Fita, % 4,00 3,96 3,94 Frumutala, x 1.000 352 364 367 * Mjólk sem hellt er niður er júgurbólgumjólk. 14. tafla. Kjötframleiðslan og flokkun falla á Möðruvöllum, 1994-1996 Tilraunanaut og tilraunauxar ekki meðtaldir. Flokkur Meðalfallþungi Fjöldi % Smákálfar - UK 2 19 kg 11 48 - UK 3 12 52 Ungnaut - UN 1 A 220 kg 24 70 - UN 1 M 8 24 - UN 1 B 1 3 - UN 1 C 1 3 Kýr - K 1 A 208 kg 4 11 - K 1 B 14 37 - K 1 C 2 5 - K 2 16 42 - K 3 2 5 400-FREYR- 10.-12. '97

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.