Freyr

Årgang

Freyr - 01.06.2004, Side 22

Freyr - 01.06.2004, Side 22
talið er að fé frá Boga hafí þá ver- ið dreift um Hvammsijarðareyjar og eitthvað af því hafí sloppið undan niðurskurði. Svo er að sjá að kornið hafí tveir kollóttir hrútar af Cheviot stofni til landsins um 1860 til Jóns Bjamasonar í Olafsdal. Þeim virð- ist hafa verið smyglað í land fyrir austan eða norðan, en annað koll- ótt fé sem til greina kom var hjá séra Sigurði Amasyni á Hálsi í Fnjóskadal. Hrútamir vom notað- ir í Olafsdal og hrútar undan þeim á Kleifum og voru taldir hafa haft mikil áhrif á Kleifaféð. 16 Séra Sigurður Gíslason, tengda- sonur Boga, bjó fyrst á Breiðaból- stað á Skógarströnd. Þar kom hann sér upp kollóttum ljárstofni, að talið er af hinum „spánska“ stofni Boga á Staðarfelli. Séra Sigurður flutti að Stað í Stein- grímsfirði 1838 og að Kleifúm í Gilsfírði til Eggerts tengdasonar síns vorið 1868 með fé sitt. Það var allt kollótt. A það hefúr verið bent að umbæt- umar á Kleifafénu eftir 1860 hafi ekki síður verið að þakka fé séra Sig- urðar sem kom þangað 1868 heldur en Cheviot hrútunum tveimur.17 Kleifaféð hefur dreifst nokkuð um landið, meðal annars með ljárskiptum. I ljárstofninum á Reykhólum í Austur-Barða- strandarsýslu sem var þar í rækt- un á 7 -9. áratug síðustu aldar bar á ýmsum einkennum Cheviot íjár. Þar kom upp erfðagalli sem var meðal annars þekktur í Svarthöttótt, hyrnd ær vartkrögubíldött, ferhýrnd ær T—1 .. -r—■w—■—--7- Ferukollótjýr, móleistukrúnóttur h rútu r - | 22 - Freyr 5/2004

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.