Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2004, Blaðsíða 32

Freyr - 01.06.2004, Blaðsíða 32
aðferðum líftækninnar. Þessar að- ferðir byggja á því að erfðaefni sem talið er geta bætt til dæmis svellþol er flutt yfir í nytjaplönt- una í veijaræktun. Vera má að þessi nýja tækni geti nýst kynbót- um á vallarfoxgrasi, en nú þegar hafa verið þróaðar aðferðir til að vefjarækta vallarfoxgras (6). I þriðja lagi eru teikn á lofti um að veðurfar fari hlýnandi, bæði af mannavöldum og af náttúrulegum aðstæðum. Væntanlegar loftslags- breytingar gætu því dregið úr kal- skemmdum. Hins ber þá að geta að ef loftslag hlýnar á Islandi get- ur annað álag aukist á plönturnar, álag sem plöntumar era óþolnar gegn. Loks má búast við því að skemmdir af völdum smásærra skaðvalda muni ná sér á strik í hlýnandi veðurfari. Heiniildir: (l)Bjami E. Guðleifsson, 1973. Um Molar Hækkað olíuverð HVETUR TIL NOTKUNAR Á ENDURNÝJANLEGUM ORKUGJÖFUM í maí sl. var efnt til ráðstefnu í Bonn I Þýskalandi um endurnýj- anlega orkugjafa. Ráðstefnuna sóttu um 3000 manns frá 150 löndum en hún var haldin í framhaldi af fundi þjóðarleiðtoga í Jóhannesarborg í Suður-Afríku árið 2002. Ráðstefnan stóð í fjóra daga og margir þátttakakanda létu í Ijós að nýlegar verðhækkanir á olíu knýi á um aukna notkun á endurnýjanlegum orkugjöfum, svo sem vindorku, sólarorku, vatnsorku, jarðvarma og lífrænni orku. Notkun þessara orkugjafa er annars vegar mikilvæg til að draga úr góðurhúsaáhrifum af kal og kalskemmdir. III. Tíðni og útbreiðsla kalskemmda á Islandi. Ársrit Ræktunarfélags Norður- lands, 70: 30-50. (2) Bjami E. Guðleifsson, 1975. Um kal og kalskemmdir. IV. Samband veðurfars og kalskemmda. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands, 72: 45-64. (3) Bjami E. Guðleifsson, 1986. Til- raunir með endurræktun kalins lands á Norðurlandi. Fjölrit BRT nr 13, 16 s. (4) Bjami E. Guðleifsson, 1997. Líf og dauði plantna að vetri. Freyr 93, 356-359. (5) Bjami E. Guðleifsson, 1999. ísán- ing - sáð í gróinn svörð. Ráðu- nautafundur 1999: 90-99. (6) Bjami E. Guðleifsson og Bjöm Örvar, 2000. Kalskemmdir í tún- um á síðustu öld - og framtíðar- horfur. Ráðunautafundur 2000, 323-329. (7) Haukur Ragnarsson, 1964. Trjá- notkun orkugjafa sem unnir eru úr jörðu og hins vegar eru þeir mikilvægir fyrir efnahag þjóða þegar til lengri tíma er litið. Christopher Flavin, forseti Worldwatch stofnunarinnar, benti á að aðra orkugjafa en olíuna megi finna um allan heim í einhverju formi og það skapaði möguleika á dreifðri orkuvinnslu. Barátta og jafnvel stríð um olíu- vinnslu er þekkt í sögunni, sagði þróunarmálaráðherra Þjóðverja, Heidemarie W. Zeul, en það verður aldrei háð stríð um að- gang að sólarorkunni. í yfirlýsingu ráðstefnunnar, sem kennd er við Bonn, eru ríkis- stjórnir og þjóðþing hvött tii að leggja fram tillögur um fram- kvæmdaáætlanir um endurnýjan- lega orkugjafa hver í sínu landi. (Landsbygdens Folk nr. 23/2004). skemmdir vorið 1963. Ársrit Skógræktarfélags íslands 1964, 25-27. (8) Jiri Petr, 1991. Weather and yield. Developments in crop science 20. 288 p. (9) Páll Bergþórsson, 1976. Töðufall á Islandi ffá aldamótum. Freyr 72, 250-262. (10) Páll Bergþórsson,1988. The ef- fects on agricultural potentials. í: The impact of climatic variations on agriculture (ritstj. M.L. Parry, T.R. Carter & N.T. Konjin). Klu- wer Academic Publishers, Dordrecht/Boston, London. 389 p. (11) Páll Bergþórsson, 1996. Hitafar og gróður. Búvísindi 10, 141-164. (12) Páll Bergþórsson, 2003. Spretta fer eftir vetrarhita. Morgunblaðið 3. nóvember, 6. (13) Samnordisk planteforedling, 1988. Vinterherdighet i nordisk vekstforedling. SNP-Publikasjon Nr. 19, 30 bls. (14) Sturla Friðriksson, 1954. Rann- sóknir á kali túna 1951 og 1952. Rit Landbúnaðardeildar. B-7, 72 s. (15) Sturla Friðriksson, 1967. Gras og grasnytjar. Andvari 1967, 198-221. (16) Þröstur Eysteinsson and Brynjar Skúlason, 1995. Adaptation of Si- berian and Russian larch proven- ances to spring frosts and cold summer. Icel. Agr. Sci. 9, 91-97. Upplýsingar um kalskemmdir, heyfeng og túnstærð voru auk þess fengnar úr eftirtöldum ritum: Árbók landbúnaðarins 1950- 1993. Ársrit margra búnaðarsambanda. Ársrit Ræktunarfélags Norður- lands 1903-1989. Búnaðarrit 1900-1990. Freyr 1917-1998. Hagskýrslur íslands, 1912-1992. Hagtíðindi, 1993-1999. Landhagskýrslur fyrir Island, 1899-1912. Skýrslur Tilraunastöðvanna 1947- 1963. 132 - Freyr 5/2004

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.