Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.2002, Blaðsíða 15

Freyr - 01.07.2002, Blaðsíða 15
fyrir að blöndunin sé óvönduð enda sé notað mikið af sýru. Frekari tilraunir HAUSTIÐ 2001 Haustið 2001 var svo tilraunum fram haldið. Kannað var hversu langt niður mætti fara með sýru- magnið án þess að skerða geymsluþol komsins. í Keldudal var notaður minni snigill en árið áður, 7 m langur og 100 mm í þvermál, knúinn með rafmótor. Dælubúnaður var sams konar og áður en rennslismælir mun ná- kvæmari með kvarða frá 0-110 1/klst. Snigillinn afkastaði um 120 kg á mín miðað við þann halla sem á honum var hafður. Reynd var blöndun 3, 6, 9 og 12 lítrar á tonn af korni. Komið var blautara en árið áður eða á bilinu 45-50% þe. Geymsluþol komsins, sem minnsti skammtur- inn hafði farið í, var um mánuður en þremur vikum lengur, þess sem hafði 6 kg sýru/tonn af komi. Ekki var farið að sjá á kör- unum með 9 og 12 kg/tonn eftir liðlega ljögurra mánaða geymslu. Reglulegar mælingar á hitastigi í kömnum sýna að þegar hitinn fer að hækka þá hækkar hann hratt og komið skemmist á einni viku. Reynslan sýnir að hitinn má ekki fara yfir 25°C. Fari hann hærra fer komið að mygla í stump og ekki er hægt að valsa það lengur með góðu móti. Jafnframt var kom verkað í tveimur stíum, sem vom um 20 m3 hvor. I annarri stíunni hafði sýmdæla stöðvast í nokkrar sek- úndur og þar myndaðist skemmt lag sem hitnaði í, 2-8 cm þykkt í miðri stæðunni. Komið var Qar- lægt ofan af laginu og skemmdin fjarlægð, komið sem var ofan á laginu var sýmmeðhöndlað að nýju en hitinn virtist ekki hafa haft áhrif á komið fýrir neðan lagið, það var þó gefið nokkmm vikum seinna. Lítilsháttar litar- breyting varð á kominu sem var ofan á skemmdinni og lykt breyttist, komið ást þó vel. Verk- un komsins var að öðm leyti mjög góð nema mygluskemmdir mynduðust við steinveggi og gólf að hluta. Sýmstig í kominu var á bilinu pH 4,2 - 5,2. Sambærileg tilraun var gerð á Hvanneyri. Reynt var sýmmagn- ið 6 - 20 1/tonn. Byggið (Arve) var verkað og geymt í fiskkömm. Sýmnni var úðað í byggið með venjulegri úðadælu en því ekki velt í blöndunarsnigli. Þurrefni byggsins var 50-52%. Geymslu- þol byggsins, miðað við tímann þegar hitinn í því steig fyrst upp fýrir 25°C, var þessi: 6 1/tonn geymsluþol > 2 vikur 10 1/tonn geymsluþol > 3 vikur 15 1/tonn geymsluþol > 17 vikur 20 1/tonn geymsluþol > 17 vikur Við teljum að muninn á geymsluþoli byggsins í Keldudal og á Hvanneyri megi rekja til ófullnægjandi íblöndunar á síðar- nefnda staðnum. Munurinn sýnir að auka má áhrif sýmnnar og bæta nýtingu hennar með vand- aðri blöndun í byggið. Sam- kvæmt niðurstöðum þessara tveggja tilrauna, sem um flest vom sambærilegar að öðm leyti, gæti gæðamunur íblöndunar hugsanlega svarað til áhrifa 5 - 10 1 própíonsým í tonn. VINNUAFKÖST - HREINLÆTI VIÐ VERKUN Ljóst er að með þessari aðferð er hægt að ná miklum afköstum sem kreíjast lítils vinnuafls við að koma uppskemnni í ömgga geymslu. Afköst við sýmverkun- ina geta hæglega orðið allt að 10 tonn/klst miðað við að setja í bing, þannig að einn maður hefur mjög vel við einni þreskivél. Sýmverkunin tryggir jafna og ömgga geymslu ef íblöndun sýr- unnar er vönduð. Kostur er að verka byggið í stómm einingum því að þá verður það einsleitt en alltaf er einhver munur á verkun koms sem verkað er í smáum einingum eins og stórsekkjum eða tunnum. Geymslur, sem gætu hentað undir þessa verkun, em t.d. votheystumar, flatgryfjur eða hom í hlöðu. Einnig mætti hugsa sér að verka byggið úti á steyptu plastklæddu plani og breiða yfír það dúk sem væri haldið niðri með dekkjum. Slíkur dúkur kostar 12-15.000 kr. Með því móti má moka bygginu upp með dráttarvélarskóflu og setja það í trekt sem matar í valsa eða færa það að valsanum með snigli. Reynslan frá síðasta hausti og nú í vetur sýnir að hreinlæti við verkun koms með própíonsým skiptir öllu máli. Nauðsynlegt er að klæða veggi með hreinu plasti og gólf þarf að plastklæða eða sápuþvo með háþýstitækjum. Önnur ílát þarf að sápuþvo, t.d. fiskkör og notaða stórsekki. Mjög lítil óhreinindi þarf til að valda myglu. Einnig þarf að fylgjast vel með sýrubúnaðinum og skipta út slithlutum en sýran slitur hratt þéttingum í dælunum. Það dregur úr afköstum þeirra og gerir þær ónákvæmar. Augnabliks stöðvun á sýmdælingu getur orsakað skemmd í kominu sem getur taf- ið vemlega fyrir þegar kemur að völsun komsins. Reynsla annarra bænda Allmikið af komi var verkað með própíonsým í Skagafirði og Austur-Húnavatnssýslu síðasta haust (2001). Ætla má að verkuð hafið verið allt að 600 tonn af komi með þessari aðferð á 17 bæjum á svæðinu. Reynsla bænd- anna af verkuninni er mjög góð: Komið að mestu leyti óskemmt, laust í sér og gott að valsa það, Freyr 6/2002-15 |

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.