Skátablaðið


Skátablaðið - 01.04.1960, Síða 22

Skátablaðið - 01.04.1960, Síða 22
KVENSKÖRUNGAR Ritstjóri og Ijósmyndarinn brugðu sér nýlega á fund i kvenskátaheimilinu. Þar voru m. a. á fundi skátasveitin „Kvenskörungar“, sem hér eru svo fagurlega afmyndaðir. Halldóra Halldórsdóttir sveitarforingi sagði, að Kvenskörwigarnir vœru 1. sveit i 8. hverfi. Við hváðum: „8. hverfi, hvað er nú þaðf“ ,pað er nú Skuggahverfið,“ svaraði Halldóra. Við hváðum enn meir ,fSkuggahverfið?“ ,JKei, nei, við erum ekkert skuggalegar, þið megið ekki halda það,“ sagði Halldóra hleejandi. Fundurinn hafði byrjað kl. 8 stundvislega, með þvi að brœðralagssöngurinn var sunginn. Þá var farið í ýmsa leiki, eins og „já og nei“, en sungið á milli af miklu fjöri. Þegar ,jkörungarnir“ voru orðnir uppgefnir á öllum þeim látum, var lesin framhalds- sagan: „Brasilíufararnir", sem liu vera geysilega spennandi. „Eftir að klukkan er orðin 9 sitjum við í kringum arininn og látum fara vel um okkur og syngjum rólega söngva “ upplýsti Halldóra. Mikið er starfað hjá Kvensköriingunum og sveitin ber liklega nafn með rentu. nœsta sunnudag var ráðgerð skíðaferð i Lœkjarbotna, foreldrafundur nresta þriðjudag og margt fleira var á döfinni. (Myndina tók Pétur Ó. Þorsteinsson, Grettisgötu 13, og hægt er að skrifa sig fyrir pöntunum á myndum hans í Skátabúðinni.) 36 SKATABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.