Skátablaðið


Skátablaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 24

Skátablaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 24
Ef barn ferðast með skólabíl eða strætó þarf það að temja sér fáein grundvallaratriði. Þau eru m.a.: • Að ganga inn óg út úr bílnum í einfaldri röð. • Að bíða þar til bíllinn er farinn áður en gengið er yfir götu. • Að sýna tillitssemi og góða hegðun í skólabílnum. • Að nota bílbelti ef þau eru í skólabílnum, en sitja annars kyrr í sæti sínu og forðast köll og hróp. Virðum reglur um hámarkshraða! i Tveimur bílum er ekið eftir sömu götunni. Öðrum er ekið á 50 kílómetra hraða, hinum á 60 km/klst. Barn hieypur skyndilega út á götuna. Báðir ökumennirnir hemla á sama tíma. Sá sem var á 50 km/klst nær að stansa í tæka tíð.. ^ 44 km/kUt .. en hinn sem var á 60 km/klst, ekur á barnið á 44 kílómetra hraða! Aktu % réttum hrað^ — bgrnann^ vegna LEÐURIÐJAN ehf. Ijós v\ÚLtKr 5\líwk Úr bæklingi Umferðarráðs

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.