Sameiningin - 01.09.1910, Síða 15
207
þau eru notuð meðal manna, geti ekld í ströngustu merk-
ing sinni orðið notuð réttilega, þá er talað er um guð-
dóminn.
Eg trúi kenningunum um fvrirvitund guðs og fyr-
irhugun, er þær eru útskýrðar á þennan kátt. Eg trúi
ekki þessiun kenningum, þegar þeim er haldið fram á
þann veg, að það, sem mennirnir aðhafast, sé bundið
óhjákvæmilegum forlögum, eða frjálsræði manna tak-
markað á nokkurn hátt.
Eg trúi því, að allir menn sé allskostar ófcerir til
að vinna að eigin sáluhjálp sinni án stöðugrar aðstoðar
heilags anda, sem alla náð gefr.
Eg trúi á þessi tvö sérkenni kristinnar trúar: upp-
risu framliðinna og dómsdag.
Eg trúi á þessi mikilvægu einkenni guðdómsins, og
leiði minn hest frá ósamkvæmni Epikúrs — og læri-
sveina hans á vorum dögum—, sem halda því fram, að
guð hafi skapað heiminn, en vilji svo ekki hafa fyrir
því að stjórna honum.
Þótt eg beri milda viríðing fyrir tilbeiðslu-formi
margra annarra trúarflokka, þá líkar mér bezt við að-
ferð Kongregazíónalista, að öllu samanlögðu.
Eg trúi því, að trúarbragðakerfi eigi ekki að hvíla
á sönnunum, heldr á trú. Guð krefst þess af oss, að vér
trúum þeim sannindum, sem hann opinberar, ekki af því
að vér getum sannað þau, heldr af ]>ví að hann birtir
oss þau. Þegar hugr vor hefir af góðum og gildum á-
stœðiim sannfœrzt um það, að biblían sé guðs orð, þá
liggr engin önnur skylda fyrir oss en að taka við kenn-
ingum bennar með fullu trausti á sannleiksgildi þeirra,
og lifa eftir beim í hreinleik hjartans.
Eg trúi því, að hverja málsgrein biblíunnar beri að
skilja á þann hátt, sem eðlilegastr er og beinast liggr
Adð. Því með engu móti get eg fallizt á það, að sú bók,
sem ætluð er öllurn heimi til lærdóms og aftrhvarfs,
muni svo gjörsamlega hjúpa liiun sanna boðskap sinn í
leyndardómum og efasemdum, að engir nema frœðimenn
og heimspekingar geti fundið þar sannleikann.
Eg trúi því, að tilgátur og smásmuglegir vafningar