Sameiningin - 01.09.1910, Side 23
215
Skúladóttir Guðmundssonar, 85 ára gömul, eiginkona Þorkels GuS-
mundssonar, sem nú er blindr og aldrhniginn á vegum sona sinna
hér í byggS. Anna heitin var fœdd að Krossi í Óslandshlíö í
Skagafiröi, bjó meö manni sínum lengst aö ;Vöglum í Skagafiröi,
unz þau fluttust til Vestrheims áriö 1884. Fjórir synir þerira hjóna
eru hér búsettir: Skúli, Hinrik, Stefán, Pétr og Valdemar.—Hún
var guðhrædd kona og bjóst viö dauða sínum. einsog guös barn.
B. B. J.
Látinn er í Þingvallanýlendu, Sask., Arngrímr Kristjánsson, um
fimmtugt, ættaör af Þelamörk á íslandi. Heyröi til Þingv.nýl,-
söfnuöi, vænn maör, fáskiftinn og grandvar. Andaöist 30. Ágúst.
Lætr eftir sig ekkju, Ásu Sólveigu, og þrjá syni; hinn elzti þeirra
var fermdr í vor, sem leiö. H. J. L.
24. Ágúst síðastl. lézt Halldór bóndi Halldórsson í Mikley, eftir
fulla þriggja ára þunga sjúkdómslegu. Hann var ættaSr úr Borg-
arfirði sy'Sra, fœddr á Kaöalstööum, en bjó sjálfr, þa'S sem hann
bjó á íslandi, á Bjargasteini í Stafholtstungum. Flutti vestr um
haf 1878. Fór þá til Mikleyjar og bjó þar jafnan síSan. Halldór
heitinn var mesti sœmdaijmaSr, alvörugefinn og vandaSr. Um trú-
arefni hugsaöi hann mikiö. Var sjálfr trúmaör ákveSinn og hafSi
mikla raun af, hve sljótt og hugsunarlítiS fólk yfirleitt væri í þeim
efnum. Sex börn Halldórs eru á lífi: Jóhannes bóndi í HlíSarhús-
um, Þorsteinn í Toronto, Sigríör kona Bjarna Stefánssonar í Mikl-
ey, Sigrlín kona Jóns Sigrgeirssonar, einnig þar í eynni, og tvær
dœtr annarsstaðar hér vestra. Sjúkdóm sinn bar Halldór meö frá-
bæru þreki og var þö sjúkdómnum svo báttaö, aö hann mátti ekki
snúa sér í rjúminu, heldr liggja í sömu stellingum, alla leguna í
gegn. Jarðarför hans fór fram 29. Ágúst, og var fjölmenn, þrátt
fyrir hellirigning þann dag. Jóh. B.
Sveinbjörn Sigurðsson andaðist á heimili sínu í Mouse River
byggö í Norör-Dakota 7. Sept. 1910. Lifir hann ekkja hans, Sig-
ríör Sveinsdóttir, og einn sonr, Sveinn. Gullbrúðkaup þeirra hjóna
var af byggðarmönnum haldið af mikilli rausn í Júní síðastliðnum.
Sveinbjörn heitinn var tæpra 73 ára, er hann dó, f. 30. Sept. 1837.
Hann var sonarsonr séra Sigurðar á Auðkúlu, sem víða var þekktr.
Lengst bjuggu þau hión, Sveinbjörn 'og Sigríör, heima á íslandi aö
Ósi í Eyjafiröi, og voru orðlögö fyrir gestrisni. Eftir aö þau komu
til Vestrheims bjuggu þau fvrst mörg ár í Garðar-byggð, þartil þau
fvrir eitthvaö tólf árum fluttust vestr í Mouse River byggö. —
Sveinbjörn Sigurösson var maðr vinsæll mjög —- og glaðlyndr,
guðhræddr og greiövikinn. Jarðarför hans fór fram 10. Sept., aö
viðstöddu fjölmenni. K. K. Ó.