Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1910, Blaðsíða 26

Sameiningin - 01.09.1910, Blaðsíða 26
2l8 ® þa?s við hlið þess skips. Nú stíga menn úr aökomna skip- inu upp í þaS.“ 'Þá opnaði Arríus augun og nýtt fjör fœrðist í hann. „Gjörðu nú guði þínum þakkir“ — sagði hann við Ben Húr eftir að hann hafSi litið galeiSurnar ___ „eins og eg gjöri mínum mörgu guSum þakkir. Sjóræningjarnir myndi sökkva skipinu þarna, en ekki bjarga því. BæSi af því og af hjálminum veit eg, aS þetta eru Rómverjar. Sigrinn er mín megin. Hamingjan hefir ekki frá mér horfiS. Oss er borgiS. VeifSu hendinni. KallaSu til þeirra. Láttu þá koma fljótt. Eg verS dúumvír, og þú! Eg þekkti föSur þinn, og mér þókti vænt um hann. Hann var í sannleika konungiegr höfðingi. Hann kenndi mér þaS, aS GySingr er ekki barbari. Eg ætla aS taka þig meS mér og gjöra þig aS syni mínum. ÞakkaSu guSi þínurn og kallaSu á sjómennina. Eljótt! Nú verSr aS reka flóttann. Enginn sjóræningi skal komast undan. Flýttu þér því!“ Júda reis upp á flakinu, veifSi hendinni og kallaSi svo liátt sem hann gat. Loksins tóku sjómennirnir í litla bátn- um eftir honum, og þeim var brátt bjargaS. Arríusi var veitt viStaka upp á galeiSuna meS öllum þeim heiSri, sem samboSinn er kappa þeim, er hamingjan hefir veriS eins vinveitt og honum. Hann tók sér livíld á legubekk á þilfarinu og hlustaSi þar á fréttirnar um þaS, hvernig bardaginn hefSi veriS til lykta leiddri. Þá er bjargaS hafSi veriS öllum, sem voru lifandi á floti á sjón- um, og herfangi öllu komiS fyrir, lét hann aS nýju setja upp aSmírálsflaggíS, og flýtti sér norSr á bóginn til þess aS ná í samfylgd flotans og fullkomna sigrvinninguna. Og er tími var til, komu fimmtíu rómversk skip suSr eftir sundinu, veltu sér yfir hinar flýjandi galeiSur víkinganna og gjörSu meS öllu út af viS þær. Ekki eitt þeirra skipa komst und- an. Tuttugu víkinga-galeiSur voru teknar, og jók þaS ekki lítiS á sigrfrægS tríbúnsins. Þá er heim var komiS úr leiSangrinum, fékk Arríus hjartanlegustu viStökur í hafnargarSinum í Misenum. Hinn ungi maSr, sem þjónaSi honum, vakti brátt athygli vina hans þar. Og er þeir spurSu tríbúninn, hver þetta væri, tók hann meS mestu viSkvæmni aS segja þeim söguna um þaS, hvernig hann hefSi bjargaS honum úr opnum dauSa, og koma þessum nýja gesti í kunningskap viS þá, en gætti þess þó vandlega, aS gjöra ekkert uppskátt, sem snerti æfi- sögu hans áSr. Þá er hann hafSi lokiS máli sínu, kallaSi hann Ben Húr til sín, lagSi hönd sína mjög ástúSlega á öxl hans og mælti: *■ „Kæru vinir! Þetta er sonr minn og erfingi, og ef þaS

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.