Sameiningin - 01.01.1911, Síða 23
339
Decorah í Iowa, 19. Des. Þar hafSi hann átt heima síðan hann
með konu sinni, sem enn er á lifi, kom vestr heiman frá Norvegi
í Des. 1853. Fœddr í Björgvin 22. Des. 1826; útskrifaðr frá lærðum
skóla þar 1844 og háskólanum í Kristjaníu 1850. Eftir komu sína
vestr var hann um hríS eini norski prestrinn fyrir vestan Missis-
sippi; hafSi því afar víðlent starfsvæSi, og var þá lengstaf á trúboSs-
ferSum, sem vitanlega hafa oft hlotiS aS vera næsta erviðar, því
járnbrautirnar mörgu, sem nú hafa svo lengi samtengt byggðirnar
í þeim héruSum landsins, voru þá vitanlega ekki til. Koren var
miklum hœfileikum búinn og hinn höfSinglegasti álitum; hafSi
hann hlotiS ágæta menntan í Norvegi og allra manna líklegastr
til aS komast þar hiS bráSasta í háa stöSu. Þótti hann því sýna
meir en litla sjálfsafneitanj er hann kaus sér þann kost aS slíta
sig aS heiman og kasta sér innx baráttu frumbýlings-lífsins meðal
útfluttra Ianda sinna hér vestra. Sinn þátt — og ekki lítinn — átti
hann í þvi að Norska synódan, sem, var í fyrstu myndan, er hann
kom frá Norvegi, mótaðist andlega einsog reynd varð á. Hin
kirkjulega alda, sem þá var risin upp í Norvegi með öðrum eins
mönnum og þeim Gísla Johnsen og Caspari, rann þar saman við
hina einstaklegu rétttrúnaSar-stefnu Missouri-synodunnar eSa læri-
sveina Walthers, hins strang-lúterska þýzka læriföSur í St. Louis.
A þeim grundvelli var meginkirkjan norsk-Iúterska reist hér í álfu,
og var Koren frá upphafi einhver helzti kirkjusmiSrinn. Einkum
framanaf var barátta mikil samfara því kirkjulega verki, því mót-
spyrna úr ýmsum áttum var all-sterk. Leiknir urSu því leiðtogar
þessarrar norsku kirkjudeildar brátt í því að beita andlegum vopn-
um til sóknar og varnar, og gat enginn betr kennt brœðrum sínum
þá iþrótt en dr. Koren.
Fyrst lengi átti Norska synódan einkum i höggi viS þá kirkju-
deild lúterskra NorSmanna, sem nefnd var Konferensan; en í seinni
tíS hefir baráttan helzt verið við Sameinuðu kirkjuna norsku, sem
að meginstofni sinum er upphaflega partr af Norsku synódunni
og sleit sig þaðan burt fyrir fjórðungi aldar.
Á svæðinu, þar sem Koren rak fyrst trúboð meðal landa
jinna. eru nú um sextiu prestaköll.
Koren var frá upphafi e:n af máttarstoðum Decorah-skóla
JLuther College í Decorahj, og tók þar stxxndum þátt í kennslu.
Átján ár var hann forseti Iowa-deildar Norsku synódunnar
og siðan hins mikla kirkjufélags í heild sinni frá 1894; en síSustu
árin hefir dr. H. G. Stub, varaformaSrinn, aS lang-mestu leyti
gegnt störfum forseta, og að Koren látnum hefir hann nú algjör-
lega tekið viS leiStogastöðunni.
----------o---------
Þá er annað bindið af Ben Húr í íslenzku þýðingunni kom frá
bókbindara rétt fyrir jólin, reynd'St hinn ytri frágangr ótœkr, og
varð svo úrræSið að halda þvi ekki í þeirri mynd út til sölu
meðal almennings, heldr stinga þvi undir stól. En í þess stað er