Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.08.1912, Qupperneq 5

Sameiningin - 01.08.1912, Qupperneq 5
i6s en allir aSrir menn og megi hann því umfram aSra menn og á sér- stakan hátt kallia guSs son. 2. Að eSli hans sé í sannleika mannlegt, hann hafi orðið til og fœðzt i heim þennan sem hver annar maðr, en hann hafi orðið fyrir sérstaklegri útvalningu af guði og með henni hafi honum veitzt hluttaka í eöli guðs; faðirinn hafi gefið honum guSlega yfirburSi, svo hann er meira en maSr í venjulegri merkingu; en þó sé raunar munrinn ekki annar en sá, aS hann hafi haft í sér meira af guSlegu e5!i en aðrir menn. Hann er yfir-drottinn guSs ríkis og frelsari manna aS því leyti, að hann hefir meS lífi sínu og kenning og meS fórnardauSa sínum opinberaS hinn frelsandi kærleik guSs og kennt mönnunum, hv'ernig þeir eigi aS hagnýta sér hann. Þeir menn, sem þessarri skoSun fylgja — og í þeirra tölu eru flestir hinna merkari svo nefndu Modernista, eSa ný-guSfrœSinga — fara nokkurskonar meSal-veg milli Únítara og þeirra annarra, sem hafna algjörlega guSdómi Krists, og kirkjukenningarinnar gömlu um eilifa tilveru og fullkominn guSdóm Krists. Á misjafnlega ákveSinn hátt hafna þeir kenningunni um getnaS hans fyrir tilverknaS heilags anda, eSa „meyj" arfœSingunni" aý og kenningunni um líkamlega upprisu hans. Þeir neita því, aS hann hafi haft fullkomna þekkingu í öllum efnum, eink- um þá viSvíkjandi öSru lífi, sem komi fram í því, er hann kennir um dómsdag og eilifa útskúfun. FriSþægingar-lærdóminum hafna þeir einnig á þann hátt, sem hann hefir kenndr veriS í kirkjunni frá dögum postulanna, eSa því, aS dauSi Krists á krossinum hafi veriS lausnargjald mannanna, eSa skuldalúkning fyrir þeirra hönd, friS- þægingar-fórn, er fullnœgSi réttlæti guSs, fullnœgjugjörS í vorn staS (satidfactio vicariaj.b) 3. AS hann sé aS öllu leyti sannr maSr, fœddr af mannlegri móSur, en sömuleiSis sannr guS af föSurnum fœddr frá eilífS. Hann er sonr guSs, ekki einsog aSrir menn eru synir guSs, ekki fyrir þaS, aS hann hafi meS hlýSni sinni og rættlæti náS barns-sam- bandinu viS föSurinn betr en aSrir menn, og ekki fyrir sérstaka náS- aý „ÞaS virSist undarlegt, aS trúin á fœSing Jesú af meyju skuli nokkurn tíma hafa veriS álitin aSal-atriSi í kristinni trú.---- ÞaS er ekki mikil þörf á því aS hafa á móti henni, því flest-állir merkir guSfrœSingar hafa nú horfiS frá henni, en enn er hún þó ásteytingarsteinn fyrir hugi margra.“ — R. J. CampbeU: The New Theology. bj „En svo óviSfelldin sem oss finnst sú hugsun, aS guS, faSir drottins vors Jesú Krists, heimti fullnœgjugjörS til þess aS geta látiS oss í té fyrirgefandi náS sína, þá verSr þó sú hugsun enn óaS- gengilegri, aS guS skuli leyfa, aS nokkur a n n a r fullnœgi þessu sikilyrSi ívorn staS, og gjöri meira aS segja sjálfr ráSstafanir í þv'í tilliti." — Próf. Jón Helgason: FriSþægingar-lœrdómrinn, „Breiðablik“ VI, 10.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.