Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.08.1912, Qupperneq 17

Sameiningin - 01.08.1912, Qupperneq 17
177 ráðsins er með öllu óskiljanleg nema svo, að þaö hafi viljað fá frekari útskýringui á þvi, hverskonar „Kristr“ hann þœttist vera. Og þegar þeir svo heyra hann segja, aö hann sé guSlegr „Kristr“, sonr guös og guöi jafn, veróa þeir afar reiöir og dœma hann sem guölastara. Sumir ný-guöfrœöingar, sem annars eru aö strita við það, að afhjúpa frelsarann öllum sönnum guðdómi, kannast við það, að samkvæmt Lúkasar guðspjalli leyni þaö sér ekki, að J’esús hafi lýst yfir guðdómi sínum frammi fyrir ráðinu. Hann hafi þar auglýst sig fremr sem guðs son, heldr en sem Messías.1J Aðri-r frœðimenn úr sama flokk halda því fram, að guðdóms- krafa Krists frammi fyrir dómstólnum sé svo skýr og ákveðin, að sá þáttr Lúkasar guðspjalls muni vera viðbót frá síðari timum, eftir að menn hafi verið búnir að bíta sig fasta í kenningunni um guðlegt eðli Jesú.lJ Það er ný-guðfrœðinganna gamla krókabragð, að segja það allt vera „viðbót“ og síðari tíma „helgisögur", sem þeir annars ekki fá ráðið við og fellir allar röksemdir þeirra, ef það fær að standa. Lítilmannlegri bardaga-aðferð er ekki til í allri mannkynssögunni. 4. Sonar-sambandið við guð. 1 guðspjöllunum er Jesúsi nefndr sonr guðs á nærri óteljandi stöðum. Hann tekr sér sjálfr það nafn. Við rannsókn þeirra staða allra í guðspjöllunum hljótum vér að komast að sömu niðrstöðu og áðr. /Jesús kallar sig ekki því nafni til þess að gefa í skyn, að hann sé einungis útv'alinn erindsreki guðs, að hann sé Messías í þeirri merkingu, heldr til að auglýsa það, að hann sé sonr guðs 'i verulegri merkingu, sé guðlegs eðlis og sannr guð.2J Krists-frœðin nýja kannast við það, að Jesús sé í sérstökum skilningi sonr guðs, en, einsog áðr hefir verið tekið fram, í raun ij Dalman, Bousset, J. Weiss. ij Sbr. Schmidt: Son of God. E. B., par. 20, col. 4701. 2) Lk. ii, 49; Mt. xx, 23; Mt. xvi, 27; Mk. viii, 38; Lk. xxii, 29; Mft. xxv, 34, xxvi, 29; xxvi, 42; xi. 27; xv. 13; xviii, 35; vii, 21; x, 32; xii, 50; xiv, 13; xviii, 10, 19; Lk. ix, 26; Mt. xxvi, 39; Mk. xiv, 36; Lk. xxii, 42; xxiii, 46: Mt. xi, 25, 26, 27; Lk. x, 21, 22; Mk. xii, 32; Mt. xxiv, 36; xxvii, 19; Mt. xi, 25; Lk. x, 21 ;Mk. xiii, 32: Mt. xxiv, 36; xxviii, 19; Mk. xiv, 61; Mt. xxvi, 63; Lk. xxii, 70; Mt. xvi, 16; Mt. vi, 9-10; Lk. xi, 2; Mt. xii, 50; Mt. xviii, 10; Mk. xiv, 36 ; Mt. xxvi 39, 42; Lk. xxii, 42; Lk. xxiii, 46; Mk. i, 16; Mt. iii, 17; Lk. iii, 22; Mk. ix, 6; Mt. xvii, 5; Lk. ix, 35; Mk. xii, 6; Lk. xx, 13; Mt. xxvi, 53 ; Mt. xi, 27; Lk. x, 21; Lk. xxii, 29; Mt. xxviii, 18; Mk. viii, 38; Mt. xvi, 27; Lk. íx, 26; Mk. xiv, 62; Mt. xxvi, 64; Lk. xxii, 69.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.