Sameiningin - 01.08.1912, Síða 20
xSo
ar lærisveinum sínum á síðasta augnabliki fyrir burtför sína úr
heiminum, að gjöra allar þjóöirnar aö lærisveinum, meö því að
skíra þá til nafns fööursins og sonarins og hins heilaga anda.
Hversu ógurlegt guölast þetta væri, ef ekki væri þao sannr guð,
sem hlut ætti að máli. Ýmsir ný-guðfrœðingar halda því að sönnu
fram, aS skírnar-formúlan sé viSauki viS Matteusar guðspjall frá
seinni tímum. En rannsóknirnar hafa nú sannaS, aS slíkt er
heimska ein. OrS þau úr Matteusar guSspjalli finnast tilfœrS í
ritum, sem til eru frá fyrstu, annarri og þriSju öld.lj Postularnir
voru ekki í neinum vafa um guSdóm Jesú, er þeir fóru út-um löndin
aS boSi hans, skírandi til nafns heilagrar þrenningar og blessandi
yfir söfnuSina segjandj: „NáSin drottins vors Jesú Krists, kær-
leiki guSs og sameining heilags anda sér meS ySr öllum.“
5. VitnisburSr postulcinna og frum-kristninnar.
Öllum ætti aS geta komiS saman um, aS ábyggilegasti vitnis-
burSrinn um eSli Krists og persónu hans sé vitnisburSr postulanna
og þeirra annarra manna, sem umgengust Jesúm meSan hann var
á jörSinni, hlýddu á rœSur hans, horfSu á kraftaverkin, voru vottar
aS dauSa hans og upprisu.
Postulasagan er almennt talin í letr fœrS einhvern tíma á ár-
unum frá 68—80 eftir fœðing Krists. Frœöimönnum ber saman
um, aS höfundr ritverks þess hafi fyrir sér haft eldri rit frá sjálf-
um vöggu-árum kirkjunnar. Einkum eru lærdómsríkar rœSur post-
ulanna, sem skráSar eru í upphafi bókarinnar og fluttar voru þegar
á fyrstu hvítasunnu. Skilningr sá, er þar kemr fram, á persónu
frelsarans, er í nákvæmu samrœmi viS þá staSi í guSspjöllunum,
sem aldrei hafa veriö vefengdir, og samhljóSa vitnisburSi guS-
spjallanna um fullkominn guSdóm Jesú aS því er eöli hans og upp-
runa viSkemr. Postularnir leitast viö aS sannfœra Gyöinga um
þaö, aS Jesús sé sannarlega sá M'essías, sem spámennirnir höfSu
boSaS. Og um guSdóm hans vitna postularnir meS því aS nefna
hann guös son og tileinka honum eiginleika og vald, sem setja hann
langt ofar bæöi mönnum og englum.l) Pétr nefnir hann „höfö-
ingja lífsins“2J, „hyrningarsteininn", sem öll byggingin hvílir á,3J
segir, aS ekkert annaS nafn sé undir himninum, er oss sé ætlaö aS
verSa hólpnir í4); enn fremr nefnir hann hann „foringja og frels-
ara“5), „dpmara lifenda og dauSra" o. s. frv.
Postularnir eru ávallt reiSubúnir til aS þola hörmungar og píslar-
1) RitiS eldgamla Didache, fyrir lok fyrstu aldar; Irenæus,
fyrir lok annarrar aldar; Origenes, Tertúllian og Cyprian
2001—250 e. Kr.
1) Sbr. Ps. ix, 20; xiii, 33. 2) Ps. iii, 15. 3J Ps. iv, 11. 4)
Ps. iv, 12. 5J Ps. v, 31.