Prentarinn - 01.12.1967, Qupperneq 3
IV. Rekstrarreikningur Tryggingasjóðs
TEKJUR:
1. Iðgjöld ...........................
2. Ríkisstyrkur til Orlofsheimilisins í Miðdal
3. Vextir:
a. Af skuldabréfum Byggingarsam-
vinnufélags prentara .............. kr. 7.875,00
b. Af skuldabréfum Byggingarsam-
vinnufél. starfsm. stjómarráðsins .. — 2.667,00
c. Af 60 þús. kr. skuld Lánasjóðs .... — 4.200,00
d. Af peningaeign og bráðabirgða-
skuld Lánasjóðs .................... — 86.465,00
4. Fært á eignareikning:
a. Greiðsla vegna Orlofsheimilis að
Ulugastöðum í Fnjóskadal ........ kr. 305.000,00
b. Greiðsla vegna raftaugar að Or-
lofsheimilinu í Miðdal .......... — 174.000,00
kr. 76.195,00
— 200.000,00
— 101.207,00
— 479.000,00
Samtals kr. 856.402,00
GJÖLD:
1. Samkvæmt aðalfundarsamþykkt 1958 ................. kr. 15.600,00
2. Vegna Orlofsheimilis að Illugastöðum í Fnjóskadal — 305.000,00
3. Vegna raftaugar að Orlofsheimilinu í Miðdal....... —• 174.000,00
kr. 494.600,00
Tekjuafgangur .................................... — 361.802,00
Samtals kr. 856.402,00
V. Rekstrarreikningur Fasteignasjóðs
TEKJ UR:
1. Iðgjöld ......................................... kr. 28.948,00
2. Af fasteignum:
a. Innkomið fyrir húsaleigu, hita og
ræstingu ........................ kr. 274.263,00
b. Jarðarafgjald af Miðdal ....... — 15.000,00
c. Tekjur af Félagsheimilinu ..... — 9.660,90
--------------- — 298.923,90
3. Framkvæmdir í Miðdal færðar á eignareikning .... — 30.402,00
Samtals kr. 358.273,90
GJÖLD;
1. Af fasteignum:
a. Viðhald á Hverfisgötu 21 ................... kr. 41.322,80
b. Skattar af húsi og jörð ...................... — 30.303,31
c. Vaxtagreiðslur af áhvílandi skuldum .......... — 21.708,85
d. Hiti, rafmagn og ræsting...................... — 95.428,51
Wettstein, svissneskur setjari, sem
vann hér stuttan tíma í Gutenberg,
og danskur setjari, Nils Jörn Möll-
er, sem vann nokkrar vikur við
Morgunblaðið.
Þrjár stúlkur, sem vinna að „tele-
typ“-setningu við Tímann gengu í
félagið. Heita þær Kolbrún Óðins-
dóttir, Þórey Þórðardóttir og Þór-
hildur Andrésdóttir.
Reynir Magnússon setjari fór í
júlí til Winnipeg og Ágúst Guð-
mundsson kom þaðan og tók við
stjóm Alþýðuprentsmiðjunnar við
Vitastíg.
Ingólfur Ólafsson setjari sagði sig
úr H. I. P. á starfsárinu.
Fundir
Stjórnarfundir voru á árinu 41
talsins og bókuð mál og afgreidd
um 250. 5 fundir voru með trúnað-
armönnum og félagsfundir 7.
Fjárhagur félagsins
Á árinu 1967 innheimtust gjöld,
sem svara til þess, að greitt Iiafi
verið af 14.474 vinnuvikum, eða
sem næst 278 félagar hafi greitt
fullt gjald allt árið.
Árið hefur verið erfitt í inn-
heimtu og tilfinnanlegur dráttur á
því, að sumar prentsmiðjurnar skil-
uðu afdregnum félagsgjöldum og
lánaafborgunum mánaðarlega eins
og samningar gera ráð fyrir. Til að
firra félagið beinu fjárhagslegu
tapi af þeim sökum ákvað stjómin
að beita löglegu ákvæði um töku
dráttarvaxta, sem þó hefur reynzt
erfitt í framkvæmd.
Hver vinnandi félagsmaður greiddi
vikulega kr. 80,00 og komu alls inn
á árinu iðgjöld að upphæð kr.
1.177.568,00.
Vaxtatekjur af verðbréfaeign,
starfsemi Lánasjóðsins og annarri
peningaeign námu í heild á árinu
kr. 194.009,68. Aðrir tekjuliðir voru:
Inntökugjöld til Styrktarsjóðs kr.
2.775,00, tekjur umfram gjöld af
fasteignum kr. 72.391,18, ríkisstyrk-
ur til Orlofsheimilisins í Miðdal kr
200.000,00, fyrir auglýsingar í
Prentaranum kr. 26.700,00 og aukn-
PRENTARINN
49