Nýi tíminn


Nýi tíminn - 28.07.1955, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 28.07.1955, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 28. júlí 1955 — 15. árgangur — 22. tölublað Cenfarfundinum lauk meðalgeru samkomulagi um frekari ¥i*iræður í haust StiornarleiSfogunum fókst að jafna ágreining ufanrikisráSherra sinna Stj órnarleið'tog'um stórveldanna tókst á síðustu stundu aö jafna ágreining utanríkisráðherra sinna og komast að samkomulagi um dagskrá og fyrirkomulag írekari viöræðna um helztu deilumálin: Þýzkalandsmálið, öryggismál Evrópu og afvonpunarmáliö. Horfur voru fremur óglæsi- an á fund kl. ellefu síðasta dag- legar síðasta daginn, er æðstu inn og hafði hver þeirra að- menn stórveldanna komu sam- 1 eins með sér utanríkisráðherra sinn, tvo ráðgjafa og túlk. Við- ræðurnar fóru fram fyrir lukt- um dyrum. Var þess beðið með mikilli eftirvæntingu hvernig þeim myndi lykta. Hefði þeim lyktað án þess að sættir tækj- ust, hefðu þeir reynzt sann- spáir sem sögðu fyrir Genfar- fundinn, að hapri myndi engu koma til leiðar; lausn deilu- mála hefði þá verið engu nær en fvrir fundinn. an á síðasta fund sinn í Genf. Utanríkisráðherrar þeirrahöfðu setið á fundum allan síðasta dag og langt fram eftir nóttu án þess að ná samkomulagi um tilhögun utanrikisráðherra- fundarins í Genf í haust um lielztu deilumálin. Nokkur ár- angur hafði að vísu náðst á þessum löngu fundum ráðherr- anna, en allmikið bar þó enn á milli og alls óvíst talið, að æðstu mönnunum myndi takast að jafna ágreininginn. Það sem á milli bar Utanríkisráðherrarnir höfðu áður komið sér saman um að halda fund í haust til að ræða þrjú helztu málin, sem tekin voru fyrir í Genf: Öryggismál Evrópu, sameiningu Þýzkalands og afvopnun. Hins vegar höfðu þeir ekki orðið ásáttir um dag- skrá fundarins og í hvaða röð málin skyldu rædd. Það sem helzt bar á milli var að utanríkisráðherrar Vesturveldanna vildu ekki fall- ast á það skilyrði Molotoffs, að öryggismál Evrópu yrðu látin ganga fyrir öllu og reynt yrði að koma á fót einhvers konar öryggiskerfi í álfunni áður en að sameiningu Þýzkalands kæmi. Vesturveldin vildu ekki að rætt yrði um lausn öryggis- máianna nema í sambandi við sameiningu Þýzkalands. Sátu á fundi í fimm klukkustundir Æðstu mennimir komu sam- Hlutur einkafyrirtækja ff i?n- aðarframleiðslu Kína verður að- eins 12,2% árið 1957, pegar fyrstu fimm ára áætlun landsins lýkur. Takmarkið er að heildarfram- leiðslan verði 98,3% meiri árið 1957 en hún var árið áður en áætlunin kom til framkvæmda, 1952. Byggð verða 694 ný stór- iðjuver, 156 þeirra með aðstoð Sovétríkjanna. Nokkur helztu framleiðslumörk ársins 1957 eru þessi: stál 4,1 millj lestir (1,3 millj. 1953), kol 113 millj. lestir (63,5), pappir 650.000 lestir '(370.000), sement 6 millj. lestir (2,8). Auka á framleiðslu land- búnaðarafurða um 23,3% frá ár- inu 1952. Hlutur einkafyrirtækia af vöruveltunni mun minnka stórum og ætlunin að hann verði aðeins 21% árið 1957. Fialívegabíllinn TATRA 111 „Þessi bílfj.... kemst yfir allt!" Nýlega sýndu Tékkar nokkrum mönnum er við sam- göngumál fást vörubílinn Ttara 111, sem var á tékk- nesku vörusýningunni. Eftir að hafa séð bílinn reyndan vom flestir á einu máli urn aö bíll þessi virtist komast yfir flestar torfærur. Ekið var til Þingyalla og inn að Ármannsfelli og billinn reyndur þar í bratta neðan til í fellinu. Voru menn mjög hrifnir af þvi hve mikinn; bratta og torfærur bíllinn kemst yfir. Þeir sem í honum' óku undrijðust þó mest hve þýður hann er, en það byggist á því að sjálfstætt öxulkerfi er ö állum afturhjólum. — Und-^ irfyrirsögnin hér að framan er upphrópun eins virðulegs á-j horfanda er hann hafði séð ( til bilsins stundarkorn. Yfir borðum niðri í Valhöll ávarpaði Nadezta Kartova gestina og gaf eftirfarandi lýs- ingu á bílnum: Stjórnarleiðtogarnir töku sér stutt matarhlé og hófu síðan viðræður aftur. Blaðafulltrúar þeirra skýrðu frá því, að all- góður árangur hefði náðst fyr- ir hléð, en samt væru enn eftir ágreiningsatriði. Þð var ekki fyrr en fimm j klukkustundum eftir að fund- J urinn hófst, að tilkynnt var, að algert samkomulag héfði | tekizt um öll atriði í sambandi við utanrDíisráðherrafundinn í haust og tíinögun frekari við- ræðna til lausnar deilumálum, Þegar blaðið fór í prentun var enn ekki kunnugt um, á hvern hátt ágreiningurinn var jafnaður. Ætlunin var að . stj&’narleiðtogarnir kæmu enn : saman á fund að nýju til að ' ganga frá yfirlýsingu um fund- : inn. I i Eden — Búlganín, Sjúkoff — Eisenliower Daginn áður sat Eden, for- sætisráðherra Bretlands, kvöld- verðarboð hjá Búlganín, for- sætisráðherra Sovétríkjanna. Ræddust þeir við lengi og skýrði Eden hinum ráðamönn- um Vesturveldanna frá þeim viðræðum áður en fundur hófst daginn eftir. Um morguninn gekk Sjúkoff, landvarnaráðherra Sovétríkj- anna, á fund Eisenhowers Bandaríkjaforseta og ræddi við hann í rúma k'ukkustund í ein- riuni. Hafði Sjúkoff beðið um það viðtal. Molotoff — Bebler Moskvaútvarpið rauf dag- skrá sína til að birta til- kynningu um, að Molotoff ut- anríkisráðlierra hefði átt langa viðræðu við áheyrnarfulltrúa Júgóslavíu á Genfarfundinum, Behler, sem er sendiherra Júgóslavíu í París. Ekki var skýrt frá hvað þeim hefði farið á milli. Bebler er fyrsti ráðamaður Júgóslavíu, sem Molotoff hefur rætt við, síðan Kommúnista- flokki Júgóslavíu var vikið úr Kominform árið 1948. Bebler var áður aðstoðarutanríkisráð- hen-a. Vesturveldin skora á Diem Utanrikisráðlierrar Vestur- veldanna gáfu sér tíma til þess í annríkinu að koma sam- an til að ræða ástandið í Suður- Vietnam. Segja fréttaritarar, að þeir hafi komið sér saman um að leggja að Ngo Dinh i Diem forsætisráðherra að hef ja j Vjateslav Molotoff, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, var fyr-síi ráðherra stórveldanna sem kom til Genfar. Myndin er tekin við komu lians. Dwight Eisenhower forseti Bandaríkjanna, og John Foster Dull- es, utanríkisráðherra, á tröppum íundarliússins í Genf. „Tatra 111 er 12 cylindra diesel vörubifreið með beina eldsneytisgjöf, loftkæld, sam- tals 14.825 c.c. Vélin er 180 þegar viðræður við stjórnj hemlahestöfl, og er nægilega öflug til að uppfylla hinar ströngustu og jafnvel óvenju- legar, kröfur viðskiptavin- anna. I.. j. i Norður-Vietnam um undirbún-j ing að kosningum í öllu land- inu á næsta ári eins og vopna- hléssaimningurinn sem gerður var í Genf segir til um. Framhlið hallar SÞ í Genf þar sem fundirnir voru haldnir Lesendur! útvegið blaðinu nýja kaupendur og tilkynn- ið þá til aígreiðsiunnar TIMINN áskriíendur! Munið að greiða Nýja tímann skilvíslega.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.