Nýi tíminn


Nýi tíminn - 28.07.1955, Blaðsíða 8

Nýi tíminn - 28.07.1955, Blaðsíða 8
8) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 28. júlí 1955 ifmiiinhvöri eða stöðupollur Framhald af 7. síöu. landi og tungu, þá var það blátt áfram stéttarskylda þeirra að beina máli sínu til allrar þjóðarinnar og brýna baráttuvilja h'ennar til varn- ar sjálfstæði landsins. Þess vegna varð Sósialistaflokkur- inn flokkur hinnar nýju sjálf- stæðisbaráttu Islands. Þess vegna varð stéttarflokkur hins íslenzka verkalýðs flokk- ur hins íslenzka þjóðarmál- staðar. Það ber oft við, að borg- araflokkarnir býsnast yfir þjóðlegri baráttu Sósíalista- flokksins. Þeir eru stórlega hneykslaðir á því, að eldrauð- ir og alþjóðlegir sósíalistar skuli ski^a sér um fána föð- ur’andsins. Því er aðéins til að svara: Þagað gátuð þið þá með sann, þsgai' hún Skál- holtskirkja branh! Merki ís- ler.zks sj:'lfstæð:s lá fallið í valnum, merkismennirnir voru flúnir. Scsíalistaflokkurinn kom þa.r ay og tólc upp merkið. Árum saman hefur Sósíalista- flokkurinn staðið vörð um þetta merki. En það hefur verið fremur einmana varð- staða. Flokkar vestræns lýð- ræðis þurfa ekki að kvarta um það, að ekki hafi verið kallað á þá. Það var hrópað á þé, öskrað á þá að koma til fánans, að sýna nú dug og skiua sér um merki íslands. En liinir brotthlaupnu merkismenn máttu ekki heyra kallið. Þeir höfðu flúið svo langt. Þeir voru flúr.ir á aðr- ar stjörnur. En ef flóttamenn- inn skyldi einhverntíma fýsa aftur heim til sólkerfis Is- lands, þá stendur þeim enn sem fyrr til boða að gæta merkisins. Endurheimt sjálf- stæðisins Það er því sannarlega eng- in tilviljun né heldur pólitísk veiðibrella, er fyrsti kaflinn í stjómmálaritgerð Einars Olgeirssonar ber nafnið Sjálf- stæðisbaráttan. Endurheimt sjálfstæðisins er íslenzku þjóðinni eins mikil lifsnauð- syn og súrefnið, sem hún and- ar að sér úr loftinu. Hér er ekki átt við að endurheimta sæmd landsins eða þjóðarheið- ur. Á þessum veltiárurn prangs og kaupmennsku er ekki tímabært að flíka svo mjög orðum og hugtökum, sem lifðu sitt fegursta á ætt- sveitaöld og riddara. Sómi lands og heiður þjóðar eru ekki lífsnauðsyn í amei’íkan- íseruðu þjóðfélagi Islendinga. Öðru nær. Æruleysið er ein- hver blómlegasti atvinnuveg- ur landgins, og það sem mestu máli skiptir: það þarf ekki að graiða hann niður, hann stendur sjálfur undir sér. En við þurfum að endur- heimta sjálfstæði Islands til •þess að þjóðin nái aftur liús- ráðum á heimili sínu. i fjór- um áföngum glataði þjóðin þessum húsráðum: Keflavík- ursamningnum, Márshallað- stoðinni, Atlanzhafsbandalag- inu og hersetu Bándaríkja- manna. Á tæpum áratug hafa fjórir bautasteinar verið reistir yfir- leiði sjálfstæðis , vors og vér getum auðveldlega rakið það, sem vér höfum misst. Vér höfum misst óskor- að vald yfir kaupgjaldi þeirra, sem þiggja vinnulaun, og yfir fjárfestingunni í landinu. Vér liöfum.misst gjörsamlega alla stjórn á þróun atvinnuveg- anna, á hlutföllum í rekstri þjóðarbúsins. Forn íslenzk byggðarlög leggjast í auðn, heilir landsfjórðungar verða örfoka að fólki, sem streym- ir til Suðurnesja í hervallar- vinnu og önnur störf, sem henni eru tengd beinlínis og óbeinlínis, og verða mann- frekari dag hvern. íslenzkir bændur og sjómenn, ungmenni þeirra og dætur, verða her- mangaraþjónar og búðarlokrr ' á Reykjanesskaga og í uri- hvei’fi hans. Hér eru að veröa umskipti í atvinnumálum cg þjóðfélagshögum, sem við ráð- um ekkért við. Umskiptin eru svo rnikil, að Reykvíkingur, sem fer í sumaríeyfi til ann- arra byggðarlaga og fjórð- unga, stendur andspænis þeirri staðreynd, að ísland er í dag byggt tveimur þjóðum: Reykjanesþjóðinni og buini þjóðinni. Og í sama mund og íslenzka þjóðin klofnar í tvennt, verða með henni svo djúptæk kynslóðaskipti, að slíks eru engin dæmi í sögu vorri. ís- land er ekki aðeins byggt tveimur þjóðum. Það er að verða byggt tveimur kynslóð- um, sem mælast við á fram- andi tungum. Keflavíkursamningurinn var upphafið að ógæfu þjóðarinn- ar. Herseta Bandaríkjanna 1951 rak ólánslestina — um stundarsakir. Keflavíkur- samningurinn sundraði ný- sköpunarstjórninni og ónýtti verk hennar svo sem þess var nokkur kostur. Alla stund síðan hafa Islendingar ekki verið sjálfráðir um ríkis- stjórn sína. Alla stund síðan hefur úrslitavaldið um gerð íslenzkrar ríkisstjórnar haft aðsetur í Washington. Rúm- um áratug eftir stofnun lýð- veldisins eru reikningsskilin því þessi: afskræmt atvinnu- líf og vanskapaðir þjóðfélags- hættir, rikisstjórnir, sem sníkja betlibrauð sitt úr lófa erlends valds, stjórnmálalíf, sem hrærist á tilverusviði brúðuleilchússins. Herstöðin á Reykjanesskaga og aðild Islands að Atlanz- hafsbandalaginu hafa svipt ís- lenzku þjóðina efnahagslegu og pólitísku athafnafrelsi. Ef vér vissum það ekki áður, hvað vér áttum, þá vitum vér það nú, er vér höfum misst það. En það stoðar lítt, að harma missi okkar. Þjóðin týndi dýrmætustu perlu sinni, sumpart fyrir svik purkun- arlausra leiðtoga, sumpart fyrir mannrænuskort og and- varaleysi. Slík þjóð getur ekki vænzt meðaumkunar né gustukaverka af öðrum. Hún á enga mömmu, sem hún get- ur flúið til, þegar anganóran hefur týnt gullunum sínum. Jafnvel guð hjálpar ekki slík- um vesaling. Islenzka þjóðin verður blátt áfram að heimta það aftur sjálf, sem hún hef- ur týnt. Einar Olgeirsson hef- ur í stjórnmálaritgerð sinni orðað þetta svo, að þjóðin verði að segja upp hernáms- samningnum og flæma hinn erlenda her á brott úr land- inu á næstu 2—3 árum og losa sig úr Atlanzhafsbanda- laginu á næstu 5 árum. Þá fyrst höfum vér bætt að nokkru fyrir brot vor hinn sem nú, er spanna þarf það stund. Fordæmi vinstri sam- djúp, sem staðfest er þessa vinnu er því til í pólitískri stundina með sundurleitum sögu þjóðarinnar. Það hefur stjórnmálaflokkum og sam 1 verið sagt, að sagan endur- tökum fjöldans um land allt.? taki sig. Að vísu, en hún end- Því nú eru vé okkar í veði. I borgaralegu þjóðfélagi vorra tíma er efasýkin tizku-' búningur ríkjandi lífsskoð- unar, en vantrúin á mannsins mátt og megin tjáning guðs- |£ * ' ;W" it \ w’mw'Wd i i k %v’ ’ m Bli fremfor alt ikke trette í síðasta áratug. Þá fyrst höf- um vér endurheimt það, sem glatað var. Þetta verkefni er svo mikils háttar, að það er; hverjum flokki ofvaxið að leysa það einum. Það krefst þjóðará- taks. Þess vegna er auðsætt, að verkið verður ekki unnið í þeim pólitíska reipdrætti, sem markað hefur iðju íslenzkra stjórnmálaflokka fram til þessa. Urlausnin fæst ekki nema með stjórnmálasam- vinnu margra flokka og al- mennra samtaka fólksins, al- þýðunnar. Endurheimt sjálf- stæðis Islands krefst nýrra pólitískra vinnubragða af þeirri einföldu ástæðu, að hún er ekki venjulegur hrossa- markaðsgripur. Því fyrr sem Islendingar skilja þetta, þvi betur mun þeim sækjast á brattann. (Niðurl. á morgun). Þfð hefur oft verið lágt ris- ið á íslenzkum stjórnmálum. íslendingar eru fáir, hagir þeirra hafa oftast verið smáir: í sniðum: Lítilla sanda, lítilla sæva, Iítil eru geð guma. Vér lifum í landi kunningsskaparins, hreppa- krítsins og landmerkjaþræt- anna. Okkur hættir jafnan við að gera almenn mál persónu- leg, breyta pólitískum deilu- málum í illindi milli ein- staklinga, enda hefur okkur ekki enn tekizt að skrifa þjóðarsöguna öðru vísi en sem íslendmgaþætti. Fyrir hálfri öld skynjaði Hannes Hafstein höfuðnauðsyn þjóð- lífs vors, er hann orti þessar ljóðlínur: Hér á landi þarf svo margt að brúa, jökulár í landi og í lundu . . . Pontifices — brúarsmiði — kölluðu Rómverjar æðstu presta sína, þá er varðveittu hin heilögu vé allrar þjóðar- innar. Aldrei hefur íslending- um verið svo brúarsmiða þörf óttans. Án efa munu þeir ekki vera fáir meðal Islendinga, sem telja hugmyndina um stjórnmálasamvinnu alþýð- unnar, svo sem skipað sér í flokka og sam- tök, þokukennda og óraun- hæfa draumsýn. Einar Ol- geirsson hefur í stjómmála- ritgerð sinni gert sér ljósa grein fyrir þeim torfærum, er verða munu á vegi slíks stjórnmálasamstarfs. Honum farast svo orð: „Það yrðu vafalaust margir erfiðleikar á veginum, bæði á leiðinni til slíks bandalags og á braut ríkisstjórnar þess, bæði inn á við í röðum þeirra, er taka upp samstarf, eftir að hafa háð harða baráttu hvor gegn öðrum áður, og út á við. Það yrði að yfirvinna margskonar tortryggni, skilningsleysi, þröngsýni, afturhaldssemi, bráðlæti o.fl. o.fl., en litlir era þó allir þeir erfiðleikar hjá hinu, er bíða myndi vinnandi stétta íslands og allra frjáls- huga manna, ef eigi næðist samstarf milli þeirra og ein- ræði auðvalds hrósaði sigri yfir lýðræðisöflum alþýðunn- ar“. Þeir sem hafna slíku póli- tízku bandalagi vegna torleið- isins ættu að setja sér fyrir sjónir, hvað í vændum er, ef einum stjórnmálaflokki, Sjálf- stæðisflokknum, tækist að vinna algeran meirihluta á alþíngi í kosuingum. Sá háski vofir nú yfir. Gagnvart þeirri urtekur sig aldrei að sama hætti. Vinstri samvinna á vor- um dögmm myndi ekki aðeins varast víti fortíðarinnar. Hún myndi rista dýpra, tengja í bandalag miklu meiri fjöldæ þjóðarinnar. Hún myndi styðj- ast við þroskaðri félagssam- tök, hlutur verkalýðsins, yrðí ólíkt meiri en í hinni fyrrl vinstri samvinnu, hlutverk hans stórbrotnara, markmiðið skýrara. Barátta slíks banda- lags mundi auk þess verða harðsnúnari vegna þess, að andstæðingurinn, Sjálfstæðis- flokkurinn, hefur vaxið um allan helming að afli auðs og lýðskrums. I krafti þess hvorutveggja stendur hann nú. nær því marki en nokkru sinni. fyr að pólitískur æskudraum- ur hans rætist: að ná meiri- hlutafylgi á alþingi. Aoeins eitt afl getm’ afstýrt þessu: pólitískt bandalag vinstri flokkanna í landinu. Samein- aðir hafa þeir meiri hluta þjóðarinnar að baki sér. Sundraðir verða þeir og þjóð- árviljinn eins og sterkur arm- leggur með skorna afltaug. Vinstri flokkar íslands — Sósíalistaflokkurinn, Alþýðu- flokkurinn, Framsóknarfiokk- urinn og Þjóðvarnarflokkur- inn njóta stuðnings fjöl- mennustu lýðsaiíítaka þjóðar- innar, þar sem eru verkalýðs- félögin og samvinnufélögin. Mikill hluti hinnar menntuðu millistéttar fylglir öllum þess- hUn_ hefUI'|' um flokkum að málum. Þeir eiga bæði máttinn og kunn- áttuna til að stjórna Islandi svo, að hver vinnandi þegn þjóðarinnar fái réttan skerf sinn og skammt. En ef þá skortir viljann til að starfa saman að lífsvandamálum Is- lands, ef þeir kjósa þann kost- inn að ganga til bardaga gegn hver öðrum eins og grimmir rakkar og rífa hvern annan á hol til þess að hnupla einu atkvæðinu hér og öðru þar, og lig’g'.ja síðan eins og ónýtir geldingar undir hornunum á ólmum úruxa hins íslenzka auðvalds, þá munu þeir fá þá ráðningu, sem jafnan verður hlutskipti þvirra pólitísku ó- happamanna, er aldrei læra neitt fyrr en um seinan. Hugmyndin um bandalag vinstri flokka, með þátttöku óflokksbundinna almennra al- þýðusamtaka, varð til á ár- unum milli heimsstyrjaldanna, þegar fasismi og nazismi ógn- uðu öllum lieimi. Valdataka nazista í Þýzkalandi 1933 var líkust því sem öllum illum öndum myrkranna hefði ver- ið sleppt lausum. Þá máttu menn sjá þær feiknir, sem leynast í djúpum auðvalds- skipulagsins. Nazistum reynd- ist leiðin til vr.lda leikur einn: verkalýðslireyfingin þýzka var klofin i nálega jafnsterka hættu verður sú spurning, jjj striðandi heri, sem bárust hvort kostur sé á að stofna _ sjálfir á banaspjót, hið borg- til stjórnmálabandalags með aralega frjálslyndi Þýzka- öllum vinstri flokkum lands- lands vissi ekki sitt rjúkandi ins, ekki fræðileg draumsýn, ráð; en alit afturhald, sem heldur pólitísk lífsnauðsyn ft vopni gat valdið, svínfylkti sér allrar islenzkrar alþýðu. Á áratugnum eftir hina fyrri heimstyrjöld tókst rís- andi samtökum bænda og verkamanna að brjóta Sjálf- stæðisflokkinn á bak aftur um um nazismann. I öllum lönd- um Vestur-Evrópu skriðu nszistaflokkar út úr skúma- skotunum og þóttust finna Framhald á 11. síðu.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.