Nýi tíminn - 28.07.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 28. júlí 1955 — NÝI TÍMINN — (3
Það er á valdi almennings að
koitta í veg iyrir nýtt heimsstríð
Þittg beimsfriðarhreyfingariitngr skorar á aliar þjéðir að
vinna saman og alia friðarsinna að sameinast
Heimsfriðarþingið, sem haldið var í Helsinki dagana
22. til 29. júní sátu 2000 fulltrúar frá 68 löndum, en
sendinefndir voru frá 80 þjóöum.
í aðalályktun sinni — Helsinkiávarpinu — skorar þing-
ið á allar þjóðir að auka friösamlega samvinnu í heim-
inum, ræða saman um deilumálin og finna friðsamlega
lausn þeirra svo allar þjóðir heims geti lifað' saman í
friði.
Jafnframt er skoraö á alla friðarsinna, hvar sem er í
heiminum, aö sameinast í baráttunni fyrir því að friður
megi ríkja í heiminum.
Þingið sátu 3 íslenzkir full-
trúar. Sigríður Eiríksdóttir sem
er fulRrúi íslenzku friðarsam-
takanna í Heimsfriðarráðinu,
og þeir Arnfinnur Jónsson
skólastjóri og Skúli Þórðarsor
magister. Auk frú Sigríðar eigp
þeir Kristinn E. Andrésson og
Halldór Kiljan Laxness sæti í
Heimsfriðarráðinu af fslands
hálfu.
Kveðjur og ávörp víðsvegar að
Þingið var haldið í Másshall-
en í Helsinki, stærsta samkomu
sal borgarinnar sem talinn er
taka 6000 manns. Fulltrúar
voru sem fyrr segir um 2 þús.
talsins, ennfremur um 200
blaðamenn, 130 túlkar og þýð-
endur, en túlkaðar voru ræður
fulltrúa á ensku, frönsku,
þýzku, sænsku, rússnesku og
spænsku. Auk þess var fjöldi
áheyrenda svo ætíð var þröng
á þingi.
Próf. Jouliet Curie, forseti
heimsfriðarráðsins setti þingið.
Þinginu bárust kveðjur frá
heimskunnum mönnum víðsveg-
ar í heiminum, m.a. frá franska
stjórnmálamanninum Edvard
Herriot, ekkjudrottningunni í
Belgíu, sem vinnur af alefli fyr-
ir friðarmálin. Cardenas, fvrr-
Sigríður Eiríksdóttir
verandi forseti Mexico, — gam-
all liershöfðingi sem nú vinnur
í þágu friðarins — var einn
þeirra er sendi þinginu kveðjur.
Ennfremur frænka Nehrus,
sem er ráðunautur Indlands-
RÁÐSTJÓRNARRf KIN
Framhald af 4. síðu.
93000 talsins og hafa á síð-
ustu árum orðið færri, en
stærri. Jörðin, sem samyrkju-
búin nytja, er þjóðareign, en
þeim er lögum samkvæmt
trj’ggður afnotaréttur jarðar-
innar til ævarandi tíma. Sam-
yrkjubúin eiga nokkur fram-
leiðslutæki og flutningatæki,
en dráttarvélastöðvar ríkisins
vinna langsamlega mestan
hluta allrar jarðvinnslu,
plægja, herfa, sá og uppskera
og þreskjá. Samyrkjubúin
greiða dráttarvélastöðvunum
vinnu þeirra í afurðum búsins.
Ennfremur leggja þau ríkinu
til hluta af landsnytjum sín-
um við fastákveðnu verði. Það
sem afgangs er af ávexti sam-
yrkjubúanna, er þeirra eign
og skiptist milli bændanna, fer
sumt til sameiginlegra nota
búanna, en sumt til einstakra
bænda, og fær hver bóndi
greitt í hlutfalli við þá vinnu,
er hann hefur innt af hendi.
Bændur selja þessar afurðir
að sinni vild, innkaupastofn-
unum ríkisverzlana og kaup-
félaga eða á frjálsum mark-
aði.
En samyrkjubændur eiga að
auk í einkaeign venjulega
nokkrar skepnur til persónu-
legra. nota, kýr, kindur, hesta,
svín, alifugla, o. s. frv. íbúð-
arhús sín eiga þeir sjálfir,
minni háttar vinnutæki og
garðholu hjá húsi sínu. Efna-
hagsþróun Ráðstjómarríkj-
anna hefur nú um aldarfjórð-
ungs skeið farið fram með
þeim hætti, að gerðar hafa
verið 5-áraáætlanir um aukn-
ingu framleiðslunnar á öllum
sviðum þjóðarbúskaparins. Á
því ári, sem nú er að líða,
lýkur t. d. 5. áætlun Ráð-
stjóraarríkjaima. Á þessum
aldarfjórðungi hafa Ráð-
stjómarríkin tekið geysileg-
um stakkaskiptum í atvinnu-
legum efnum. Þau eru komin
í fremstu röð 1 stóriðjuríkja
veraldarinnar, að magni til
skipar iðnaður þeirra næsta
sess á eftir Bandaríkjum
Norður-Ameríku I ýmsum
mikilvægustu greinum stór-
iðjunnar. Landfræðilega liggja
Ráðstjómarríkin að hálfu
leyti í Asíu, en að hálfu í
Evrópu. Stóriðja þeirra stik-
ar nú stómm í hinum ónumdu
sovézku Asíulöndum og breyt-
ir sem óðast efnahagslegu
yfirbragði þeirra. Frá sögu-
legu sjónarmiði mun það
verða afdrifaríkast, er þeim
tekst að iðnvæða þessi Asíu-
lönd og koma þeim til þess
þroska í tækni og vélamenn-
ingu, sem til þessa hefur ver-
ið nær eingöngu bundinn
Evrópu og Ameríku.
'stjómar í félagsmálum. Of
langt yrði að telja upp alla
kunna menn er sendu kveðjur,
en geta verður þeirra Howards
Fasts, bandaríska ritliöfundar-
ins og Pouls Robesons negra-
söngvarans heimskunna, er báð
ir urðu að láta sér nægja kveðj-
ur þar sem stjórnarvöldin neit-
uðu þeim að fara úr landi til að
sitja þingið.
Finnar tóku vel á móti
fulltrúunum.
Hella Meltti, landshöfðingja-
frú tók á móti þingfulltrúun-
um og Tyyne Leivo-Larsson fé-
lagsmálaráðherra og varafor-
seti bæjarstjórnar Helsinki-
borgar bauð þingfulltrúa vel-
komna með ræðu. (Reykvíking-
ar nutu þeirrar ánægju að báð-
ar þessar ágætu konur voru
gestir Reykjavíkur fyrir nokkr-
um dögum er finnsku bæjar-
íulltrúarair voru hér í heim-
’.ókn).
Fagerholm, forseti finnska
bingsins hafði boð fyrir um 60
fulltrúanna. Rektor háskólans
í Helsinki hafði boð fyrir um 80
nrófessora er þingið sóttu. Rit-
höfundafélagið bauð öllum rit-
höfundum til sín. Prestafélagið
öllum prestum, o.s.frv.
7 aöalnefndir störfuðu.
Aðalnefndir þingsins vom 7.
Höfðu þær bækistöð í háskól-
anum og störfuðu fyrir hádegi,
en eftir hádegi vom umræðu-
fundir. Nefndimar 7 höfðu eft-
irtalin mál til meðferðar: Af-
vopnun og kjamorkuvopn;
hemaðarbandalög — öryggis-
ráðstafanir; þjóðaryfirráð og
friður; efnahagsleg og félags-
leg vandamál; menningartengsl
milli þjóða; uppeldismál æsku-
lýðsins; samstarf friðarsam-
taka heimsins.
Frú Sigríður kvaðst hafa orð-
ið mjög hrifin af þeirri tillögu
kvikmyndaleiðtoga er þarna
vom mættir að kvikmyndatöku-
menn heimsins tækju myndir
af lífi fólksins og því fallega í
löndimum og væm myndirnar
síðan látnar ganga á milli landa
og þjóða, svo þjóðir heimsins
gætu kynnzt hver annarri. Frú
Sigriður minntist einnig á Jose
de Castro, forstjóra F. A. O.,
Matvælastofnunar Sameinuðu
þjóðanna, er ritað hefur bók-
ina: Landafræði hungursins,
þar sem hanh sýnir fram á að
hægt sé með samvinnu þjóð-
anna að sjá öllu mannkyni fyrir
nægum mat. Þá gat hún franska
rithöfundarins Sartres, sem
lagði megináherzlu á að þjóð-
imar kynntust hver annarri.
Enski lögfræðingurinn Pritt
sagði á þinginu að tími kalda
stríðsins væri senn liðinn, því
ekki væri hægt lengur en um
nokkurra ára bil að fá þjóðim-
ar til að halda kalda stríðinu
áfram.
Geislaverkun þegar orðin
of mikil.
Frú Sigríður Eiríksdóttir
lagði rika áherzlu á það í við-
tali við blaðamenn í gær, að
vísindamennirnir væru komn
ir á það skoðun að þegar
hafi verið sprengdar of
margar kjarnorkusprengjur
í heiminum. Geislaverkunin
af völdum slíkra sprenginga
sé orðin of mikil og bnast
megi við geigvænlegum af-
leiðingum fyrir mannkynið.
Friðarsinnar,
sameinizt.
Aðalályktun þingsins — Hels-
inkiávarpið — skorar á allar
þjóðir heims að taka upp sam-
vinnu, halda fundi og ræða mál
in og reyna til þrautar að
finna friðsamlega lausn svo
þjóðir heimsins geti lifað sam-
an í fríði. Jafnframt er skor-
að á alla menn er unna friði,
hvar sem er í heiminum, að
sameinast í baráttunni fyrir
verndun friða.rins, sameinast í
baráttunni fyrir því að hindra
að ógnir nýrrar heimsstyrjald-
ar — er gætu endað með ger-
eyðingu alls lífs á jörðunni —
dynji yfir mannkynið.
Það er á valdi ahnennings.
Heimsfriðarhreyfingin er
sannfærð um að það er á valdi
almennings í heiminum að
koma í veg fyrir nýtt heims-
stríð. Friðarlirej'fingin er einn-
ig sannfærð um að þjóðirnar
geti lifað saman í friði, þrátt
a.
fyrir mismunandi stjórnarfar.
Ráðið til þess að svo megi tak-
ast eru viðræður og aftur \ið-
ræður milli leiðtoga þjóðanna..
unz friðsamleg lausn deilumála
hefur fundizt.
Það hefur tekizt. . . .
Einn blaðamanna spurði frú
Sigríði hvort hehni fyndist ekk:
Heimsfriðarhreyfingunni hafa
orðið lítið ágengt þar sem enr.
væri vígbúizt af kappi, og
minnti á varnarbandalag það er
Austur-Evrópuríkin stofnuð'..
eftir að Vesturveldin höfðu á-
kveðið endurvígbúnað Þýzka-
lands.
Frú Sigríður kvað friðarhorf-
ur hefðu aldrei verið betri en
nú. Friðarhreyfingin hefði á
sínum tíma barizt fyrir friði
í Kóreu. Og það liefðí verið
saminn friður í Kóreu. Friðar-
hreyfingin hefði barizt fyrir
friði í Viet Nam. Þar væri ni
koniinn á friður. Friðarhreyf-
ingjn hefði barizt fyrir stór-
veldafundi. Nú er búið a?
halda þann fund. Aðalárangur-
inn er þó sá að almenningur
heimsins er að sannfærast um
það, að með einlægri samvinnm
almennings í öllum löndum
heims mun það takast að
tryggja friðinn í lieiminum.
Er Ar. Krístni ékuimugt um Hamil-
ton-framkvæmdimar i Grindavik?
Dr. Kristinn Guðmundsson, utanríkisráðherra og mál- ij
gagn hans, Tíminn hafa margsiimis lýst því yfir að hið »
illræmda bandaríska verktakafélag Hamilton sé hætt hér |
„allri úthdnnu" en hafi aðeins leyfi til að ljúka inniverk-
um sem ekki séu fullunnin. Hefur Tíminn talið þetta jj
eitt mesta „afrek" dr. Kristins og sjaldan átt nógu sterk ’
orð til að prísa röggsemi ráðherrans í skiptunum við s
Hamilton.
Sannleiksgildi þessara yfirlýsinga utanríkisráðherrans
og Tímans sést svo bezt á þvi að enn vinnur Hamilton að ;
þ\ú að reisa mikla loftskeytastöð við Grindavík og hefur ij
þar fjölmenna vinnuflokka íslendinga, bæði verkamenn j
og fagmenn að útistörfum.
Þessi vinnukraftur er tekinn á leigu frá Sameinuðum
verktökum og sjá milliliðimir hag sínum sæmilega borg- ;j
ið. Hefur Nýi timinn fregnað að Hamilton greiði a.m.k. j
3 bandaríska dollara á klst. fyrir fagmanninn en greiðsl- \
an til hans sjálfs nemur sem svarar 1 dollar! j
Ekki verður um deilt að hér er unnin „útivinna" af j
hinu bandaríska verktakafélagi. En þá er spurningin: j
it
Veit „vamarmálaráðherrann" dr. Kristinn Guðmundsson j
ekki um þessar framkvæmdir Hamiltonfélagsins og em j
þær gerðar án hans vitundar? Eða hefur ráðherrann og j
Tíminn sagt þjóðinni vísvitandi ósatt? j
Bændur
■
■
Blásið á rígninguna
t
1
Höíum enn fyrirliggjandi nokkra blásara j
af báðum stærðum til afgreiðslu strax. — Enn
fremur 1 stykki af B-18 með sambyggðri j
benzínvél.
KEILIR H.F.
við EUiðavog