Nýi tíminn


Nýi tíminn - 28.07.1955, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 28.07.1955, Blaðsíða 2
(?) — NÝI TÍMINN — FLmmtudagnr 28. júlí 1955 Bregða þarf tafarlaust Útvega þarf nýjan togara tyrir Húnafióahafnirnar ef takast á oð snúa v/ð fólksstraumnum úr byggÓunum leggja gruiidvöll að nútíma- þjóðfélagi og þeirri afkomu sem menn gera kröfu til að njóta á íslandi Vinnandi $téttirn- áo i áoa ar eiga Einar Olgeirsson alþm. var fyrir nokkni á ferð um NorSurland og ræðir í eftirfarandi viötali hvað gera þurfi til þess að stöðva flóttann úr þessum byggðum og tryggjá fólkinu mannsæmandi lífskjör. Víða úti um land er lífsbarátta alþýðunnar hörð. í sumum byggðum Strandasýslu mun hún vera einna hörðust. Meöaltekjur á hvern einstakling í Strandasýslu eru 7 þús. og 800 kr. á sama tíma og meðaltekjur á einstakling hér í Rekjavík eru 15 þús. og 600 kr. Skólamál dreif- býlisins . gagnfræðaskóli er í Strandasýslu við Hrúta- íjörðinn, segir Einar enn- fremur. Reykjaskóiinn hefur ekki verið starfræktur undan- farið. Fólkið býr þarna enn við sömu erfiðleikana í kröfu til þess að bændur og verkamenn taid höndum sam- an og stjórni landinu í sam- einingu. Aðgerðir þola enga bið Mönnum er ljóst að aðgerð- ir þola enga bið ef fólkið á Á ferð sinni um Stranda- sýslu hitti lEinar allmarga bændur úr Strandasýslu og verkamenn á Ilólmavík að máli og ræddi við þá um vandamálin og verkefnin framundan. — Það sem mest er áber- andi norður þar, segir Einar, er að fólkið er að flytja burtu af jörðunum. Og á stöðum eins og Hólmavík búa menn ýmist við verulegt atvinnu- leysi eða verða að leita burtu frá fjölskyldum sínum og vera lengi fjaivistum sökum atvinnuleysis. Afli farið þverr- andi — Orsökin til þessa er sú, að afli hefur farið þverrandi á undanförnum árum og at- vinna og tekjur af fiskveiðum því farið minnkandi. Útlendir togarar „girða“ miðin raunverulega af, þ. e. toga á miðunum úti í flóan- um og áusa upp fiskigöngun- um svo þær komast aldrei inn í flóann nema að litlu leyti. Þarf í senn ný- tízku togara og útfærslu fiskveiði- takmarkanna •— Til þess að bæta úr þessu ástandi þarf í fyrsta lagi ný- tízku togara sem leggur upp «1 skiptis á Hólmavík Drangsnesi og í Höfðakaup- stað (Skagaströnd). I öðru lagi þarf að færa fiskveiðitakmörkin út. Það er engum efa bundið að um þetta eru menn sam- mála beggja megin við Húna- flóa. Jafnhliða því er að framan greinir þarf að sjálf- sögðu að auka vélbátaflotann. !i :r •' I ;-fí Þjóðin má ekki við því — Einmitt daginn sem við komum í Kollafjörð, sagði ■Einar, voru tveir bændur að flytja burt af jörðum sínum. Þjóðin má ekki við því and- lega, — svo ekki sé talað um allt það efnaliagslega sem fer forgörðnm — að þetta harðgerða fólk sein elst upp í þessum byggðarlögum og myndar hinn sterka kjarna, sem er íslenzk þjóð, rótslitni og yfirgefi byggðir sínar. Þess vegna verður að gera ráðstafanir til þess að byggð- arlögin geti haldizt við, og ekki aðeins haldizt við,, held- ur að fólkinu séu tryggð mannsæmandi lífskjör. Tölur sem tala — Þess vegna verður, held- ur Einar áfram, að fá fólk- inu stórvirk atvinnutæki, svo stórvirk framleiðslutæki að afkoma þess geti orðið eitt- hvað sarnbærileg við það sem hún er annarsstaðar. Hagtíðindin tala sínu máli um kjörin í byggðum Strandasýslu. Árið 1953 voru meðal-árstekjur á íbúa í Strandasýslu 7 þús. og 800 kr., — lægstu með- altekjur á landinu. Sama ár voru meðaltekjur á ein- stakling í Reykjavík 15 þús. og 600 kr. og í Kefla- vík 17 þús. og 200 kr. netto tekjur á hvern ein- stakling. Það er ekki nóg að tala um jafn- vægi í byggð landsins — Það er ekki nóg áð tala um jafnvægi í byggð lands- ins, eins og gerðar eru sam- þykktir um á Álþingi, en Frá Kollafirði. skólamálum og meðan gagn- fræðaskólar voru aðeins á fá- um stöðum á landinu. Raun- verulega ætti ríkið að styrkja sérstaklega fólkið sem vegna hinnar dreifðu byggðar á erf- iðara með að veita börnum sinum þá menntun sem þau þarfnast og þau eiga kröfu til að fá samkvæmt lögum. Það er því athugandi hvort ríkið ætti ekki að veita hærri styrk til skóla í slíkum hér- uðum. ekki að búa við lítt þolandi kjör og byggðin að ganga saman. Rafvirkjun er nýlega ’okið, Og .um það er allt gott og ánægjulegt að segja. En það eitt. megnar ekki að breyta kjörum fólksins. Til þess þarf stórvirk . atvinnutæki sem vas su U — Gegn þvs bandaríska valdi, segir Einar að lok- um, sem nú eyðir iandið, sóar vinnuafli íslendinga til óþarfaverka og spillir þjóðinni með áhrifum sín- um, geg:i þessu vaidi þarf að koina samstarf verka- rnannfi og bænda og ann- arra vinnandi stétta, sem tryggir okloir yíirráðin yfir landgrunni vu, þrátt brezku nýlendukúgarana; samstarf sem tryggir okk* ur yfirráðin yfír landinn, þrátt fyrlr yfírgang og fjandskap bandaréka auð- valdsins; samstarf sem frer hinum duglegu og harðgerðu vinnandi stétt- um þessa lands í hendur þau nýtízku tR-ki og það skipulagða samstarf á vinuu þeirra seín gerir mögulegt að skapa fólk- inu góða afkomu. Eið dug- mikla vinnandi í'ólli þessa lauds á skilið að njóta þeirrar afkomu sem vinna þess veitir bví fullan rétt til. ★ Frama,nritað er i stuttu móli kjarninn úr þv: sem Einar Olgeirsson hr.fði að segia úr ferð sinni um Strandasýsli.1. Vafnlaust vildu lesendur Nýja tímans gjarna fá meira ?.ð heyra fr:á honum af Norðurlandi. j. B. Nýtt félassheimili tekið í J ■ ý.J notkun á Reyðarfirði «4 V Eigendur eru Reyðarfjarðarhreppur, ungmenna- félagið, kvenfélagið og verkamannafélagið Reyðarfirði. Frá fréttaritara Nýja tímans. S.l. laugardag var vígt félagsheimili á Eeyðarfirði. Eigendur eru: Eeyðarfjarðarhreppur, ungmennafélagið, kvenfélagið og *- erkamannafélagið. Athöfnin hófst með sameig- Reyðarfjarðarhrepps. Marinó inlegri kaffidrykkju kl. 9 e.h. : Veizlustjóri var Guðlaugur i Sigfússon og setti hann sam- l kompna með rvarpi. ;Srw: ÞorgóirnuJióþssojí, -flutti hpgleiðirtgmegilýfetirnaftii, sejpyog frumort ijóðj rlr.i! Sigurbjörnsson, mennafélagsins, dóttir, form. Helgi Seljan, form. ung- Lára Jónas- kvenfélagsins, kennari fyrir verkamainnaféla'gið. .Ilelgi, fluttii hindra svo með hringavit- lausri og afturhaldssamri pólitík :að stórvirkustu at- vinnutækjunum, togurunum sé fjölgað, einmitt þeim at- vinnutækjum sem gætu lagt grundvöllinn að bættri af- komu heilla byggðarlaga. Sósíalistaflokkurinn hefur þing eftir þing flutt tillögur um kaup á a. m. k. 10 ný- tízku togurum, en afturhaldið alltaf svæft það mál og hafa nú ekki í 7 ár samfleytt ver- ið gerðar ráðstafanir til þess að bæta við togaraflota Is- lendinga. Eéhigsiuiidur, ' óg bað.nhíts- 'íhu biessunar. Þá söng? Kifkju- Frá Hólmavík. Myndin er tékin út á höfnina og pví sést kór Reyðarfjarðar sálm undir ekki nema nokkur hluti byggðarinnar. stjórn Eyþórs Stefánssonar. Næst flutti Biörn Eysteinsson, Bændur Og verka- form- ’ayggúigarnefndar skýrslu 'og.rakti sögu byggingarmáls- menn eiga að taka ins og lýsti óllum framkvæmd- um. Björn afhenti svo húsið eigendum þess. Marinó Sigurbjörnsson veitti svo húsinu viðtöku fyrir hönd eigenda og nýkjörinnar hús- nefndar. Hana skipa: Gísli Sig- urjónsson, B.jörn Eysteinsson, höndum saman — Hvað segir fólkið í þess- : um byggðum um stjórnmálin? — Alstaðar er mikill. áhugi hjá mönnum fyrir að skapa vinstri einingu. -Bæði fylgj- endur Sósíalistaflokksins og ‘ Guðlaugur Sigfusson, Marinó Alþýðuflokksins eru sammála , Sigurbjörnsson, Birna Stein- um að þessir flolckar verði að ’ grímsdóttir, Sigfús Jóelsson. taka höndum saman. Smá- j Kirkjukórinn söng nokkur bændur eru margir í Stranda- j lög uudir. stjórn-Eyþórs. Næst sýslu seni heyjg .þarna ábaf-jtöluðu f ulltrúar eigendanna: lega erfsða. líísþaráttu og gera Gísli Siguriónsson, oddviti EniifÉeímur ’ iaa liSögfiús-i (I óais-I. son, skólastjóri, upp' tvö vígslu- ' ljóð eftir Þorbjörn Magnússon, verzlunarmann og Þuríði Briem, húsfrú. Að lokum talaði Þor- steinn Jónsson, kaupfélags- ’stjóri. Auk söngs kirkjukórsins var almennur söngur undir stjórn söngstjórans. Að loknu borð- haldinu var stiginn dans fram eftir nóttu. Hófið sóttu hátt á þriðja hundrað manns. Öll- um Reyðfirðingum —-. heima og burtfluttum, svo og öllum, er unnið höfðu við húsið, hafði verið boðið. Vígslufagnaðurinn fór hið bezta fram og undu menn sér vel í hinum. vistlegu húsakynnum. Á -sunnudag kl. 3 e.h. var svo Fr.amhaid á 11. síðu. .

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.