Nýi tíminn - 28.07.1955, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 28. júlí 1955 — NÝI TÍMINN — (5
rr viörc&öur œ
hdginn fyrir fundi undir.
s b 1/ m o
beirro um emston
jeg,?,r þetta er ritað er fund-
• ‘ ðstu manna fjórveld-
anna í Genf rúmlega háffnað-
ur. Engu að síður virðist nú
þegar ljóst, hverjar verða
niðurstöður fundarins í stór-
um dráttum. Engum stórmál-
um verður ráðið til lykta í
Genf, engar endanlegar á-
kvarðanir teknar um Þýzka-
landsmálið, öryggismál Evr-
ópu né afvopnun, helztu við-
fangsefni hinna fjögurra
æðstu manna. Þetta er ekki
annað en við var búizt. Bæði
Búlganín fórsætisráðherra og
Eisenhower forseti lögðu á-
herzlu á það í yfirlýsingum
sínmn áður en þeir lögðu af
stað til Genf, að ekki þýddi
að búast við endanlegu sam-
komulagi um flókin deilumál
eftir sex stutta viðræðufundi.
Báðir létu hinsvegar í ljós
von um að í Genf tækist að
skapa nýtt andrúmsloft í
skiptum stórveldanna og
greiða þannig fyrir íausn
deilumálanna síðar.
(gannarlega hefur ríkt annað
andrúmsloft í Genf en á
öðrum stórveldáfuhdum sið-
asta áratuginn. -Þegar frá er
talin framsöguræða Eisenhow-
ers hafa fjórmenningarnir
forðazt ailar' ásakanir og
brigslvrði. Fulltrúarnir hafa
sýnt hverjir öðrum svo alúð-
legt viðmót að fréttamenn
hafa gefið fundinum í Genf
nafnið „broshýra ráðstefnan".
I áheyrn' alls manhkýns hafa
verið látin falla orð, sem
hefðu verið óhugsandi fyrir
nokkrum vikum. Eisenhower
hefur lýst yfir að hann hafi
sannfærzt um að forustumönn-
um Sovétríkjanna sé ekki síð-
ur annt um að varðveita frið-
inn en honum sjálíum, Búlg-
anín hefur fullvissað Eisen-
hower um að sovétstjórin hafi
aidrei reynt hann að brigð-
niælgi og beri því fyllsta
traust til þess sem hann segir.
~g^kki verðun. því annað séð
en að vel ha.fi miðað á’eið-
is í að skapa gagnkvæmt
traust milli æðstu manna rík-
isstjórnanna. Ef það ásannast
á borði ekki síður en í orði er
óliætt sð segja- að ráðstefnan
í Genf hefur borið gcðari ár-
angur. Það liggur í hhitárins
eðli að hún getur i hæsta lagi
orðið upphaf atburðarásar,
sem ef vel tekst til mun' ger-
breyta sarabúð stórveldanna
til hins bétra. En fyrst um
sinn verður ekki hægt að
segia um það með neinni
vissu, hvort svo fer. Prófraun-
in á starf æðstii manna fjór-
veldanna í Genf verða samn-
ingáviðræðurnar um eiustök
viðfangsefni, ’sem taka við
þegar æðstu ríieiitiifnir cru
komríir heim frá Genf ICú
þegar er Sýnt að þ'eir rainu
fela utanríkisráðherrum sí i-
um og öðrum fulltrúum að
leggia enn einu sinni til at-
lögu við vandamál, sem þvæ’zt
hafa fyrir árum saraan. Starf-
ið sem til þessa hefur verið
unnið í Genf veitir enga
tryggirígú fvrir' 'að fundahðld-
in sem framundan eru beri ár-
angur, en óhætt er að segja
að nú horfir vænlegar um
laush margra hinna torveld-
ustu viðfangefna en nokkru
sinni fyrr.
J^£fst á blaði á dagskránni í
Genf var sameining Þýzka-
lands. Áður en fundurinn hófst
höfðu stjórnir Vesturveld-
anna komið sér saman um, að
þetta væri það mál sem þær
yrðu að leggja mesta áherzlu
á. Ýmsar stoðir renna undir
þá afstöðu. Eden, forsætis-
ráðherra Bretlands, er sann-
færður um að fundurinn í
Genf og viðræðurnar sem sigla
munu i kjölfar hans sé sein-
asta tækifærið sem Vestur-
veldunum gefist til að skipa
raáium Þýzkalands með samn-
r I e 11 ú
SJ'lndð
ingum v:ð Sovétríkin. Ef lát-
ið sé reka á reiðanum muni
Ve3turveidln brátt verða ut-
anveltu, eftir nokkur ár kunni
svo að fara að Þjóðverjar
semji við Sovétríkin upp á
sitt eindæmi án þess að Vest-
urve'din fái þar nærri að
■koma, Adenauer, forsætisráð-
herra Vestur-Þýzkalands, hef-
ur einnig brýnt fyrir banda-
mönnum sínum, einkum Dull-
es utanríkisráðherra Banda-
ríkjanna, að brýn nauðsyn sé
að ná einhverjum árangri í
málum Þýzka’ands í Genf. 1
New York Times núna á
þriðjudaginn skýrir M. S.
Handler, fréttaritari blaðsins
í Bonn, frá því að Adenauer
hafi sent Ðulles einkabréf viku
áður en fundurinn i Genf
hófst og skýrt honum frá
því, að ef Vesturveldin létu
ekki sameiningu Þýzkalands
með þeim hætti sem hann
krefst ganga fyrir öllu öðru í
Genf, kynni stjórn sin að
falla og sósíaldemókratar að
komast til valda og segja
Fyrsti fundur ráðstefn-
unnar í Genf. Bandarísku
fulltrúarnir sitja fjœr við
borðið vinstra megin,
Frakkarnir fjœr hægra
megin, Bretarnzr nœr
hægra megin og sovézku
fulltrúarnir nær vinstra
megin.
Vestur-Þýzkaland úr Atlanz-
hafsbandaiaginu.
^j^ð sögn Handlers voru þeir
Adenauer og Dulles sann-
færðir um það að sovétstjórn-
in ætti í s’íkum örðugleilcum
heimafyrir að hún yrði að
láta. að vilja Vesturveldanna
ef þau gerðu sína lausn á
Þýzka.landsvandamálinu að
skilyrði fyrir því að nokkuð
yrði dregið úr viðsjám af
þeirra liálfu. Eins og nú er
alkunnugt fór þessi fyrirætl-
un algerléga út um þúfur þeg-
ar að samningaborðinu í Genf
kom. Það skýrir skelfinguna
sem gre;p vesturþýzka ráða-
menn, þegar EisenhoWer féllst
á sjónannið Bú'ganíns að ekki
mætti gera neina ákveðna
lausn Þýzkalandsmálslns að
skilyrði fyrir viðræðum um
öryggismál Evrópu í heild.
Telja má víst að í haust verði
haldinn utanríkisx-áðherra-
fundur fjórveldanna um
Þýzkaland og öryggismál Evr-
ópu, þar sem réyrít verði að
samræma tillögur Búlganíns
og Edens um , öryggisbanda-
lag í Evrópu. EisenhoWer
komst svo að orði, að ljóst
væri að báðir aðilar stefndu
að sama marki, verkefnið
væri nú að brúa bilið milli
hinna ólíku sjónarmiða um
framkvæmdaatriði.
^ðru helzta umræðuefninu
í Genf, afvopnunarmálun-
um, verður sýnilega vísað til
afvopnunarnefndar SÞ, þar
sem fjórveldin og Kanada
eiga fulltrúa. Búlganín gerði
á ný grein fyrir tillögum
sovétstjóraaririnar um alls-
herjarafvopnun í áföngum.
Eisenhover lýsti yfir að
Bandaríkjastjórn hefði enga?
heildartillögur til reiðu í því'
máli, að skipun sinni væri
það nú til gagngerörar at-
hugunar í stjórnardeildimuin-
í Washington. Jafnframt bauð
hann, að Sovétríkin og Banda-
ríkin „skiptist á heildarteikn-
ingum af hernaðarstofnunuta
okkar, af enda og á, frá eiriu
landshorni til annars“ og leyfi
hvort öði’u að taka að viid
ljósmyndir úr lofti af löndua-
um. Eisenhower játaði sjálf-
ur að hann bæri fram þessa*
tillögu til þess að hafa álirif
á almenningsálitið í heimiii-
um: „Eg hef leitað í huga
mínum og hjarta að einhverja
sem ég gæti sagt hér og
megnaði að sannfæra alla ma
einlægni Bandaríkjanna i við-
horfi þeirra til afvopnunar-
vandamálsins". I sjálfu séri
stendur tillaga hans ekki i
beinu sambandi við afvopnúa
og hún gefur ekki Sovétríkj-
unum fulla tryggingu við
skyndiárás, vegna þess að
margar helztu her- og fluz-
stöðvar Bandaríkjamanna eru
ekki í Bandaríkjunum heldur
í Asíu og Evrópu. Þar að
auki hafa bandarískir flug-
hershöfðingjar sagt að þeiri
vildu gefa hægri hönd sína til
að eignast fullkomin skot-
markakort af Sovétríkjununp
og þau myndu þeir fá með
ljósmynduninni úr lofti sesrt.
Eisenhov/er stakk uppá. Ólík-
legt er því að sovétstjórnia
fallist á tillogu Eisenhowers
óbreytta. Engu að síður kana
hún að hafa þýðingu þegae
tekið verður að ræða rnn eft-
irlit með framkvæmd afvopn-
unar.
Jal Asiu eru ekki á dag-
skrá í Genf. Vesturveií-
in neituðu að ræða þau veg.ia
þess að þau eru sjálf sundur-
þykk um afstöðuna til Kín&„
Orð Nehrus, að heimsfriðir.-
um stafi langtum bráðart
hætta af viðureign Kína-
stjórnar og Sjang Kaiséks ea
af nokkru deilumáli í Evróptr.,.
eru jafn sönn fyrir þvL
Snemma í vor var mjög rætfc
um möguleika á beinum viðræ5
um Kína og Bandaríkjanna..
Það mál hefur nú legið í lág-
inni um stund en hlýtur a5
koma á dagskrá aftur eftir
að fundurinn í Genf er vnt
garð genginn. Annað Asíumát
hefur verið rætt utan dag-
skrár í Genf, sem sé ástaní-
ið í Viet Nam. Þar horfir ná
svo við að Ngo Dinh Dienp
forsætisi’áðherra suðurhluta
landsins og skjólstæðing:r
Vesturveldanna, neitar þver-
lega að uppfylla ákvæói
vopnahléssamningsins frá t
fyi’ra um undirbúning kosn-
inga í öllu landinu að ári. Þ.r
að auki hafa æstir fylgismern
forsætisráðherrans misþynfj
Framhald á 7. síðu. I