Nýi tíminn - 17.11.1955, Síða 5
FLmmtudagur 17. nóvember 1955 — NÝI TÍMINN — (S
Kommúnistaflokknuni spáð
kosningasigri í Frakklandi
Óffi viS vinsfri samvinnu ásfœSan fil oð
ihaldiS vill flýfa kosningum
Herkvaðningin og að'rar óvinsælar ráðstafanir, sem
stjórn borgaraflokkanna í Frakklandi hefur gert vegna
ástandsins í nýlendunum í Noröur-Afríku, hafa valdið
straumi til vinstri meöal fransks almennings, segir frétta-
ritari brezku fréttastofunnar Reuters 1 París. Til dæmis
mundu kommúnistar, sem nú hafa 100 menn á þingi,
auka þá tölu verulega í nýjum kosningum, bætir frétta-
ritarinn við.
Altalað er í París að skýrsl-
ur amtmanna til innanríkis-
ráðuneytisins bendi til þess að
ast ekki aðeins vaxandi fylgi
verkalýðsfl., sem frá upp-
hafi hafa barizt gegn vald-
kommúnistar myndu fá 140 beitingu í Norður-Afríku og
menn á þingi ef kosið yrði i .krafizt samninga við, .þjóðern-,
desember eins og ríkisstjórnin
hefur lagt til.
Ven-a í vændum
Af tvennu illu vill ríkis-
stjórnin heldur kosningar þegar
í stað en að bíða fram í júní
næsta ár þegar kjörtímabilið
rennur úr. Billotte landvarna-
ráðherra og Bourges-Maun-
oury innanríkisráðherra eru
nýkomnir til Parisar úr
eftirlitsferð til Alsír. Vitað er
að skýrsla' þeirra til ríkis-
stjórnaiinnar er á þá leið að
sjálfstæðishreyfingin í Alsír
magnist ört. Leggja þeir til að
60.000 manna herlið verði sent
þangað í viðbót við það sem
fyrir er. Svipaða sögu er að
segja frá Marokkó. Ríkisstjórn-
in sér því fram á nýja her-
kvaoningu og auknar skatta-
álögur til að standa straum
af herkostnaðinum. Vilja hægri-
fiokkarnir fyrir hvern mun
ljúka kosningum af áður en
til þeirra ráðstafana kemur.
Mendés-France
Foringjar borgaraflokkanna ótt
issinna þar. Mendés-France,
sem var forsætisráðherra áður
stjórnar sósíaldemókrata hafa
deildir sósíaldemókrataflokks-
ins víða um Frakkland tekið
upp samstarf við kommúnista.
Er nú mjög um það rætt inn-
an stjórnarflokkanna að breyta
kosningalögunum enn, bæði til
að hindra slíka samvinnu verk-
lýðsflokkanna og til að bregða
fæti fyrir Mendés-France og
fylgismenn hans.
Var sænski milljónarinn 1
Ivar Kiæuger myrtur? ’
Ný bók um lát hans vekur mika athygli
Var sænski milljónarinn og fjárglæframaðurinn Ivar
Kreuger myrtur í París áriö 1932?
Tveir sænskir rithöfundar harðari en árin eftir 1930, þeg-
segjast ekki vera í neinum vafa ar kreppan mikla stóð sem
um að þeirri spurningu beri að hæst.
svara játandi. j Þeir Heed og Stolpe bera
Þeir heita Börje Heed og Sven | nafngreinda, sænska embættis-
Stolpe og hafa skrifað bók, þar menn fyrir því að þáverandi
Fyrir síðustu kosningar var
frönsku kosningalögunum
breytt þannig-ia-ð kommúnistar,
sem hafa rúman fjórðung
greiddra atkvæða, fengu aðeins Morganhringuriim
sem þeir leiða rök að því að
ýmsu liafi verið haldið leyndu
um ævilok þessa alþjóðlega
stórbraskara. Hann fannst
skotinn í svefnherbergi sínu í
París. Lát hans og gjaldþrot
Kreugerhringsins, sem hann
hafði komið upp, höfðu djúp-
tæk áhrif á fjármál og at-
vinnulíf fjölda landa.
en Faure myndaði núverandi tæpan sjötta hluta þingsæta. | Bókarhöfiindarnir gefa
stjórn, er önnum kafinn að
safna um sig vinstrisinnuðum
mönnum úr borgaraflokkunum.
Hann stefnir að því að ná for-
ustu Róttæka flokksins á þingi
flokksins í desember og allar
líkur eru á að honum takist
það. Hefði hann þá ákjósanlega
aðstöðu til að undirbúa kosn-
ingabaráttu gegn þeim foringj-
um borgaraflokkanna sem á-
byrgð bera á óvinsælli ríkis-
stjóm ef kosningar yrðu ekki
fyrr en næsta sumar.
Ný Alþýðufylking
Hræddust eru þó hægri öflin
í Frakklandi við að samvinna
takist með kommúnistum, sósí-
aldemókrötum og fylgismönn-
um Mendés-France.
„Möguleikinn á að ný Al-
þýðufylking myndist ásækir
stuðningsmenn núverandi ríkis-
stjómar sífellt eins og vofa“,
sagði óháða borgarablaðið Le
Monde í síðustu viku.
Þrátt fyrir andstöðu flokks-
Er nú viðbúið að ríkisstjórn-
in og stuðningsmenn hennar
reyni að endurtaka þetta lög-
helgaða kosningasvindl í enn
stærri stíl .
skyn, að það hafi verið erind-
rekar Morganhringsins banda-
ríska sem ráðið hafi Kreuger af
dögum. Barátta hinna alþjóð-
legu hringa hefur aldrei verið
dómsmálaráðherra, Felix Hamr-
in, hafi látið kryfja lík Kreug-
ers þegar það kom heim frá
París. Þá hafi komið á daginn
að um morð hafi verið að ræða
en ekkert hafi verið gert i mál-
inu af milliríkjaástæðum.
Frönsk yfirvöld úrskurðuðu'að
Kreuger hefði framið sjálfs-
morð, en lögreglurannsóknin í
París var mjög lausleg.
Höfundur bókarinnar um lát
Kreugers leiða einnig vitni sem
bera að skipt hafi verið um
kistu og lík eftir að jarðnesk-
ar leifar Kreugers komu tll
Svíþjóðar.
•— Auðvitað var Ivar mýrt.ur.
Kolaveiðar brezkra togara
við ísland hafa stóra
Aflinn 30% meiri í haust en i fyrra,
stœkkun landhelginnor orsökin
rt
GroSi General Motors í ár
1 miíliarður dollara
Brezkir togarar sem stunda koláveiðar viö ísland hafa
veitt miklu betur í haust en á sama tíma í fyrra og treysta
brezkir togaraeigendur sér ekki til aö hafna 'algerlega
þeirri kenningu aö það sé að þakka stækkun landhelg-
innar.
Frá 3. september til 15. októ- meðaltali. Hér er eingöngu um
ber var í Bretlandi landað 9.490 að ræða togara sem beinlínis
kittum af kola úr 30 skipum hafa verið á kolaveiðum. Á
eða 316 kittum úr togara að svo til sama tíma í fyrra, frá
10. september til 15. október
Bandaríkjunum, eða 50,5% á
þessu ári. Ford kemur næst-
ur með 27% og síðan Chrysl-
er með 17,5%. Allir aðrir bíla-
framleiðendur (Studebaker-
Packard, Hudson-Nash o.s.frv.)
skipta 5% af markaðinum á
Árið 1955 er mesta gróðaár í sögu bandaríska bifreiðaiðn- milli sín. Hlutur General Mot-
aðarins, enda hefur framleiðslan aldrei verið meiri en í ár — 8
milljón bílar. Bróðurpartinn af sölunni og gróðanum hafa
General Motors hirt og er gróði þeirra á þessu ári svo ofsaleg-
ur að þess eru engin dæmi fyrr í sögu nokkurs fyrirtækis-
einn milljarður doliara, rúmlega 16.000.000.000 kr., að skött-
unum frádregnum!
Að vísu verður að minnast
þess að General Motors hafa
mörg spjót úti, bílaframleiðsl-
an - er aðeins einn þáttur í
frámleiðslu þeirra, en samt sá
veigamesti; öll hin framleiðsl-
Bandarískir bílaframleiðend-
ur eru bjartsýnir á framtíðina
enda þótt ýms teikn séu á lofti
um að velgengnistímabilið sé
að styttast. Þeir búast við því
að framleiðslan árið 1956 verði
ChevroJet „Station“ fyrir níu menn af 1956-gerð
an nemur aðeins 15% af heild-
arvérðmætinu.
General Motors hafa meira
sízt minni en í ár, það er a.m.k.
8 milljón bílar.
en helming bílamarkaðarins í
ors af markaðinum er nærri
því sá sami og í fyrra, hlutur
Fords hefur minnkað þrátt
fyrir aukna sölu um tæp 4%
og Chrysler hefur aukið sinn
um rúmlega 4%.
Fyrslu níu mánuði ársins
nam samanlagt söluverð fram-
leiðslu General Motors 9,5
milljörðum dollara, nærri því
jafnhárri fjárhæð og allt met-
árið 1953 (10 milljarðar doll-
ara). þ>að er því búizt við að
heildarsölufjárhæðin verði í ár
um 13 milljarðar dollara — og
er það hærri upphæð en
bandaríska ríkið tók í skatta
á nokkru ári íyrir 1943!
Fyrstu bílarnir af gerðinni
1956 eru nú komnir á markað-
inn. Chevrolet 1956 var þannig
sendur á markaðinn í síðustu
viku. Að útliti er hann ekki
mjög frábrugðinn 1955-gerð-
inni en hreyflarnir eru afl-
meiri, afköstin frá 140 hö (6
-strokka hreyfill) upp í 205 hö
(aflmestu 8-strokka hreyflarn-
ir), hámarksafköst í 1955-gerð-
inni voru 162 hö.
var landað 6.280 kittum af
kola úr 26 togurum, eða 241
kitti að meðaltali.
Hér er um verulega aukn-
ingu aflans að ræða eða um
30%, og brezkir togaraeigendur
treysta sér ekki til að hafna
algerlega kenningunni um a<5
verndun fiskistofnsins með
stækkun landhelginnar eigi
sinn þátt í aukningu aflans.
ílshing Nevs hefur að Vísu
eftir Jack Croft Baker, forsetæ
brezka togaraeigendafélagsins,
að of snemmt sé enn að full-
yrða nokkuð um þetta, en með
því viðurkennir hann, að
stækkun landhelginnar hafi
getað stuðlað að hinni stór-
auknu veiði, og Fishing News,
sem annars hefur aldrei látið
ónotað neitt tækifæri til að
ráðast á landhelgisstækkunina,
segir aðeins, að „ef til vill hafi
Croft Baker rétt fyrir sér“.
Á fundi utanríkisráöherra fjórveldanna í Genf í gær
kom berlega 1 ljós, aö Dulles, utanríkisráölrerra Banda-
ríkjanna, er staðráöinn í aö hindra að nokkurt samkomu-
lag náist þar um nokkurt mál.
Þegar fundur hófst í gær-
morgun um aukin samskipti
þjóða í austri og vestri bar
Molotoff, utanríkisráðherra
Sovétíkjanna, fram tillögu sem
að mestu var samhljóða til-
lögu sem Pinay, utanríkisráð-
herra Frakklands, hafði borið
fram í lok fundarins í fyrra-
dag.
Strax og tillaga Molotoffs
kom fram bað Dulles um fund-
arhlé og fór afsíðis með þá |
Pinay og brezka utanríkisráð-
herrann Macmillan. Þegar þeir
þremenningamir komu aftur að
samningaborðinu lýsti Dulles
yfir að þeir hefðu orðið ásátt-
ir um að hafna tillögu Molo-
tóffs. Staðfesti Pinay, að hann
gæti ekki lengur stutt sína eigin.
tillögu.
Sama sagan
í fyrradag urðu ráðherrar
Vesturveldanna ekki á eitt sáít-
ir um hvort ráðherrarnir skyldu
boða nýjan fuftd með- vorinu.
Vildu Pinay og Macmiilan að
það yrði gert en Dulles var því
andvígur. Fréttamenn i Gcnf
sögðu i gær, að Pinay og Mac-
millan hefðu látið undan Dullea
og fallizt á, að ríkisstjómir
fjórveldanna skýldu ákveða,
hvort nýr fundur ýrði haldinn.
I dag lýkur fundinum í Genf*