Nýi tíminn - 17.11.1955, Side 8
8) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 17. nóvembef 1955
4oo.ooo ásfandsbörn eru
aiþjéðl-egt vandamál
Samíök mœSra um aS knýja feSur i
fjarlœgum löndum til aS inna af
hendi fram fœrsl uskyld una
í hersetnum löndum í Evrópu og Asíu hafa undanfar-
inn hálfan áratug fæðzt um 400.000 börn, sem alast upp
án þess að feöur þeirra hafi af þeim nokkurn veg e'öa
vanda. Þetta eru ástandsbörnin, ávextir skyndikynna
erlendra hermanna og kvenna í löndunum þar sem þeir
hafa dvalið.
I bandaríska tímaritinu U. S. einn gerir slíkt ókleift. Nú er
Nervvs & World Report var ný- verið að gera tilraun til að Alþjóðasamningur eina
-í-ga skýrt frá þeim vandamál-! ráða bót á þessu með mætti ,
ttm, sem þessi hermannaborn , samtakanna.
þeir mæli svo fyrir sjálfir.
Sumir foringjar hafa þann sið
að senda hermenn í snatri heim
til Bandaríkjanna ef barns-
faðernismál eru höfðuð gegn
þeim. Þar með eru þeir lausir
allra mála.
Sígarettureykingar valda
krabbameini og hjartveiki
Vindlingurinn (sígarettan) er dauðhættulegur og ætti
að upprætast, fullyrti dr. Johannes Clemmensen, stjórn-
andi dönsku krabbamemsstöövarinnar, nýlega í blaða-
viðtali.
Það hefur ekki skort aðvar- brigðisstjórn í hveriu landi
ög mæður þeirra eiga við að^ I Vestur-Þýzkalandi hefur
síríða. Þar sem hernámslið er verið stofnað „Samband mæðra
fjölmennt og hefur langa setu! óskilgetinna hemámsbarna"
eru ástandsbörnin svo mörg Hlutverk þess er að hafa upp
að háværar raddir eru uppi á brótthlaupnum eiginmönnum
<um að skipa málum þeirra með og öðrum bamsfeðrum úr hin-
alþjóðasamningi.
Sinna ekki afkvæmum sínum
I öllum siðuðum löndum eru
feður skyldir til að sjá börn-
um sínum farborðá hvort sem
þau eru skilgetin eða ekki.
Hermennirnir sem getið hafa
ástandsbömin hafa hinsvegar
frábærlega góða aðstöðu til að
ekjóta sér undan þessari skyldu
og þeir hafa flestir notað sér
það út í æsar. Bömin alast
fiest upp án þess að feðurnir
greiði eyri til framfæris þeim.
4100 millj kr. skuld.
Hermennirnir sem ekkert
ainna um börn sín og barns-j og franskra kvenna verða fyrir
mæður eru auðvitað af fjölda'miklu aðkasti á uppvaxtarárun-
þjóðema, en þó er talið að, um, einkum í sveitum og
meirihluti ástandsbarnanna eigi’ smærri bæjum.
bandaríska feður. Ástæðurnarj Enn lakara atlæti fá þó þau
£2-u að bandarískar hersveitir 10.000 böm, sem bandarískir
€>’u dreifðar víðar um hnöttinn svertingjahermenn hafa getið
en hermenn nokkurs annars í Vestur-Evrópu. Kynþáttafor
um erlendu herjum sem í land-
inu dvelja og fá dómstóla í
heimalöndum þeirra til að
dæma þá til að framfleyta kon-
um sínum og bömum. Talið er
að 94.000 ástandsböm hafi
fæðzt í Vestur-Þýzkalandi ár-
in 1946 til 1951.
Látin gjalda faðernis
Þjóðahatur og kynþáttahleypi-
dómar verða þess víða valdandi
að ástandsbörnin verða jafnvel
enn verr úti en önnur óskil-
getin börn. Frönsk bamavemd-
aryfirvöld hafa komizt að raun
um að börn þýzkra hermanna
Þeir lögfræðingar sem Ipinn-
ugir eru málum ástandsbarn-
anna segja, að eina ráðið sem
dugi til að tryggja þeim fram-
færslueyrinn sem þau eiga rétt
á sé að gerður verði alþjóða-
samningur. Þar þurfi að ganga
svo frá hnútunum að sérhver
ríkisstjórn skuldbindi sig til að
greiða barnsmeðlög sem dæm-
ast á hermenn í her hennar.
Síðan eiga auðvitað ríkisstjórn-
irnar aðgang að hermönnunum
sjálfum. Lögfræðingarnir sem
hafa borið þessa uppástungu
fram játa, að litlar líkur séu á
að hún verði að veruleika um
fyrirsjáanlega framtíð.
anir gegn vindlingum hin síðari
ár, segir læknirinn, en það hafa
líka verið bomar fram margs
konar efasemdir gegn þessum
vörum. Það hefur verið dregið
í efa, að vindlingurinn væri
sjúkdómsorsökin. Það hefur ver-
ið spurt: Getur ekki reykurinn
í iðnaðarborgunum eins verið
orsök lungnakrabbans?
Ég vil fullyrða, að í þessu efni
er enginn vafi lengur, segir
dr. Clemmensen. Þekktir læknar
og vísindamenn, sem hafa rann-
sakað þetta mál, hafa fyllilega
sannað, að vihdíirig'áfeýRingáf
eru orsök lungnakrabba. Rann-
sóknir þessar eru svo víðtækar,
og við vitum svo mikið með
vissu, að það þarf að koma
af stað almennum áróðri til að
draga úr vindlingareykingum.
Og það sem er enn sorglegra í
þessu efni er það, að eftir síð-
ustu amerískum rannsóknum
er hættan á hjartasjúkdómum
meðal þeirra, sem reykja mikið,
helmingi meiri en hættan á
lungnakrabbanum.
Það er nauðsynlegt að heil-
leggi fram naktar staðreyndir
um fjölda dauðsfalla af krabba-
meini meðal reykingamanna,
bætir læknirinn við. Heilbrigð-
isstjórnin verður að segja vindl-
ingunum stríð á hendur. Það er
ekki nauðsynlegt að bíða eftir
því að vitað sé, hvort það er
nikotínið, tjaran eða aðrir hlut-
ar vindlingsins, sem valda
krabbameininu. Það er nóg, ef
hægt er að segja eins og hin
ameríska staðfræði: Ég veit
ekki hver orsökin er, en ég veit,
að sá maður, sem reykir vind-
linga, er í meiri hættu gagn-
vart lungriakrabba, en sá, sem
ekki reykir. Á því er enginn
vafi.
Þar að auki er reykingamað-
urinn í tvöfalt meiri hættu
gagnvart hjartasjúkdómum. Að
vísu hefur einstaklingurinn frelsi
til að skaða heilsu sina, en það
er dýrt fyrir samfélagið.
Takmarkið er að fá vindling-
ana inn undir ákvæði stofnana
Sameinuðu þjóðanna, sem bérst
gegn eiturnautnum eins og ópíum
og kókaíni.
ríkis og bandarískir hermenn
þykja allra hermanna djarftæk-
astir til kvenna.
Lögfræðingur í Vestur-Þýzka-
landi hefur reiknað
bandarískir hermenn
dómar bitna af miklum þunga
á börnum þessum og mæðrum
þeirra. Það bætir lítið 'úr skák
að svertingjamir hafa reynzt
út að mun ræktarsamari við afkvæmi
skuldi sín en hvítir Bandarikjaher-
Megn óánægja í her Noregs
með Atlanzbandala
Norski herinn fœr engu aS ráSa um
högun landvarna ef til striSs kemur
bamsmæðrum sínum þar í
landi að minnsta kosti 4100
milljónir króna í ógreiddum
barnsmeðlögum.
Máttur samtakamsa
Mæður ástandsbarnanna eiga
þess af skiljanlegum ástæðum
engan kost að koma einar síns
liðs lögum yfir barnsfeður sína
í heimkynnum þeirra og fá þá
dæmda til að greiða rneð af-
menn.
Dauður bókstafur
Til skamms tíma var ekki
hægt að höfða barnsfaðernis-
mál gegn erlendum hermönnum
í Vestur-Þýzkalandi. Nú hefur
,sú undanþága hernámsliðaxma
verið afnumin en aðstaða
Innan norska hersins hefur orðið vart mikillar ó-
ánægju með þaö lítilmótlega hlutverk sem norskum for-
ingjum er faliö í landvörnum Noregs innan Atlanz-
bandalagsins.
„Öll ráð hafa verið tekin af
norsku herstjórninni!“ segir í
grein í timariti norskra liðsfor-
ingja Vár hær. Og í greininni
er ennfremur sagt, að Norð-
menn vilji sjálfir ráða því
hvernig þeir verji land sitt ef
á það verður ráðizt og því sé
það mjög óheppilegt hvernig
egur verði aðili að hugsanlegri
stórveldastyrjöld hefur verið
gefin upp á bátinn — þátttaka
Noregs í slíkri styrjöld er ó-
hjákvæmileg vegna þess hern-
aðarbandalags sem við höfum
gengið í.
Um hvað sem verður barizt
hafa Norðmenn fyrirfram lýst
sig fúsa að berjast. Þeir geta
stjórn norska hersins sé hátt-
mæðranna hefur lítt batnað.j að. Ef til styrjaldar komi muni aðeins farið fram á aðstoð og
Til dæmis neita bandarísku her- allur flotinn og flugherinn
yfirvöldin að draga bamsmeð-
kvæmum sínum. Kosthaðurinn lög af mála hermanna nema
Tvær
nýjar
barnábækur
Frá Bókaforlagi Odds Björnssonar á Akureyri hafa Þjóðvilj-
anuin borizt tvær barnabækur: ívik bjarndýrabani eftir Fipaluk
Freuchen og GuIIhellirinn eftir Frances F. Neilsson.
Pipaluk Freuchen er dóttir
h:ns fræga landkönnuðar- og rit-.
höfundar Peter Freuchen. Móðir
fcennar var grærrlenzk. Bókin seg-
ir frá því hvernig grænlenzki
drengurinn ívik bjargaði fjöl-
•skyldu sinni frá hungurdauða
r.'.eð því að berjast við bjarn-
dýr. Margar myndir prýða bók-
ína, sem Sigurður Gunnarsson
skólastjóri á Húsavik hefur ís-
lenzkað. Hún er 117 blaðsíður
á iengd.
„GuUliellirinn" er myndskreytt
saga frá frumskógum- Suður-
Ameríku, og segir frá ævintý’r-
um svertingjadrengsins Mikka
og hvíta dreugsins Tomma í
frumskógunum; Frú Gunnhildur
Snorradóttir Lorensen þýddi
bókina, sem er 16G blaðsíður á
lengd.
Báðar i backumar eru prent-
aðar í, prentverki Odds Bjöms-
sonar á Akiireyri.
verða undir herstjórn Atlanz-
bandalagsins og auk þess sá
hluti landhersins, sem á víg-
völlunum sé.
Aðeins 24 af 176
foringjum norslúr
Tímaritið hefur birt nokkrar
greinar eftir norskan liðsfor-
ingja, Ilarald Normann höfuðs-
mann, þar sem kvartað er
sáran yfir því hve norskir for-
ingjar séu lítils metnir af
herstjórn Atlanzbandalagsins.
Af 176 foringjum í her-
stjórn norðursvæðis Atlanz-
bandalagsins eru aðeins 24
norskir og enginn einasti
Norðmaður er í mestu valda-
stöðunum.
Á stjórnmálasviðinu ríkir
sama vandræðaástandið, segir
Normann höfuðsmaður. Sú
hugmynd að reyna eftir megni
að koma í veg fyrir að Nor-
látið erlenda hershöfðingjá
stjórna hermönnum sínum, og
verða auk þess að vera fúsir til
að láta af hendi sjálfstæði sitt
fyrir óviss loforð um aðstoð.
Norðmenn geta engu ráðið
Hve skarpskyggnan utan-
ríkisráðherra sem við höfuni,
verða það ævinlega aðrir sem
segja fyrir um örlög Noregs,
frið eða stríð. Ákvarðanir um
það eru teknar á fundum, þar
sem hann fær ekki að koma.
Sjónarmið hans skipta engu
máli.
Kosn i ngaívr iríetl im Faure
er að fara út um
Horfur eru á aö Faure, forsætisráöherra Frakklands,
mistakist að efna til þingkosninga í næsta mánuði.
Efri deild franska þingsins
hafnaði í gær í annað skipti
tillögu ríkisstjórnarinnar um að
kosið verði í desember og við-
hafðar verði hlutfallskosningar.
Efri deildin vill að kosið verði
í einmenniskjördæmum í tveim
umferðum.
Kemur nú til kasta neðri
deildarinnar að fjalla um málið
í þriðja skipti. Efri deildin get-
ur tafið framgang mála í 100
daga þótt neðri deildin sam-
þykki þau. Hafi kosningalögin
ekki verið endanlega afgreidd
fyrir lok þessarar viku eru
ekki lengur tök á að kjósa í
desember eins og Faure vill.
Forsætisráðherrann verður
því annað hvort að komast að
samkomulagi við efri deildina
eða hætta við kosningar að
sinni. Honum mun reynast erf-
itt að semja um einmenniskjör-
dæmi, því að kaþólski flokk-
urinn, sem styður stjúrn hans,
er þeim algerlega andvígur.