Nýi tíminn - 17.11.1955, Blaðsíða 6
6) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 17. nóvember 1955
Gerbreytt v^Idahlutföll á þingi SÞ
ef 18 ný riki verða tekin i samfökin
NÝI TÍMINN
Ctgefandi.
Sósíalistaflokkuriim
Kitstjóri og ábyrgðarm.;
Ásmundur Sigurðsson
Prentsm. Þjóðviljans h.f.
Kaisagull
Áratugum saman hefur aftur-
jnaldið klifað á því að hér á
landi flyti svonefnt „rússagull“
í stríðum straumum; -þessari á-
sökun var dembt yfir fyrstu
frumherja sósíalismans á ís-
landi og síðan hefur hún alltaf
kveðið við, þegar afturhaldið
hefur komizt í rökþrot. Þó hef-
ur æfinlega verið mikið tóma-
hljóð í þessum ásökunum, enda
hafa rógberarnir vitað það
rnanna bezt að þeir fóru með
íleipur eitt og uppspuna. Eng-
ir hafa heldur trúað á sögu-
burð þennan nema ef til vill
einhverjir fáráðlingar sem hægt
er að fá til að trúa öllu.
%
Hitt er ekki áburður, heldur
staðreynd, að undanfarin ár
hefur annað gull flætt um land-
ið, bandarískt gull. Það var eitt
si skilyrðum marsjallhjálpar-
innar, að bandaríska sendiráð-
ið fengi endurgoldinn hluta af
„gjöfum" sínum samk.væmt hinu
fprnkveðna að aftur tekur rag-
ur maður rassgjöf sín?., og r.em-
■jr upphæð sú sem sendiráðið
hefur þannig komizt yfir í ísl.
fé 28.6 milljónum króna. Þetta
er mikið fé á íslenzkan mæli-
ikvarða — eða livað skyldu aft-
nrhaldsblööin hafa sagt ef
sovézka sendiráðið hefði fengið
og notað slíka fjármuni hér-
'endis; þá hefði verið talað um
f.rússagull“ og með fullum rétti.
Upphæð þessa hefur sendiráð-
ið fengið og íslenzk stjórnar- i
völd hafa ekki haft nokkurt
minnsta eftirlit með því hvern-
jg því hefur verið varið. Þó
veit öll þjóðin hvernig pening-
amir hafa verið hagnýttir. Þeir
em notaðir til að halda uppi
hinu víðtækasta njósnakerfi
hérlendis með heilum herskara
aí slefberum og uppljóstrurum.
Þeir eru notaðir til þess að
dreifa yfir þjóðina bandarísk-
rni áróðri. Og síðast en ekki sízt
tru þeir notaðir til að múta
rnönnum og samtökum innan
fcernámsflokkanna; hin nýja
r>rentvél Morgunblaðsins var
gem kunnugt er keypt fyrir
rnarsjallfé, enginn veit hvað
‘bE.ndaríska sendiráðið kann að
Þafa lagt til Morgunblaðshall-
arinnar eða hvað greitt kann
að hafa verið til annarra mál-
gsgna hernámsflokkanna.
Svo hundflatir eru ráðamenn
þióðariimar að fyrir þremur ár-
r;m tvöfölduðu þeir þessa
gjeiðslu til bandaríska sendi-
ráðsins þvert ofan í skýlaus ís-
lenzk lagafyrirmæli óg þeir
verja sig nú með því að þeir
hafi gert þetta samkvæmt á-
hvæðum bandarískra laga!
Þessar staðreyndir um banda-
liska mútusjóðinn sýna betur
en allflest annað hversu ömur-
lega hag íslenzku þjóðarinnar
er nú komiö, hversu gersneydd-
h sjálfsvirðingu og stolti þeir
ir.enn eru sem taldir eru stjóma
landinu. Bíði þjóðarinnar nokk-
ur sjálfstæð framtíð verður hún
't — ‘r i* a.. _
jC'ulltrúar á þingum Samein-
uðu þjóðanna hafa oft séð
hann svartan í hríðaréljum
kalda stríðsins, en elztu menn
í skýjakljúfnum á bakka East
River muna þó ekki eftir öðru
eins öngþveiti og því sem þjak-
ar alþjóðasamtökin þessa dag-
ana. Tilefnið er kosning full-
trúa í Öryggisráðið. í ráðinu
eiga fimm stórveldi fast sæti
en í lausu sætunum sex er
skipt um þrjú ríki árlega. Á
þinginu sem nú situr gekk eins
og í sögu að kjósa í tvö af sæt-
unum sem losnuðu, en allt sat
fast þegar að því kom að
fylla það þriðja. Fulltrúarnir
hafa gert þrjár atrennur og
kosið og kosið, þrjátíu sinnum
alls. Árangur af öllum þess-
um atkvæðagreiðslum er eng-
inn. Ríkin sem kosið er um
voru jafn fjarri því í þrítug-
ustu atkvæðagreiðslunni og
hinni fyrstu að ná tilskildum
meirihluta, tveim þriðju at-
kvæða.
Síðast þegar atkvæði voru
greidd fengu Filippseyjar
29 atkvæði, Júgóslavía 28 og
þrjú önnur ríki eitt hvert.
í>ær næstum jöfnu fylkingar
sem þarna eigast við eru öðru-
vísi skipaðar en venja hefur
verið þegar skorizt hefur í
odda á þingum SÞ. Filippseyj-
um fylgja Bandaríkin, ríkin í
Suður-Ameríku og nokkur ríki
í Evrópu og Asíu. Júgóslavía
nýtur stuðnings Bretlands og
samveldislanda þess og þorra
ríkjanna í Evrópu og Asíu. Þarna
hefur sem sagt Vesturblökkin
klofnað í tvennt. Hvorugur að-
ili tekur í mál að vægja fyrir
hinum og að óbreyttum aðstæð-
að hreinsa þennan óþrifnað af
sér: hernámið, bandaríska
mútusjóðinn og þá menn ís-
lenzka sem keyptir liafa verið
fyrir kanagull.
um geta árangurslausar at-
kvæðagreiðslur haldið áfram í
það óendanlfega. þingið er
komið í ógöngur og horfur eru
á að það losni úr þeim með því
einu móti að gripið verði til úr-
ræða sem mundu gerbreyta
valdahlutföllum innan SÞ.
í fyrsta allsherjarþinginu,
sem haldið var í London
1946, gerðu fulltrúar stórveld-
anna með sér „drengskapar-
samning“ um það, hvernig
skipta skyldi lausu sætunum í
Öryggisráðinu. Stofnskráin
kveður svo á, að þeim skuli
skipt sem réttlátast eftir legu
aðildarríkja. Stórveldafulltrú-
arnir urðu ásáttir um það 1946
að fullnægja þessu ákvæði á
þann hátt . að stuðla að kosn-
ingu tveggja ríkja frá Suður-
Ameríku í ráðið, eins frá Vest-
ur-Evrópu, eins frá Austur-Ev-
rópu, eins arabaríkis og eins af
brezku samveldislöndunum. Eft-
ir þessum „drengskaparsamn-
ingi“ hefur verið farið síðan
við kosningar í Öryggisráðið,
þangað til nú að bandaríski
fulltrúinn neitar að halda hann
lengur. Horfur eru á að það
tiltæki verði til þess að Banda-
rikin og nánustu fylgiríki
þeirra missi drottnunaraðstöð-
una sem þau hafa haft á þingi
SÞ til þessa.
/'Mld samþykkt verður ekki
^ gerð í neinu máli á þing-
inu nema með tveim þriðju
atkvæða. Nú eru 60 ríki í SÞ.
Af þeim eru 20 í Ameríku
sunnan Bandaríkjanna. Þegar
Bandaríkjastjórn þykir mikið
við liggja greiða fulltrúar þess-
ara ríkja atkvæði eins og hún
skipar. Bandaríski fulltrúinn
ræður því í raun og veru yfir
21 atkvæði við hinar örlagarík-
ustu atkvæðagreiðslur og hefur
þar með haft neitunarvald á
þinginu. Enga samþykkt hefur
verið hægt að gera í neinu máli
nema bandaríski fulltrúinn
vildi. Nú virðist Henry Cabot
Lodge, fastafulltrúi - Bandaríkj-
anna hjá SÞ, hafa slegið þetta
vmpn úr hendi sinni fyrir fullt
og allt með því að rifta
------------------\
Erlend
tíð i ii di
^_________________✓
„drengskaparsamningnum" frá
1946.
Vænleggsta ráðið, sem þing-;
fulltrúar sjá til að setja
niður deiluna um sætið í Ör-
yggisráðinu, er nefnilega það
að hleypa nýjum rikjum, 18
talsins, inní SÞ. Inntaka flestra
þessara ríkja hefur árum sam-
an strandað á þvú að Vestur-
veldin hafa neitað að fallast á
upptöku ríkja sem hafa nána
samvinnu við Sovétríkin. Hafa
sovézku fulltrúarnir goldið
líku líkt með því að beita neit-
unarvaldi í Öryggisráðinu til
að handra inngöngu ríkja sein
Vesturveldin styðja. Sovéí-
stjórnin hefur fyrir löngu lagt
til að öll ríki sem sækja uni
upptöku séu tekin inn í einu
án manngreinarálits, en þeirri
uppástungu hafa Vesturveldin
hafnað og talið hana hrossa-
kaup sem ekki væru samboðin
virðingu alþjóðasamtakanna.
TTlutlausu ríkin, svo sem Svi-
þjóð og Indland, hafa hins-
vegar stutt það sjónarmið að
öll ríki eigi að hafa rétt til
inngöngu í SÞ, og nú er sama
skoðun tekin að breiðast út
meðal Vesturveldanna. Kanada
hefur lagt til að 18 ný ríki
verði tekin inn í einu og Bret-
land hefur lýst yfir stuðningi
við tillöguna. Eitt það helzta,
sem formælendur tillögunnar
telja henni til ágætis er að
við samþykkt hennar myndi
deilan um sætið í Öryggisráð-
inu leysast sjálfkrafa. Fjölg-
unin í samtökunum myndi.
nefnilega verða til þess að full-
trúum í ráðinu rnætti fjölga um
tvo. Júgóslavía og Filippseyjar
gætu því bæði fengið þar sæti
og eitt ríki að auki, sem talið
er að yrði úr hópi hlutlausu
ríkjanna í Asíu,
Bandaríski fultrúinn hefur
ekki enn fengizt til að taka
afstöðu til tillögu Kanada en
segist hafa hana til vandlegrar
athugunar. Það er skiljanlegt
að Bandaríkjastjórn sé um og
ó. Inntaka ríkjanna 18 myndi
efla sósíalistisku ríkin á þing-
inu hlutfallslega miklu meira
en Vesturveldin, en hlutlausu
ríkjunum mynd,i þó bætast
mestur liðsauki. Hlutlausu rík-
in sem sækja um inngöngu eru
átta: Austurríki, Ceylon, Finn-
land, írland, Kambodsía, Laos,
Libya og Nepal. Fimm, Albanía,
Búlgaría, Mongólía, Rúmenía
og Ungverjaland, eru sósíalist-
isk og önnur fimm, Italía, Jap-
an, Jórdan, Portúgal og Spánn,
eru tengd Vesturveldunum með
hernaðarbandalögum. En þótt
Bandaríkjastjórn hljóti að vera
óljúft að sjá valdahlutföll á
þingi SÞ breytast svo sér í ó-
hag sem verða myndi við inn-
göngu þessara ríkja, er vandséð
að hún geti hafnað þeirri einu
lausn sem menn eygja á deil-
unni um sætið í Öryggisráðinu.
Frakkland getur orðið öllu
verra viðureignar. Pinay utan-
ríkisráðherra hefur allt á horn-
um sér síðan allsherjarþingið
samþykkti að ræða ástandið
í Alsír, og haft er feftir honum,
að hann sjái enga ástæðu til
að taka inn ríki, sem langflest
myndu fylla flokk þeirra sem
krefjast frelsis nýlenduþjóðum
til handa.
M. T. Ó.
Heraáissanfflingnuin verði sagl upp
Eftirfarandi ályktun var samþykkt á fundi :
| Menningar- og friðarsamtaka íslenzkra kvenna fyr- j
| ir skömmu; :
„Menningar og friðarsamtök íslenzkra kvenna :
I vilja enn endnrtaka áskorun til hins háa Alþingis j
að segja upp herverndarsamningnum frá 1951 við :
Bandaríki Norðurameríku og leggja þannig fram j
j skerf íslands til friðsamlegra samskipta þjóða, auk \
j þess sem slíkt léttir af þjóðinni niðurlœgjandi og
\ siðspillandi fargi erlendrar liersetu“.
Þing-SÞ á fundi í aðalsöðvunum í New York