Nýi tíminn


Nýi tíminn - 16.05.1957, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 16.05.1957, Blaðsíða 1
Greioio Nýja tímann TIMINN Kaupendur! Munið að greiðii póst- kröfur frá blaðinu. Flnuntudagur 16. maí 1957 — 11. árgangur — 18. tölublað Samnorræna sundkeppnin hefst mlð- vlkudaginn og stendur yffr tíl 15* sept. Um 38 ibús. Islendingar syntu 200 metrana 1954, 15 ibús. konur og 23 þús. karlar í gær, miövikudaginn 15. maí, hófst þriðja samnorræna j en allir voru fulltrúar annarra sundkeppnin. Keppt verðut’ eins og áður í 200 metra Norðurlanöa sammála um að sundi og stendur keppnistíminn yfir til 15. september í haust. Úrslit keppninnar eru reiknuð þannig, að þátttak- endatölurnar 1951 og 1954 veröa lagðar saman og deilt næðu þær samþykki, yrði sig- ur íslands vís um ófyrirsjáan- legan tima. Niðurstaða um- með' 2, en útkoman verffur jöfnunartala keppninnar 1957. ™ðsna"nf... varð, Sl’’ að,hver Su þjoð sigrar, sem eykur mest þatttokuna miðað við jöfnunartöluna. Keppt verður um bikar, sem forseti Finnlands gefur. Sundsamband íslands hefur skipað fimm manna nefnd til að annast framkvæmd keppn- innar hér á landi og skýrði hún blaðamönnum frá þessu nýlega. J nefndinni eiga sæti: Erlingur Pálsson formaður Sundsamb., Þorgeir Sveinbjarn- arson forstjóri Sundhallar R- víkur, Þorsteinn Einarsson í- þróttafuiltr., Kristján L. Gests- son og Þorgils Guðmundsson. Ágreiningur um keppnis- grundvöllinn. Á blaðamannafundinum skýrði Erlingur Pálsson frá undirbúningi sundkeppninnar m. a. á þessa leið: Eftir sigur íslands í sam- norrænu sundkeppninni árið 1951, þar sem 25% af íbúum íslands syntu, en þátttaka hinna þjóðanna var: Finnlands nálægt 6%, Danmerkur 2,5%, Noregur 1%, og Svíþjóðar 2%, hefur ekki tekizt að finna þann keppnisgrundvöll, sem aðiljar gætu sætt sig við. Innbyrðis eiga Danmörk, Noregur, Finn- land og Svíþjóð mjög auðvelt með að finna keppninni grund- vcll, en öðru máli er að gegna um Island, sem hefur algera sérstöðu í þessu efni. Norræna Göiig undir Ermarsnnd Súezféiagið fyri’verandi ætlar nú að snúa sér að þvr að láta grafa jarðgöng milli Bretlands og Frakklands undir Ermar- sund, Frá þessu var skýrt ný- lega á aðalfundi brezks félags, sem lengi hefur haft á prjón- unum áætlanir um að gera slík göng. Formaður félagsins sagði, að innan skamms yrði mynduð samsteypa með þátttöku Súez- félagsins til að hrinda málinu í framkvæmd. Göng þt'ssi yrðú hin lengstu í heimi, 58 km löng, þar af 35 km undir sjó. Talið er að þau muni kosta um fimm millj- ar-ða króna og 10 ár taki að grafa þau. Hingað til hafa brezkar stjórnir veinð mótfalln- ar af hei'naðarástæðum ganga- greftri undir Ermarsund. sundþingið í Stokkhólmi, sem í málinu til stjórnar Sundsam- bands Norðurlanda fyrir árslok 1955, en málinu siðan ráðið til lykta á sundþinginu í Kaup háð var 12. desember 1953, em mannahöfn i ágúst 1956. Þar þar átti Island engan fulltrúa, ákvað jöfnunartöluna, sem keppt var eftir 1954, en þá sigraði sú þjóð sem jók þátt- töku sina mest miðað við keppnina 1951. Jöfnunartalan íundin. Á sundþingi Norðurlanda í ágúst 1955 var ákveðið að samnorræna sundkeppnin skyldi háð á þessu ái'i. Sund- samband íslands lagði þá fram röketuddar tillögur um nýjar jöfnunartölur, þ. e. að sigur skyldi falla þeirri þjóð í skaut sem fengi hæsta tölu, þegar saman væru lagðar hundraðs- tala aukningar frá síðustu landskeppni og hundraðstala þátttöku af íbúafjölda lands- ins. Fulltrúi Svia á þinginu taldi tillögur íslendinga athyglis- verðar og eigi ósanngjarnar, Bandarískar eld- flaugar á Taivan Bandaríkjastjórn og stjórn Sjang Kaiséks á Taivan hafa gert með sér samkomulag um að Bandaríkjamenn komi fyrir á Taivan eldflaugmn at' gerð- inni Matador, sem borið geta kjarnorkusprengjur. Sendi- lierra Sjang Kaiséks í Ástralíu skýrði fréttamönnum í Can- berra frá þessu nýlega. Frá Taivan er hægt að skjóta eldflaugum af þessari gerð á allan suðausturhluta Kína. Vinstri nieiiii isniset sigiift' Fyrii' skömmu fórn fram | a.ukakosningar í fjónim kjör- dæmum í Sýrlandi. Þingmennj þaðan flýðu land eftir upp- j "reisnartilraun í fyrra og hafa j nú verið sekir fundnir um föð- urlandssvik og sviptir þingsetu. I þrem borgakjördæmum sigr- uðu frambjóðendur vinstri flokkaima, sem styðja núver- andi stjórn. 1 sveitakjöi'dæmi var kosinn íhaldssamur ættar- höfðingi. kom í ljós, að Norðurlöndin fjögui4 höfðu sameinazt um til- lögu Dana þess efnis, að við útreikning úrslita skyldu lagð- ar saman þátttökutölurnar 1951 og '54 og deilt með 2. Útkoma yrði síðan jöfnunartala keppninnar 1957. Danska til- lagan var þannig samþykkt með fjórum atkvæðum gegn einu. Nokkur árangur, hagstæður Islandi, náðist j>ó á þinginu, svo sem að keppnin skuli hefj- ast 15. maí í stað 1. júní eins og til stóð. Þá var tillaga Nor- egs um að framvegis skuli keppt eftir jöfnunartölunni 1957 afturkölluð. íslendingar geta sigrað. Eins og áður er tekið fram, sigruðu Islendingar í 1. sam- norrænu sundkeppninni 1951, en Svíar sigruðu 1954. Þá syntu hér tæplega 15 þús. kon- ur en rúmlega 23 þús. karlar. Spurningunni: Getum við Framhald á 11 síðu 35. þlitg U.M.S.B.: Burt með herinn Á 35. þingi U.M.S.B. var eítiríarandi sam- þykkt: ,,35. þing Ungmennasambands Borgar- fjarðar haldið að Bifröst dagana 4. og 5. maí 1957 harmar þá ákvörðun íslenzku ríkis- stjórnarinnar að virða að engu ákvörðun Al- þingis frá 28. marz 1956 um brottför hers Bandaríkja Norður-Ameríku. Þingið ítrekar ályktanir síðustu þinga U.M.S.B. varðandi hlutleysi landsins og sjálf- stæði þess, og krefst þess að enginn erlend- ur her dvelji hér framvegis". Tekið uiidii' kröfuna um bann við vetnistilraunum Framkvæmdanefnd Heimsfriðarráösins hefur sam» þykkt eftirfarandi ávarp sem beint er til allra þjóða heims: t Stokkhólmsávai'pinu fyrir 7 árum vakti Heimsfriðar- hreyfingin athygli á hættunni, sem mannkyni stafar af kjarnorkuvopnum. Síðan þetta var, hefur hæt.tan enn aukizt. Þeir alvarlegu atburðir, sem gerðust í lok 1956 sýna að þau hættusvæði eru til, sem gætu orðið kveikja nýrrar heimsstyrjaldar þar sem kjarnorku- og vetnisvopn yrðu notuð. En nú er það ekki eingöngu styrjöld, sem ógnar mann- kyninu, heldur einnig tilraun- ir með vetnissprengjur & friðartíma. Þessar sprenging- ar, sem þrjú stórveldi standa að, munu, ef þær halda áfram, leiða yfir milljónir manna sjúkdóma eða dauða. Japanska þjóðin, sem fyrst allra mátti þola kjarnorku- stríð og afleiðingar vetnis- sprengjutilraunum hefur gefið öðrum þjóðum fordæmi, með þvi að krefjast að þessum til- raunum sé liætt. Þessa kröfu, styðja kunnustu vísindamenn og klerkleg yfirvöld landsins, Framhald á 11. síðu. Skáldið á Þröm komið í 2. útgáfu „Mér þykir bók þin eitt hið merkilegasta sagnfræðirit sem komið hefur út um íslenzka þjóðarsögu". segir Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur um bók Gunnars M. Magnúss Skáldið á Þröm, ævisaga Magnúsar Hj. Magnússonar, eftir Gunnar M. Magnúss, sem út kom fyrir síðustu jól, er nú komin út í 2. útgáfu. Bókin hlaut frábærlega góð- ar viðtökur jafnt lesenda sem ritdómara. Hún var mikið keypt og mjög umtöluð, og ritdómarar iuku á hana ein- róma lofsorði. - Sverrir Krist- jánsson, sagnfræðingur, ritaði höfundi frá Kaupmannahöfn 2. jóladag 1956 m.a. á þessa leið: ,,Ég get ekki stillt mig um að hripa þér þessar línur til þess að þakka þér fyrir eina andvökunótt. Börnin min heima; á íslandi sendu mér Skáldið á Þröm í jólagjöf, og þegar ég opnaði bókina í gær, þá gat ég ekki lokað henni fyrr en ég hafði lesið hana spjaldanna á tnilli. Ég hef ei í langan tímá lesið bók, sem hefur gripið mig sterkari tökum. Þú hefur skrifað hér lífssögu manns, sem er um leið lifssaga hins Gunuar M. Magnús.s fátæka og umkomulausa fólks á landi voru. Ég hafði aldrei imyndað mér, að Magnús Hj. Magnússon hefði i raun og veru verið slík kempa og hetja sem bók þín sannar,: svo að ekki verður efast um. Hvílík ódrepandi lífsbarátta þessa manns fyi'ir því, sem hann elskar, unnustu sinni, börnum og bókum! Skyldi ekki margur maðurinn, sem pastursmeiri er, ;hafa lagzt hundflátur niður á | fæðingarhreppinn og lofað hon- nm að sjá fyrir sér. En mað- ! urinn gengur með sigur af . hólmi úr illvígustu viðskiptum f | við pakkið á himni og jörð. — I i Ljósvíkingurinn er ein lcærasta ; bók. sem ég hef lesið eftir Laxness, en hvað er hún í raun og veru móts við dagbækur Magnúsar, eina rit íslenzkra bókmennta, þar sem alþýðan hefur skrifað sjálf lífsharmleik sinn í þúsund ár. Það er ekki fyrsta skiptið, að listin verður bara eftirherma lífsins. Mér þykir bók þín eitt liið merkilegasta sagnfræðirit, sem komið hefur út um íslenzka þjóðarsögu. .,____________.__

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.