Nýi tíminn - 16.05.1957, Blaðsíða 11
Fmuntudagur 16. maí 1957 — NÝI TlMINN — (I>
Sögueyjan þróttuga
Framhald af 2. síðu.
inn, með því að segja, að ekki
hafi það verið Ðönum að
kenna, að jörðin spúði. Satt
er það, var mér svarað, en þá
fengust ekki aðrar vörur en
tóbak og brennivín. Þá rikti
einokunin.
Æjá, þessi einokun, það er
ekki hægt að mæla henni bót.
Samt var það ekki ísland ein-
samalt, sem hún hrjáði. Það
var almennt álitið, að hún
ætti fullan rétt á sér, bæði í
Damfiörku og öðrum löndum.
Það er til maður, sem er —
ekki óvinur — heldur and-
stæðingur stjórnar Dana á
Grænlandi. Það er hinn
nafnkunni dr. Jón Dúa-
son, sem helgað hefur alla
ævi sína rannsóknum á
Grænlandi og álítur að ís-
land eigi tilkall til landsins,
því þaðan byggðist það á
hinni frægu vikingaöld. Dr.
Dúason er vingjarnlegur mað-
ur, og hann veit alla skapaða
hluti um Grænland. Samt hef-
ur hann aldrei komið þangað,
en hann kann hérum bil allt,
sem um það hefur verið skrif-
að. Doktorsritgerðin hans er
um þjóðréttarstöðu Græn-
lands. Hann er vel viti bor-
inn, og vel að sér. En hann
er ósveigjanlegur. Einu sinni
fyrir löngu, þegar hann var
ungur, og einokun ríkti í
Grænlandi, ráðgerði hann að
fara. einn síns liðs á mótorbát
til Grænlands. Hann bjóst við
að verða tekinn fastur og
fluttur úr landi, en hann gizk-
aði á, að þetta mundi vekja
eftirtekt, og að einhver breyt-
ing mundi af því hljótast. Því
miður varð ekkert af þessu.
Hversvegna býður danska
ríkið ekki Jóni Dúasyni til
Grænlands ? Hann hefur hrein-
an tilgang, hann er brenn-
andi í andanum, heilshugar
við málefni sitt. Þessum manni
ætti að sýna sóma með því að
bjóða honum í ferðalag. Síðan
mætti taka upp viðræður. Ég
sagði honum að óhemju fé
væri varið á ári hverju til að
bæta úr því sem vanrækt hef-
ur verið í Grænlandi. Þetta. er
sjálfsagt, sögðu íslendingar
við mig. Það er varla nein
beizkja til í þessu máli, úr því
ísland getur tekið við marg-
falt fleira. fólki, en nú er þar,
ætti ekki að vera aðkallandi
að leita til nýrra landa.
Hermann Jónasson ei' for-
sætisráðherra, og mér er sagt,
að hann hafi einu sinni orðið:
Cfeislamkaniz
Fratuhald af S. síðu.
Vísindamönnum telst til að
árið 1970 muni geislaverkunar-
skammturinn í beinum manna
sem stafar beint frá vetnis-
sprengingum sem oi'ðið höfðu
haustið 1956 vera milli 9 og'
45 % af þeim skammti, sern'
menn fá frá öllum eðlilegum1
geislaverkunarstöðvum, þ.á.m. j
radíum, sem að jafnaði er að
finna í beinum manna og segja
siðan:
„Það er \itað, að geíslavlrk
efnl, sem setjast að { belrum-
um, geta valdið krabbameini og
öðrtun meinum í þeim, og að
ákrif geislaverkunar á bein-j
merginn getur valdið hvitblæ&i,.
sem <tr eins konar krabbamein í
wóac*»“.
glímukóngur (eins og Jóhann-
es á Borg). Þessi íslenzka
íþrótt er í miklum metrnn, og
hún gerir engan að sportidiót.
Hermann Jónasson er hinn
karlmannlegasti meðal for-
sætisráðherra, og hann er að
því leyti betur settur en nokk-
ur þeii’ra, að hann þekkir
nærri því hvern mann í ríki
sínu. Þegar maður kemur að
finna hann, veit hann fyrir-
fram, hv'aða erindi hann á,
hann er skilningsgóður á
vandamál manna, og ákaflega
vinsæll. Við mig talaði haun
fumlaust og skynsamlega um
vini sína danska, hann minnt-
ist Hedtofts og Staunings
með mikilli virðingu. Nú
standa vonir til að H. C.
Hansen komi til landsins eftir
kosningarnar. Enda er ekki
nema sanngjarnt, úr því að
danski forsætisráðherrann er
búinn að fara um hnöttinn
þveran og endilangan, að hann
heimsæki líka sögueyna, sem
Tehið nndir ....
Framhald af 1. síðu.
og ennfremur hefur þingið
samþykkt hana einróma.
Stjórnir landa, sem standa
utan hernaðarsamtaka, svo
sem Indlands og Sviþjóðar,
hafa einnig óskað að tilraun-
um þessum yrði hætt. Aðrar
stjómir og þing hafa gert
eitthvað þessu líkt. Sama
krafan hefur verið borin fram.
af ýmsum forustusamtökum
margra landa. Heimsfriðar-
hreyfingin hvetur alla til að
styðja sérhverja tilraun í
sömu átt.
Með þegsu ávarpi biðjum
vér alla sem það sjá að kynna
það, fá það undirritað eða
samþykkt með öðru móti af
sem flestum konum og körl-
um allra landa.
Framkvœmdanefrid
Heimsfriðarráðsins
Berlín, 2. apríl 1957.
Frarrhald af 1. síðu.
muiið í þessari keppni? svar-
aði Erlingur Pálsson í gær
eitthvað á þessa leið: Við ís-
leiulingar höfum aukið sund-
kunnáttii okkar tiltöluiega meir
en frændþjóðir okkar á jæiin
þrem árum, sem liðin ern síð-
an síðasta samnorræna sund-
kei>pnin var háð. Þegar jætta;
er hafí í huga og eunfremur jiað j
að í síðustu keppni tóku ekkij
þátt nser 2 þús. manns seni
þó höfðu næga getu tii þess,
verða sigurmöguleikar okkarað
teljast allgóðir.
Þorsteinn Einarsson íþrótta-,
fulltrúi sagði, að það hefði
sýnt sig í tveim fyrri sund-j
keppnum og landsgöngunni að|
almenningur kynni vel að meta
þessa viðleitni, að fá fjöldann
til þátttöku í íþróttakeppni,
fólkið vildi vera með. Margir
teldu, sagði Þorsteinn, að óráð-
iegt væri að efna til samnor-
rærniar sundkeppni nú, svo
skömmu eftir þá síðustu, en
því væri til að svara að hinar
Norðurlandaþjóðirnar hefðu
skorað á íslendinga. í keppni
á þessu sumri og þeirri áskor-
un yrði að sjálfsögðu að taka.
Við gætum ekki hlaupið fr-á
þeirri norrænu samvinnu sem
tekizt hefði á þessu sviði.
væntir mikils af slíkri heim-
sókn.
Dansk-íslenzka félagið hélt
mikla veizlu í hinum völdustu
húsakynnum. Þá var prófessor
Warburg, rektor háskólans í
Kaupmannahöfn, kominn til
landsins. Sá maður kann að
liaga orðum sínum af viti og
drengskap. Ekki minntist
hann samt á handritin, og það
varð mönnum vonbrigði, að
mér var sagt. Hann slrilaði
kveðju frá Kaupmannahafnar-
háskóla, sem lengi var háskóli
íslands. Og Gíslason ráðherra
hélt líka ræðu. Það var góð
ræða, og náði tökum á áheyr-
endunum. Forsætisráðherrann
héit ekki ræðu, en gekk milli
manna á eftir og talaði margt
við gestina. Það er ánægjulegt
að hlusta á þennan góða ís-
lending, sem var slíkur af-
burðamaður í glímu, en sigrar
nú hvern sem hann á orða-
stað við.
Ég hélt erindi á vegum
stúdentafélagsins. Þar voru
tvö flögg höfð. Annað þeirra
var hið fræga, glæpsamlega
flagg, sem einu sinni var gert
upptækt af dönskum manni,
seinheppnum sjóliðsforingja.
Fánann, sem hann tók, höfðu
nokkrir stúdentar sett upp á
kappróðrarbáti. Af því spannst.
fánadeilan mikla. Að minnsta
kosti reyndist jætta vera
hvellhettan, sem kveikti í
púðrinu. Fáni íslands er nú,
svo sem kunnugt er, rauður
og hvítur kross á bláum feldi.
Hinn fyrsti var hvítur kross á
bláum feldi. Stúdentarnir hafa
hann í miklum heiðri.
Menntamálaráðherrann, Gylfi j
Þ. Gíslason, bauð einnig í fal- j
lega og glæsilega veizlu í húsi j
sem landstjómin á og auð-
kýfingur einn gaf handa hin-
um fyrsta forsætisráðherra.
Það er sérstök stemning yfir
opinberum veizlum á Islandi.
Furðulegt er að sjá muninn á
körlum og konum í þessu
landi. Konurnar eru svo fal-
legar. Karlmennirnir eru ákaf-
lega karlmannlegir, breiðleitir,
alvörugefnir á svipinn, og höf-
uðið situr mjög traustlega á
herðunum. Svo furðar mann
að heyra hve vinsamlegir, þýð-
ir og mildir þessir menn eru í
tali og dómum. Getur það ver-
ið að víkingarnir hafi verið
þessu líkir? En konurnar eru
fríðar. Svona fallegan hóp
kvenna getur ekki að sjá i
neinu öðru landi. Auk þess
eru þær glæsilega klæddar og
hafa niikinn kvenlegan þpkka.
Það er engu líkara en hinar
hraðfleygustu flugvélar hafi
verið fengnar t.il að fijúga
með allar síðustu tízkusýn-
ingarnar til íslands, og hið
smekklegasta af }>eim síðan
valið úr af mikilli vandfýsi.
Þær eru bjartar á hörundslit.
Ijósbláeygðar og hárið er niik-
ið í sér. Dömurnar í }>essari
höfuðborg standa engum að
baki, hvar i heimi sem er.
Og menntamálaráðherrann
hefur að gestum heimsfræga
rithöfunda, og málara og
myndhöggvara, sem ekki eru
þeim síðri, auk vísindamanna
sem athuga eldfjöllin af gíg-
börmunum. Merkilegt er þetta
litla land, voldugt að afli!
Það líkist hópi af voldugum
risum, sem yfirkömnir eru af
mætti fagurra kvenna, svo að
þeir hljóta að halda frið og
láta j>að blða betri iíma að
sýna hvað þeir megna.
Sovétríkiri ítreka tilboð
uin loftkönnunarbelti
Fulltrúi Sovétríkjanna í. undirnefnd afvopnunamefnd-
av SÞ, sem nú situr á fundum í London, hefur ítrekað
tilboö stjórnar sinnar um gagnkvæmt eftirlit úr lofti
meö hemaöarmannvirkjum á 800 km breiðu belti í
Evrópu. ,
Sovézki fullt.rúinn. Sorin, *----------------—
Dæmd' fang«l*i
nefndarinnar að þessu sinni
hófust í marz, en tillagan er
byggð á tillögu Eisenhowers
Bandaríkjaforseta á Genfar-
fundi stjórnarleiðtoga stórveld-
anna.
I hinni sovézku tillögu er
gert ráð fyrir að belti þetta nái
yfir bæði vestur- og austur-
hluta Þýzkalands og nágranna-
ríki þess. Lagt er til að herj-
um á þessu svæði verði bannr. ð
að hafa kjarnorkuvopn og einn-
ig verði bannað að hafa birgðir
kjarnorkuvopna. á því.
Fulltrúar vesturvelc’anna vís-
uðu þessari tillögu á bug á
fundinum í gær, á þeirri for-
sendu að í henni væri ekki gert
ráð fyrir neinum ráðstöfunum
til að koma á sámeiningu þýzku
landshlutanna.
Þetta er Elsa MartmélU, eln
hin Icunnasta i hópl ungra
kvikmjndaleikkvenna á ítal-
íu. Harðúðugur dómari
dirmdi hana fyrir nokkru í
18 mánaða fanjjelsi fyrir að
svívirða þrjá inuferðalög-
regiuþjóna í Róm í oröum.
Opinberi ákærandinn hafði
ekki krafizt nema sex mán-
aða fangelsisdóms. Nýjasta
mj'iid Elsu, „Four Girls in
Town“, var tekin í Hollj'-
wood. Eeikur luin þar á inóti
Sydney Chaplin.
Framhald af 6. síðu.
þjóðerni, kynþáttum, trúar-
brögðum og menningu, tæki-
færi til þess að kynnast og
bera saman viðhorf sín. Þetta
er ungt. fólk, ekki aflóga fausk-
ar eins og við Dulles. Þetta
unga fólk vill ráða þeirri fram-
tíð, sem það á fyrir höndum.
Það vill gera þennan heim, sem
vér byggjum öll, að góðum
heimi. Það er ekki allt komm-
únistar, sennilega fæst. En það
vill eitthvað nýtt og hoilt.
Sennilega verða ekki margir
úr æskulýðssamtökum Strijd-
oms í Suður-Afríku eða öðrum
þessháttar félögum manna.
Strijdom er líka sammála Dull-
esi og Ismay í kjarnorkumál-
um.
Þó er nú ótalið það, sem
mest er um vert á æskulýðs-
þinginu í Moskvu i sumar.
Unga fólkið ætlar að taka til
sinna ráða. Það vill eltki láta
eitra sig og afkomendur sína.
Það er eins og ég, það trúir
betur þeim Schweitzer og Joli-
oj-Curie 1. þessum efnum. en
þeim. Du.llesi. og .Isniay lávarði.
Á '6. æskulýðsþinginu verður
rætt urs kjamorkumálin. Unga
fólkið er svo undarlegt, að það
vill heldur nota kjarnorkuna
til þess áð skapa mannkyninu Lippert, voru í gær dæmdir
— ekki okkur Duiiesi einum !fútti í Munchen i 18 manaða
— heldur ollu mannkyn nu nú j fangelsi hvor í'yrir að hafa
og síðar, frið og farsæld. Það framkvæmt skipun Hitlers um
vi! 1 að hugsað verði langt fram mor® ® nokkrurn féiögum hans
í tímann. um böm þess og 5 nazistaflokknum aðfaranótt
barnaböm og áfram. | 1934.
Þessu þingi fagna ég og óska 1*1 1
þess, að áhrif þess nái til alls ; WySZVIlSkl ktlFd“
æskulýðs. Það er einn af fó- j
um vonarneistum í myrkri ver- I
öld. Hinsvegar býst ég við því,
að haim Heil Hitjér. Speidel, sem
er nú sagður einn af mínum
herstjórum, telji því allt til
Farkas fékli
lf» ára iléiii
Dómstóll í Búdapest hefur
dæmt Mihaly Fa.rkas, fyrrver-
andi landvarnaráðherra Ung-
verjalands, í 16 ára fangelsi.
Farkas var lengi hægri hönd
Rakosis og hröklaðist úr emb-
ætti samthnis honum. Hann
var handtekinn tíu dögum fyr-
ir uppreisnina í Ungverjalandi
síðastliðið haust. Farkas var
dæmdur fyrir að bera ábyrgð á
alvarlegum lögbrotum yfir-
valdanna á .stjórnarárum Rak-
osis.
Böðlar Hitlers
voru dæmdir í 18
mánaða fangelsi
Tveii' þýzlcir stormsveitarfor-
ingjar, Sepp Dietrich og Micha-
foráttu. Hann trúir ekki þeim
Schweitzer og Joliot-Curie frek-
ar en viuur minn þarna vestra,
hann John Foster Dulles.
Sunnudaginn 2. x sumri.líl57
Hendrik Ottðsson,
ínáli í Páfagarði
jWyszynski kardínáli, erkibisk-
j up af Varsjá og Gniezna og
yfirmaður kaþólsku kirkjunnar
í Póllandi, gekk í gær á fund
Píusar páfa í Páfagarði. Rædd-
ust þeir lengi við í einrúmi og
mun Wyszynski hafa gefið páfa
skýrslu um hið breytta viðhorf
pólskra stjómarvalda til kirkj-
unnar