Samtíðin - 01.05.1941, Síða 37
SAMTlÐIN
29
HUTCHINSON, frægui’ amerísk-
ur uppfyndingamaður, var
eitt sinn beðinn að líta á rafmagns-
hreyfil,sem hafði bilað. „Hreyfillinn
hefur stöðazt, og ef liann fer ekki
af stað, er ég illa staddur,“ sagði
eigandinn, við uppfyndingamann-
inn.
„Fáið þér mér hamar,“ sagði Hut-
chinson. Þvi næst lagði liann eyrað
alveg að hreyflinum og sló þrjú
högg á liann með hamrinum. Að því
húnu setli liann breyfilinn af stað,
eins og ekkert befði i skorizt.
Daginn eftir sendi Hutcbinson
eiganda hreyfilsins 200 dollara
reikning.
»Hvað á þetta að merkja,“ sagði
eigandinn. „Viljið þér fá 200 doll-
ara fyrir að slá á breyfilinn með
hamri?“
>,Já, einn dollara fyrir hamars-
höggin og 199 dollara fj’rir að vita,
hvar ég átti að slá,“ svaraði Hut-
chinson. Hann fékk peningana um-
JTðalaust.
FRÚ EINSTEIN kom nýlega til
Kaliforníu, og var henni við það
tækifæri sýndur 'Wilsons-stjörnu-
turninn þar. M. a. var benni sýndur
!00 þmnl. sjónaukinn mikli, og er
úún spurði, til bvers bann væri not-
uður, var henni sagt, að það væri
t‘l þess að ákvarða ásigkomulag
himingeimsins.
— Jæja, svaraði frú Einstein, —
það gerir maðurinn minn nú aftan
ú gömlu umslagi.
Fjöldi snjallra greina, eftir ísl. og erl.
öfunda, mun birtast í næstu heftum
Samtíðarinnar.
PRJÓNASTOFAN
////
Laugavegi 20, Reykjavík.
Sími: 4690.
Þeir, sem eru ánægðir með
prjónafatnaðinn, bafa keypt
hann hjá — MALIN.
Rafmagns-
lagnir
og viðgerðir á tækjum
fáið þér bezt unnar á
Vesturgötu 3.
Bræðurnir Ormsson.