Samtíðin - 01.05.1941, Side 39
SAMTÍÐIN
31
I>EIR VITRU
~___ 1 _ —■— SÖGÐU:
— Aðdáun fyrir afrekum fyllir
alla forníslenzka menningu. Og dýrð-
argirnin leitaði í allar áttir, til líkam-
legra afreka og andlegra. Af henni
spretta þá líka alls konar afrek, og
allur hugsunarhátturinn gagnsýrðist
af stórsýni. — Lof sé þeirri þjóð-
tnenningu, sem Iætur mönnum líða
yel, enn þá meira lof þó þeirri, sem
skapar einhver þau verk, sem hafa
í sér varanlegt verðmæti.
— Það er auðvelt að finna dæmi
Þess, að menn reyni að skýra tíma-
bil í menningarsögunni með einföld-
um skýringum. Þetta er ekkert unc'
^rlegt, skýring er verk mannshugans,
°g það er hans eðli, að einfalda allt
fyrir sér. En í náttúrunni, í mannlíf-
inu er allt flókið og flækt og marg-
hrotið. Sturlungaöldin er þar engin
undantekning. Þegar ég hugsa til
hennar, er sem ég heyri mikla og
stórfellda hljómdrápu, Ieikna af fjöl-
niennri sveit. Hver rödd, hvert hljóð-
færi fylgir sínu lagi, glímir við sitt
verkefni í alls konar myndum og
samböndum. En hver einstök rödd
niælist þó ekki ein við, heldur kveð-
ast þær á og leikast við, rísa ein gegn
nnnarri, stundum fylgjast þær að,
sfundum gjalda þær jákvæði eða nei-
kv*ði hver við annari. Það er p u n c-
fnm contra punctum. — Dr.
Einar Ól. Sveinsson.
Ég hef aldrei drepið mann,en hins
V2gar hef ég lesið mörg eftirmæli
mór til sannrar ánægju. — Clarencc
Darrow.
Nýjar bækur
Margrét Jónsdóttir: Laufvindar blása
(Þetta er önnur ljóðabók skáld-
konunnar, geðþekk bók eins og sú
fyrri). 96 bls. Verð íb. kr. 7,00.
Jón Emil Guðjónsson: Hvítbláinn.
Drættir úr sögu fánamálsins. 32
bls. Verð ób. kr. 1.00.
Ásmundur Guðmundsson og Magnús
Jónsson: Jórasalför. Ferðaminn-
ingar frá landinn helga. Áttatíu og
sex myndir og uppdrættir, 328 bls.
Verð ób. kr. 22.00, ib. kr. 25.00 og
30.00.
Jörgen Frantz Jacobsen: Far, veröld,
þinn veg. Skáldsaga. Aðalsteinn
Sigmundsson þýddi. 269 bls. Verð
ób. kr. 13.50, ib. kr. 19.00.
Einar Ól. Sveinsson: Sturlungaöld.
Drög um íslenzka menningu á
þrettándu öld. 164 bls. Verð ób. kr.
6.50, íb. kr. 8.50 og 12.75.
Ljósvetninga saga með þáttum.
Reykdæla saga ok Víga-Skútu.
Hreiðars þáttur. Björn Sigfússon
gaf út (íslenzk fornrit X) 282 bls.
Verð ób. kr. 9.00, íb. kr. 18.50.
Stefán Jónsson: Á förnum vegi (7
sögu’.) 185 bls. Verð ób. kr. 8.50,
íb. kr. 10.50.
UTUEGUM
allar fáanlegar bækur, erlendar og
innlendar, og sendum þær gegn
póstkröfu um land allt.
Finnur Einarsson
Bókavcrzlnn, Austurstrœti i.
Reykjavík.