Nýi tíminn


Nýi tíminn - 13.02.1958, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 13.02.1958, Blaðsíða 2
2) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 13. febrúar 1958 £IÚT 8001 iutrnM Friðjón Gnðmnndsson Nýlega er horfinn ungur bóka1- • maður og vinur minn, sem ég mun lengi sakna. Friðjón Guð- .mrndsson bóksali lézt 16. f. ;n. eftir stutía legu. Hann var fœdd- ur að Staðrrbakka í HelgafcJls sveit, 3. des. 1921. Foreldrar hans voru Guð.nundur Einars- son bóndi þar og kona hans Guðrún Jónsdóttir. Guðrún and- aðist nú í haust og fór Friðjón, þá orðinn sjúkur, til þess að fylgja henni til grafar, tveimur mánuðum síðar var ’nann sjálí- ur látinn. Eg kann ekki að rekja hina stuttu ævisÖgu Friðjóns, honuvn var ekki tamt að tala um sjálí an sig og kynni okkar eru varla nema sjö ára gömul, en síðan við hittumst fyrst leið varla svo dagur • að við ræddumst ekki við, værum við báðir í bænurn. — Eg veit aöeins, að hann fór ungur til náms í Reykholts- • skóla, en veiktist þá af berklum og vistaðist eitt ár á Vífilsstöð-.... um. Þessi stöðvun á námsfei-Ii Friðjóns var honum áreiðanlega örlagarík og dvölin á hælinu merkti hann óafmáanlega. Eftir það mun alll' lífsviðhorf hans háfá breýízt;'sá grunur orðinu að vissu að tjaldað væri aðeins til fárra nátta. Þegar hann hafði . fengið sæmilega heilsu settist hann að hér í Reykjavík, fékkst fyrst við bókband, en gerðist starfsmaður í Foi’nbókaverzlun Kristj. Kristjánssonar og veitti henni forstöðu síðustu árin. Ókunnugir gera sér ekki grein fyrir því, hve fornbókaverzlun kréfst mikillar kunnáttu — ef hún er rekin meo nokkurri al vöru, og viti. — Bókagrúskari þarf áð vita útgáfuár bóka í þúsundata’i og mörg smávægi- leg atriSi, sem skipta miklu máli i þeim fræðum. A dýrmæít frímei’ki má ekki vanta einn „takka“, á forna bók má ekki vanta einn prentaSan staf eð.'i lestrarmerki, að maður nú ekki t?,li um mvnd eða bóka- hnút. I fljótu bragði er oft ekki hægt að siá hvort bók er heil, maður þarf því að vita hvernig bókin eða ritið hefur upphaf- leea verið. Þetta getur verið flókið mál með mjög gamlar bækur — og þó getur kannski verið enn erf'ðara að vita um ýmsa nésa og tímarit, sem kom- ið hafa út síðustu áratugi eða á nítiándu öldinni. Flest okkar timarit og bkið hafa orðið skammlíf og komið óreglulega út. Bóka- og blaðagrúskari verð- ur að vita eintakafjölda þeirra, um aukablöð og hvort efnisyíir- lit heftir fylgt eða ekki — og svo mætti end'alaust halda á- fram að telja vandamálin í þess- bóksali ari grein bókfræðinnar. Meðal yngri manna vissi ég engan hafa jafn aihliða þekk- ingu um þessi efni sem Friðjón Guðmundsson, og kom það að sjálfsögðu honum að miklu gagni í starfi hans. Hann var svo stálminnugur að íátítt mun um menn á vorum dögum, því nú er svo margt sem glepur. Þetta var það svið, sem harm hafði valið sér og þar vildi hann englnn aukvisi vera. Fáir vissu þó hve mikið hann vissi, því það var síður en svo,.að hann notaði hvert tækifæri til þess að aug- lýsa yfirburði sína, sem er þó freistandi fyrir þá, sem vita mikið um þau efni, sem flestir eru fáfróðir um; og til þess gáf- ust Friðjópi hundruð tækifæra á hverjum degi. — Jafnvel þeg- ar hann var spurður sagði hann ekki fleira en nauðsynlegt var — nema þegar hann var í hópi þeirra sem hann taldi umræðu- hæfa um þessi efni. Ilafði Frið- jón verið stoltur af nokkfu þá var það af þessari miklu þekk- ingu sinni. En hann miklaðist samt ekki af henni eða hengdi lærdóm sinn utan á sig. Honum fannst hann alltaf vita pf lítið og var líka alltaf að bæta við sig. líkur mannkosta maður hann var, hversu hlýr og góður vinur vina sinna hann var. Hann var boðinn og búinn að hjálpa þeim, sem þurftu á aðstoð að halda. En Friðjón var ekki bóka- grúskari vegna söfnunársýki,; sjálfur safnaði hánti aðeins! þjóðsögum — þótti auk þess gaman að eiga ljóðabækur. Hann las mikið og hafði gott vit á bókum. Hann var hleypi- dómalaus um ljóðagerð, hafði yndi af kvæðum þeirra, sem vel ortu að fornum hætti, en gerði þar miklar kröfur, hann slcemmti sér við gönuhlaup yngri ljóðskálda, en fann þó jafnan hvað vel og lífvænlega var unnið og bjartsýnn var hann um framtíð ísl. ljóðagerð ar. Um þettá ræddum við oft. — Hann last næstum allt, sem út kom í formi bóka og tímarita hina síðustu áratugi, og vái’ á- gætlega dómbær á bókmenntir. Sjálfur hafði hann skaplyndi skálds, og grunaði mig alltaf, að húgur hans hefði í æsku stefnt til þess að verða skáld, þótt hlé- drægni og óviðráðanleg átvik létu þann draum ekki rætast — kannski var ég þarna glám- skyggn. Friðjón Guðmundsson skildi ekki eftir sig eina prentaða línu. Framh. á 10. siðu Svíar eru iiieðmæltir svæði * án Friðjón var jafnan boðinn og búinn til að hjálpa þeim, sem^____ vor.u að safna bókum eða tíma- íútum. Það var síður en svo, að hagnaðarvonin ein réði tíma hans. En hann vissi það af langri reynslu, að bezt var að lofa ekki of miklu og þessvegna efndi hann jafnan meira en hann gaf fyrirheit um. Mái’gar nætur vakti hann til þess að leita uppi í bókageymslum blöð og tímaritshefti, sem hann hafði dregizt á að útvega, og lítil urðu oft vökulaun hans, umfram á- Lánls á Kiaustri þótti flest- nægjuna, þegar leitin bar á- um svipmestur bóndi sunnan- rangur. Aldrei heyrði maður , , , „ „ , u lands um sma daga. Hann Fnðjon þo tala um það við vio- .................. _ skiptavinina hve fyrirhöfnin mlklu bul a sagnfrægu var mikil og sjaldnast þótti hon- Ji'".fuðbóli bætti þao a um taka því að nefna greiðslu marga vegu. Hann var for- fyrir það, sem tímafrekast hafði ustumaður um hagnýtar verið að finna. Stundum kom framkvæmdir i verzlunar- og þó fyrir, að hann nefndi fyrir samgöngumálum héraðs síns siðasakir nokkrar krónui. En — þeim efnum þar sem skór- ef kaupendur létu þa_ á sér inr kreppti harðast að sýsl- skilja af vanþekkiiígu sinni,- að ungum hans. Hann gegndi þcim fyndist þetta nógu dýrt -- }aB hríð-eða skamma fleat. ja þa gat Fnðjon minn orð.ð ^ trúnaðarstörfum, s+uttur í spuna og þungur a. 1 „ , , .. brúnina. Slík atvik mundi hann sem yerða 1 sveit a Islandi; lengi, og mislíkaði honum við °& mðr? ^r var hann fulltrui þá, sem hann átti skipti við, var sýslubúa sinna á löggjafar- það yfirleitt ekki fljótt að þingi þjóðarinnar. Hann var gieymast. Voru þó fá orð um glaður ferðamaður á hættum það höfð af hans hálfu. Hann leiðum og örlátur gestgjafi á var enginn málskrafsskjóða. fjölscttum höfuðstað. Ýmsir Friðión var seintekinn maðui’. samferðamenn hans töldust Fáir þekktu hann og vissu hví- Erlander, forsætisrúðherra Sviþjóffar, lýsti' þessu yfir i, svari sínu við bréfi Búiganíns, forsætisráðherra Sovétríkjanna. Sænska stjórnin telur að allt beri að gera sem unnt er til að laegja viðsjár í heiminum, segir Erlander. Hún telur að fUndur æðstu manna geíi gert mikið gagn, ef rétt sé farið að. Ekki þýði að ráðast á öii deilumál í einu, heldur velja nokkur við fangsefni, þar sem von sé un árangur. Nefnir Erlander sér staklega til bann við tilraunun með kjarnorkuvopn, svæði ár kjarnorkuvopna í Mið-Evrópi og ráðstafanir til að tryggja a< geinuu’inn verði friðaður. Ei lánder kveðst fús til að sitjr fund æðstu manna, ef það sé ósk allra stórveldanna. ■ Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, hefur einnig svarað bréfi frá Búlganín. I-Iann er þess mjö; hvetjandi að efnt verði til fund ar æðstu manna, en telur þ verða að stilla sig um að ber; hvern annan sökum, ef einhve von eigi að vera um árangur Nehru kveðst fús til að sitjá fundinn, ef það sé vílji allra þátttakeflda. Hammarskjöld, framkvæmda- stjóri SÞ, sagði í ræðu í Ohio- háskóla í Bandaríkjunum nýl., að sév fj’iidist tilvinnandi að efna til Öryggisráðsfundar sem útán'ríkisráðherrar sætu til að reyna að jafna deilur ríkjanna í vestri og au.stri. Minnti hann á að samkómuiag liefði orðið um Súezmálið á slíkum fundi. Eisenhower Bandaríkjaforseti sagði fréttámönnum nýléðá,' að ekke”t í síðas’a bréfi Búlganíns oag tiaminarskjöld til sín benti til þess að árangur myndi <verða -af fundi-- æðstu manna. Um tillöguna um svæði án kjarnorkuvopna sagði hann, að hún snerti öryggi banda- Snfé lefwr kingf niSyr I Eyja- honum gáfaðri, en enginn framkvæmdameiri né röskvari að öllu. Honum var ennfrem- ur léð þesskonar skaplyndi, sem jafnan hefur þótt vel hlýða: að treysta sjálfum sér og stand-a við samvizku sína. Bændur í nágrenni Akureyrar ílytja flestir Að íokum gekk hann að yfir- mjólkina á hestasleðum lögðu raði undir Þung hogg fyrri samherja og vina, og Akureyri í gær. Frá fréttaritara Þjóðviíjans þoldi mikið andstreymi án Veruleg snjókoma ;hefur verið hér að undanförnu og síðast Þess að blikna — því það var liðna n6tt og>í dag liefur enn kingt niður feikna snjó. eðil úans að standa eins og foldgnátt fjall. algötur bæjarins en ruðningar Sýslungi Lárusar á Klaustri: eru orðnir mjög háir_ og verður Þórarinn Helgason bóndi á því sífellt erfiðara að halda Þykkvabæ í Landbroti, hefur götum færum. Hinar þrengri nú ritað ævisögu hans. Kom götur og fáfarnari eru fléstar :ó~ hún út skömmu fyrir jól og er færar öðrum farartækjum en mikil bók, nær 400 blaðsíður sleðum, Skiðafæri er einkar gótt 4 vænu broti, prýdd 160 mynd- Flestir vegir um héraðið eru ófærir orðnh'. Þo er enn leitazt við að halda opnum veginum inn Eyjafjörð fyrir mjólkur- flutninga. Bændur í nágrenni Akureyrar koma nú flestir með- mjólkina ú heatasleðum. Akfært er emi um fleetór að- og nærtækt. ■um af fólki og stöðum. Saga slíks manns á að geta orðið kynslcðmni "rvun til dáða, og því er ritun hennar í sjálfri sér góðra gjalda verð. Ég hef aldrei kom'ð í Skaftafeússýslur, nema í draumi; ég þekki fáa Skaft- fellinga, og skaftfellsk mál- efni eru mér að mestu lokuð bók. Ég er þvi lítt dómbær á sannfræði þessarar sögu; en hitt er dsginum ljósara, að höfundur virðist leggja svg alian í framkróka að segja sannleikann, fara með rétt mál. Hann greinir einatt lieímildir sínar, jafnóðum og hann hagnýtir þær; og hann er sömuleiðis einkar hæversk- ur í lofi síru og dregur enga fjöður yfir það sem verr hlýð- ir í fari manna eða fram- kvæmd málefna. Bókin er ekki áróðúrsrit fvrir mannkostum söguhetjunnar, þótt þokki höfundar á þemi leyn;st eigi. Hún er frásögn af fram- kvæmdum h.ans og baráttu fyrir goðúm málum -— og sýnist sani'Ti’óð í alla stáði, vandlegá unnin og nákvæm i flestum greimim. Það er mik- ill kostiu’ á. frás"gnmni, hvað hún er geréneydd allri mærð. Ýmsum kann að þykja hún nokkuð langdregin á köflum; og það má með sanni segja, að sum efni rekur höfundur gerr en persónusaga Lárusar á Klaustri þarf á að halda. En þegar .þeas er gætt að margúr sá fróðleikur hefur hvergi átt stað nema í minni nokkurra manna, þá hugnas* manni vel að sjá hann kom- inn á prent; bókstafurinn blíf- ur. Hitt vildi ég fremur segja, að stundum sé farið of fljótt ýfir sögu. Ég hefði viljað sjá útdrátt úr yf’riýsingu Lárus- ar á fiokksþingi Framsóknar 1933; og sjálfsagt var að lýsa tildrögum að stofnun Bænda- fíokksins af fyllri sanni en hér er gert. Diúpsæjari sagn- fræðingur hefði líka skoðað skýggnari augum stjórnmála- barát.tu Lárusar Helgasouar á efstu árum. þegar nornir spunnu honum garnið svart. Framsetniug Þórarins Helga- sonar er löngum skýr pg greniargóð; lesandinn þarf siardan að geta sér til um merkinguna í orðum hans. Því vérr lætur setning eins og þéssi 4 eyrum : „Hinsvegar má segja, að á hans ágætu gáfur félli skuggi yf'rgnæfandi dugnaðar. . . : “ — eða þessi: ,,Þá bafoi Léms Bændaflokk- inn scm hugsjoh meginmáttar bæudasléttarinnar í flestu til- liti“. í heild er stíllinn á þessu mikla verki klár, en dýrðar- laus. Sk.:> iV fellingafélagið í Rvík gefur bokina út, en Bókaút- gáfa Guðjóns Ó. Guðjónsson- ar annast dreifingu. Ber að þakka félaginu þessa útgáfu, því saga Lárusar á Klaustri rekur á trúverðugan hátt hvernig dugandi forustumað- ur og liðsmenn hans unnu bug á stórum örðugleikum í háskafullu inannlífi í bönduK hafs og jökla. — B. B.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.