Nýi tíminn


Nýi tíminn - 13.02.1958, Page 12

Nýi tíminn - 13.02.1958, Page 12
Þingsályktunartillaga er .piiðar því ati niáliS verði íagt í friunvarpsformi fyrir þingiðí vetmr Þingsályktunartillaga þeirra Alfreðs Gíslasonar og greiða fyrir hana langt um Björns Jónssonar um olíueinkasölu ríkisins kom til um- hærra verð en vera þyrfti. Selj- ræöu á fundi sameinaös þings nýjega. Rökstuddi Alfred andinn græðir að sama skapi í framsöguræöu nauðsyn þess áö komiö yrði á olíu- se™ kaupandinn tapar. einkasölu eins íljótt og kostur væri á. Tillaga Alfreðs og Björns er þannig: „Alþingi ályktar að fela rík- isstjórninni undirbúning lög- gjafar um olíueinkasölu ríkis- ins. Verði sérstaklega athug- að, hvort heppilegt mundi vera, að ríkið liefði fyrst í stað að- eins heildsölu olíunnar með höndum, en tæki síðar að sér olíuverzlunina alla. Skal undir- búniiigi hraðað svo, að ríkis- stjórnin geli lagt fram frum- varp ttl laga um olíueinkasölu ríkisins og það hlotið af.greiðslu á því þingi, sem nú situr.“ í framsöguræðu sinni sagði Alfreð Gíslason m.a.: Umræður um fyrirkomulag á' sölu olíu og benzins hafa þrá- faldlega farið fram á Alþingi. Árið 1952 flutti Steingrímur Aðalsteinsson frumv. til laga um innflutning og sölu ríkis- ins á olíu og benzíni. Benti hann á, að olían væri orðin einn allra stærsti liðurinn í inn- flutningsverzluninni, og því varðaði landsmenn það miklu, að sú grein verzlunar væri ör- ugglega rekin notendum í hag. 1 því frv. var gert ráð fyrir, að ríkið annaðist innflutning Sala áfengis og tóbaks er Danir hafa þreifað fyrir sér í Svíþjóð, hvort tök muni vera á að þeir endurheimti nokkra danska gripi í sænsk- um söfnum. Brátt eru 300 ár liðin síðan Danir og Svíar sömdu frið í um getur. Einstaklingar og fé- lög, sem hana reka, græða of fjár, enda oliuhringarnir al- kunnu einhver auðugustu og voldugustu fyrirtæki véraldar. Þessi öruggi og mikli gróðj ol- þeirrar olíu og benzins, sem íusalana á sér þá skýringu, að landsmenn nota. Samninga sína notendur olíunnar eni látnir' Framhald á 11. sioa. ríkisrekin og arðinum varið til Hróarskeldu eftir herferð Karls þarfa alþjóðar. Sama ætti að gilda um SÖlu olíunnar, og hníga mörg rök að því. Síðan 1953 hefur ríkisstjóm- in gert innkaup á meginmagni X. Gústafs Svíakonungs til Dan- merkur. Hafa Danir látið Svía skilja á sér, að kominn sé tími til að Svíar skili einhverju af herfangi sínu. Drottningarskrúði og Msætishiminn Einkum eru það tveir gripir, I hlakka yfir í Reykiavík Styrkur við „þau öfl sem fúsust eru á að leyfa að her- lið hiiis frjálsa heims verji landið66 rísk blö Idsins Morgunblaöiö skýrir fagnandi frá því í gær að banda- rísk blöð telji úrslit bæjarstjómarkosninganna sigur fyrir hernámsstefnuna og nokkra tryggingu fyrir því aö her- nám íslands muni haldast. Blaðið hefur m.a. þessi um- mæli eftir blaðinu Christian Science Monitor: „Núverandi ríkisstjórh óskaði eitt sinn eft- ir brottflutningi bandaríska her- Iiðsins frá íslandi, en skipti um skoðun jþegar Rússar bældu nið- ur ungversku byltinguna í októ- oliunnar og seldi hana hér inn- her 1956. Bæjarstjórrarkosning- anlands í heildsölu, en hefði arnar styrkja þau stjórnmálaöfl, ekki dreifingu hennar í smá- sem bezt skilja liættuna af því sölu með höndum. | að binda efnahagsmál íslands arflokknum nógu mörg þingV sæti til þess að mynda sam- steypustjórn og reka Sjálfstæð- isflokkinn frá stjórnarþátttöku. á giundvelli þess sigurs talaði samsteypustjórnin um það að láta ísland segja sig úr NATO og reka bandariska vai*harliðið úr landi. Til allrar hamingju hefur livorugt gerzt, en þessar liótanir hefðu án efa komið upp aftur, ef vinstri flokkarnir liefðu Á þinginu 1953 fluttu þeir járntjaldslöndunum, þau öfl fengið öfiugt fylgi í þessum eins fljótt nú á tímum og her- tækni og hergögn. Enda þótt rikisstjómin hafi brugðizt því heiti sínu að reka herinn af landi brott, er sá árangur af stefnu hennar á þessu sviði að herstöðvamar hér eru orðnar miklu veigaminni en áður í sam- anburði við aðrar. Ummæli hinna amerísku blaða eru sérstakt umhugsunarefni fyrir Þjóðvamarflokkinn. Það hefur fyrst og fremst verið neit- un hans á samvinnu við aðra hemámsandstæðinga sem hefur veikt styrk þeírra og getu til þess að knýja baráttumál sitt Hannibal Valdimarsson, Gylfi Þ. Gíslason, Emil Jónsson og Eggert Þorsteinsson frv. til laga tim oliueinkasölu, og sam- hljóða frumvörp lögðu þeir aftur fram 1954 og 1955. Á síðas/iefndu þingi birtist einn- ig annað frv. til laga um olíu- verzlun ríkisins frá þeim Bergi Sigurbjörnssvni og Gils Guð- mundssyni. Öll gerðu þessi frv. ráð fyrir algerri einkasölu rík- isins á olíum og benzini, bæði heildsölu og smásölu. ^ Olíuverzlun ábata- samur atvinnuvegur Það er kunnara en frá þurfi að segja, að um langt skeið sem fúsust eru á að leyfa að aukakosningum. Þeir náðu ekki itam ^ sigurs. Það vai fuiðu- herlið hiiis frjálsa lieims verji landið. Þó að innanlandsmálin hafi líklega haft niest álirif á úrslit kosninganna, eru þau samt í heild hokkur sigur fyrir liinn vestræna lieim“. Eftir Washington Star hefur blaðið þessi ummælí: „íslerzku kommúnisíarnir og fylgilið þeirra fékk í vikunni kaldar kveðjur við kjörborðið. Venju- lega v.eri skipun hæjarstjórna á íslandi talin þýðingarlítil fyr- ir umheiminn. í þessu tilfelli er samt ástæða til að ætla að úr- slitin séu uppörfandi fyrir hinn frjálsa heim og sérstaklega fyr- ir Bandaríkin_ í þingkosningun- hefur olíuverzlun verið einn 1 um 1956 unnu kommúnistar og ábatasamasti atvinnuvegur, sem jafnaðarmenn ásamt Framsókn- Verzhnarjöfnnðurinn ókags um 375 millj. kr. á s.1. ári 1956 var hami óhagstæður um 437 miUj. Vöruskiptajöínuðurinn var óhagstæöur um 375 milij. kr. á árinu sem leiö, en árið 1956 var hann óhagstæöur um 437 millj. í desembermán. sl. var viðskiptajöfnuöurinn óhag- stæöur um 144 millj. en 173 millj. á sama tíma áriö 1956. 1 desembermánuði s.l. var flutt inn fyrir 230 millj. 173 þús. kr., þar af skip og flug- vélar fyrir 21 millj. 654 þús. Ut var flutt í mánuðinum fyrir 85 millj. 242 þús. kr. Árið 1956 var innflutt í des. fyrir 286 millj. 961 þús. en út fyrir 113 millj. 644 þús. kr. Innflutningur á öllu árinu 1957 var 1361 millj. 947 þús. kr., þar af skip fyrir 41 millj. 237 þús. kr. og flugvélar fyrir 36 millj. 947 þús. kr. Út var flutt á árinu fyrir 986 millj. 618 þús. kr. Innnflutningur á árinu 1956 var 1468 millj. 68 þús., þar af skip fyrir 86 millj. 697 þús. kr., en út var flutt á árinu fyrir 1030 millj. 957 þús. kr. slíku fylgi og þess vegna er útlitið í íslenzkum stjórnmál- um gott“. ★ Þetta eru mjög athyglisverð ummæli. Þau sýna að bandarísk máttarvöld líta bókstaflega á Sjálfstæðisflokkinn sem sinn flokk á ísiandi, ekki íslenzkan stjórnmálaflokk, heldur banda- rískan leppflokk. Þau sýna einn- ig að bandarískum máttarvöld- um er núverandi ríkisstjóm mik- ill þyrnir í augum, ekki aðeins vegna þess að hún hefur heitið því i stefnuyfirlýsingu sinni að j láta herinn fara. heldur fyrst I og fremst vegna þess að hún hefur bundið endi á stórfram- kvæmdir Bandaríkjahers hér- lendis, þannig að herstöðvarnar hér hafa dregizt stórlega aftur úr öðrum, þvi ekkert úi-eldist ---------------------------------- leg skammsýni af leiðtogum Þjóðvarnarflokksins (ef • ekki annað miklu verra) að gera Eramhald á 11. síðn sem Danir vilja gjarnan endur- heimta úr höndum Svía. Ann- ar er skrúði Margrétar, drottn- ingarinnar sem sameinaði Norð- urlönd. Hann er nú geymdur í Uppsaladómkirkju, en Danir gera sér vonir um að honum verði skilað til dómkirkjunnar í Hróarskeldu, þaðan sem Sviar tóku hann. \ Hinn gripurinn er hásætis- himinn úr riddarasal Krónborg- arkastala, sem nú er geymdur í Þjóðminjasafninu í Stokkhólmi. Sænska blaðið Halsingborgs Dagblad hefur kveðið uppúr með að Svíum beri að láta að óskum Dana og skila þeim þess- um gripum. í gær sagði formað- ur Norræna félagsins í Svíþjóð, að það væri vinarbragð að skila hásætishimninum, en um drottn-- ingarskrúðann gegni nokkuð öðru máli, því að vafi leiki á að hann sé frá dögum Margrét- ar drottningar. Engin íengsl vlð AATO Mexíkóstjórn er algerlega andvig fyrirætlunum Dullesar, utanríkisráðherra Bandarikj- anna, um að tengja Samband Ameríkuríkja Atlanzhafsbanda- laginu. Padilla Nervo, utanrík- isráðherra Mexikó, hefur lýst þessu yfir og komizt svo að orði, að þjóðir rómönsku Ame- ríku muni kunna Dulles litla þökk fyrir að reyna að innlima þær í herbandalagskerfi sitt. Lúðvík Jósepsson, Bjarni Þórðarson og Jóhannes Stef- ánsson. Myndin var tekin um pað leyti sem peir voru fyrst kjörnir í bœjarstjórn Neskaupstaðar. Tuttugu ára bæj arfulltrúaafmæli Alþýðubamlalagið vann sem kunnugt er glæsilegan sigur í bæjarstjórnarkosningunum í Neskaupstað 26. janúar s.l. Listi þess, G-listinn, hlaut 356 atkvæði, eða 53,05% greiddra atkvæða og 5 fulltrúa kjörna og mynda þeir mcirihluta bæj- arstjórnar. Bæjarfulltrúar flokksins eru Bjarni Þórðarson, Jóliamies Stefánsson, Eyþór Þórðarson, Jóhann Sigurðsson og Lúðvik Jósepsson. Hinn 31. janúar, er nýja bæj- arstjómin í Neskaupstað kom saman til fyrsta fundar, voru liðin nákvæmlega 20 ár síðau Lúðvík Jósepsson, Bjarni Þórð- aison og Jóhannes Stefánsson voru fyrst kjörnir í bæjar- stjórn. Hafa þeir Lúðvík og Bjami átt sæti í bæjarstjórn siðan og engir aðrir verið svo lengi bæjarfulltrúar í Neskaup- stað. Við kosningarnar í sept- ember 1938 náði JóMnnes ekki endurkjöri, en starfaði mikið í bæjarstjórn allt það kjörtíma- bil sem varafulltrúi. Var hann kjörinn í bæjarstjóm að nýju 1942 og hefur átt þar sam- fellda setu síðan. Hefur Mnn setið fleiri fundi í bæjarstjóm Neskaupstaðar en nokkur bæj- arfulltrúi annar og var fundur- inn 31. janúar s.l. 272. fund- urinn sem liann hefur setið. NÝI TÍMINN Fimmtudagur 13. febrúar 1958 — 12. árgangur — 6. tölublað.

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.