Nýi tíminn


Nýi tíminn - 13.02.1958, Blaðsíða 11

Nýi tíminn - 13.02.1958, Blaðsíða 11
Fimmhidagur 13. febrúar 1958 — NÝI TÍMINN — (11 Í® ŒÍbfiiiaESaiÍfeö) iiiin vandíengni irioitr Framhald af 4. síðu. tilviljun að hann skyldi jafn- framt tilkynna, að vetnis- sprengjur væru einnig fram- leiddar í Sovétrikjunum. Þetta braut eina stoðina undan vald- stefnu Washingtonstjórnarinn- ar: Hernaðarlegum yfirburð- imi Bandaríkjanna var lokið. Þegar tilkjmnt var i Moskva að Rússar hefðu smíðað eld- flaugar, sem skjóta mætti milli meginlanda, var neitað að trúa slíku í Washington, og eins var fyrr neitað að trúa því, að þeir hefðu smíð- að vetnissprengjur á sínum tíma. Spútnikinn, sem sendur var á lofti um það leyti sem sovétskipulagið átti 40 ára afmæli, var þó sönnun þess að ekki þýddi lengur að neita né efast. Þar með var vald- stéfnu Bandaríkjamanna greitt rothöggið. Þetta viður- kennir Washingtonstjórnin auðvitað ekki ..yipjþá, en það á eftir að sannast. 1 inngangi ávarps Æðsta ráðsins frá 6. nóvember er þess getið að „tilskioun um friðinn" eftir Lenin frá 1917 sé grundvöllnrinn að friðar- stefnu Sovétríkianna. Hiálnar- leysi hins nýja stjórnskipu- lags á þeim tímum er túikað imeð duldu orðalagi. Þar stendur: „Nú eru Sovétríkin, sem tekið hafa geysilegum breytingum undir forystu kommúnistaflokksins, orðin voldugt sósíalistískt ríki, sem lifir nú blómatíma og á trúa vini um allan heim.“ Æðsta ráðið stendur því traustum fótum er það nú, 40 árum eftir ,,tilskipun“ Lenins, beinir þeirri áskorun til þióðanna, að vinna ötullega fyrir mál- stað fiiðarins og efla vináttu og snmvinnu þióða í milli. Þannig mæla þeir, sem standa á traustum grundvelli mik- ils máttar, öryggis og sjálf- trausts, — en það er einmitt það sem ekki var til staðar, og ekki gat verið til staðar þegar tilskinun Lenins blakti i vindi byltingareldmóðs nóv- emberdaganng hátt yfir öldu- róti upplausnarinnar. Þegar maður hefur hlustað með athygli á það, sem sagt hefur verið, eða lesið ganm- gæfilega það sem ritað hefur verið á síðustu árum, og þá sérstaklega í kring um 40 ára afmæli byltingarinnar, fær maður óhjákvæmilega þá hug- mynd, að þeir sem komast í æðstu valdastöður meðal framsæ'kinna stórþjóða séu uppfullir af einhverju, sem maður gæti freistast til að kalla stórveld’"stilfinningu. En þetta er enginn þjóðernisgor- geir. Ef til vill væri hægt að hugsa sér tilfinningar þeii'ra mótaðar í orð á eftirfarandi hátt: Vér höfum tekið land vort í arf eins og það var byggt af forfeðrum vorum með þrautseigiu og þjáningum á tímum erfiðleika og óárana. Vér munum vemda arfinn og halda unnbyggingu og endur- bótum áfram. Vér eigum ihikl- ar auðlindir og stöðúgt finn- um vér nýjar til viðbótar. Með þjóð vorri búa góðir kraftar sem vér notfærum oss til að færa oss góðan arð. Það borg- ar sig ekki að reyna að Vega að oss, hvorki með köldu stríði 'íh% X.'::,r3 né heitu. Árangurimi væri eyðilegging fyrir þann sem það reyndi. Aftur á móti borgar það sig að eiga oss að vinum, og við viljum vera vinir allra. Hugsunarháttur sá, sem lýst er í þessari málsgrein er auðvitað undirstaðan undir á- varpi Æðsta ráðsins frá 6. nóvember. Það verður ekki sízt greinilegt þegar þar er látin í ljós gleði yfir smíði' gervitunglanna á eftirfarandi hátt: „Okkur er fullkomlega ljóst, að hinar geysilegu fram- farir vísindanna — notkun kjarnorkunnar, langdrægar eldflaugar, snútnikar — væri hægt að nota í þágu alls mannkyns og gætu crðið til mikillar blessunar aðeins að því tilskildu að friðvænlegt væri í heiminum.11 • Hin mörgu bréf Búlgauíns, sem sovétstjórnhi hefur sent út eftir að ávarp Æðsta ráðs- ins var birt, eru skerfur til baráttunnar fyrir þessum þráða íriði. Hverju svara hinir vest- rænu stjórnarherrar? Hver sem þeirra svör verða skyldu þeir hafa í huga að það eru ekki rómantískir byltingar- menn, sem taka á móti þeirn, heldur raunsæismenn, sem lifa fjórum áratugum eftir að Lenin birti „Tilskipun um frið- inn“, samfagna yramhald af 12. síðu. það að aðalatriði kosuingabar- áttu sinnar að reyna að níða fylgið af Alþýðubandalaginu og núverandi stjórnarsámstarfi. Ár- angurium speglast í liinum hlakkandi lunmælum bandarísku blaðanna um að ósigur stjórnar- rioklcanna sé um leið ósigur her- aámsamlstæðinga og sigur her- námsins. PisigiS reliS Diefenbaker, forsætisráð- herra Kanada, skýrði frá því á þingi á laugardaginn, að hann, hefði ákveðið að rjúfa þing og’ efna til nýrra kosninga 31. marz. Sagði Diefenbaker, að flokkur sinn, Framsóknar- íhaldsflokkurinn, sem hefur ekki hreinan meirihluta á þingi, væri kominn í óþolandi aðstöðu. kasala Framhald af 12. síðu. um þessi kanp framselur hun til olíufélaganna, sem síðíi. hirða gróðann. Stundum getur rikið átt kost á hagkvæmari innkaupum en aðrir. Þannig var það á Sruu- um 1843 og 1944. Þá átti ; ík- isstjórnin þátt í að útvega lægra verð á olíur en verið hefði, ef olíufélögin ein hefðu ráðið. Þessum afskiptum ríkis- stjómarinnar lauk í árslok 1944 með þeim afleiðingum, að olíu- verðið stór hækkaði. ! 'k Olía íluií inn íyrir 185 milljónir Olíuinnflutningurinn vex með ótrúlegum hraða. Árið 1945 var hann rétt 40.000 tonn, en 1956 nam hann samtals 293.620 tonnum og var verðmæti hans þá rúmlega 185 milljónir kr. , Þessi ört vaxandi notkun ó- j missandi vörutegundar og þær miklu fjárhæðir, sem fyrir hana ! eru greiddar, ættu að vera stjórnarvöldum hvatning ti! ao hafa fulla aðgæzlu og stjórn á sölu olíunnar, en láta ekki óvalin einkafyrirtæki hafa þar svo að segja öll ráð. Þótt olíuverzlunin hafi skil- að miklum hagnaði á umliðnum áram, þá hefur það ekki verið fyrir neina hagsýni í rekstri. Hin einstöku olíufélög hafa borizt mikið á og ekki til spar- að í innbyrðis kapphlaupi um hýlli viðskiptamanna. Nolökuð dró að vísu úr þessu nú eftir að verðlagseftirliti var komið á. Þá var eitthvað farið að huga að rekstrarkostnaði. En ennþá stendur hið sígilda þrefalda dreifingarkerfi olíufélaganna, sem órækur vottur þarfiaúsrar sóunar verðmæta. Ekki eru mörg ár síðnn uþþ komust fjársvik olíufélaga í sambandi við farmgjöld. Þau i mál skulu þó ekki rifjuð únp hér, en vel mættu þau hvetja . til nánari afskipta ríkisins af innflutningi og sölu olíunnar. Olíuverðið varðar alla þjóðina rniklu Atvinnuvegi þjöðarinnar skiptir það miklu máli, að olíu- verði sé að staðaldri haldið eins lágu og mögulegt er. Þetta á ckki hvað sízt við nú, þegar sjávarútvegurinn berst í bökk- um, þrátt fyrir háar uppbætur. Er honum ekki hvað .sízt bráð nauðsyn á að fá olíuvörur sínar á sannvirði, og fyrir þeirri nauðsvn eiga óþarfir milliliðir að víkja. Það verður einnig að tryggja hagkvæmari flutning olíunnar til landsins en verið hefur og einfalda dreifingar- kerfi innanlands. Fyrir þessu öllu yrði bezt séð með olíu- verzlun rikisins. yV Frumvarp lagt fyrir þetta þing Á þingskjali 85 leggjum við hv. 8, landskjorinn þm. til, að ríkisstjórninni verði falinn undirbúningur löggjafar um ol- íueinkásölu ríkisins. Við tök- um ekki á þessu stigi afstöðu til, hvort hafa á þennan ríkis- rekstur algeran frá byrjun eða ekki. Ef hagkvæmara þykir eða líklegra til samkomulags, er vel við unandi til að byrja með, að.ríkið hafi aðeins innflutning oliunnar og heildsölu með hönd- um og taki þá ekki alla vérzl- unina að sér fyrr en síðar. Hitt drögum við flutningsmenn ekki dul á, að við téljum algera olíu- einkasölu eiga að vera tek- marlrið. í tillögunni er gert rað fyrir að ríkisstjómin hraðí svo nridirbúningi málsins, aft unrit verði að leggia fram frv til !*.ga um einkasöluna og fá á }rví afgreiðslu þegar á þessu þingi. Ingólfur Jónsson flutti langa ræðu um það hve fyrrverandi riírisst.jórnir héfðu verið harðar ;lö 8sc|k|?'T't3í*tv.i. 48.*' t. .p..-v; j- ulhnftyfe Framhald af 7. síðu. dóma jafnan síðan; þekktastir eru ritdómar hans um Atóm- stöðina (1948), Harmleik hetjuskaparins (ritdómur um Gerplu) 1953, greinin: Löng er leið frá Benedikt á Auðn- um til Benna í leyniþjónust- unni (Helgafell 1953, ritdcm- ur um svonefndar Bennabæk- ur), ritdómur luri ævisögu séra Árria Þórarhissonar eftir Þórberg Þórðarson (Helgafell 1953) og Völuspá og upp- stigningu eftir Sigurð Nordal. (Helgafell 1945 og 1953). Um Þórberg hefur hann einnig samið rnilria óútkomna ritgerð- gerð. í Rétt skrifaði hann Við- sjá eftir heimkomuna, gaf 1950 út blað, Annáll erlendra tíðinda, sem felldur var inn í Tímarit Máls og menningar 1952. I tímarit Alþýðusambands íslands „Vinnan" á hann greinar um íslenzk^. og er- lenda verkalýðsh.eyfingu, m. a. yfirlitsgreir um sögu ís- lenzkrar verLaíýðshrévfirigar. í handriti í fórum Dagsbrún- ar er til saga félágsins til 1918 eftik- Sverri. Hann hefúr sam’ð fyrri hluta bókárinnar Fornaldarsaga handa lærðum • skólum, Rej'kjavik 1949. Bók- ina um Kína, Reýkjavík 1950, Vinnuvernd, ritgerð í bólrinni Félagsmál á Islandi, Revkja- vík 1942 og ritgerð um fé- lagsmálalöggjöf á ís1aridi fy.r- ir 1900 í Alþingi og félags- máhn Reykjavík 1954. Sverrir hefur sviðsett ísl. at- burði á skáldlegan hátt í fjöl- mörgum smásögum efta bátt- um; tvo þeirra ber hæst: — Fe;gur Fallandason (um Bólú- Hjálmar) og E’ríkur á Brún- um, en þeir birtust báðir í tímaritinu Satt og eru snilld- arverk. Aðrir slíkir þættir eru Mj’kt myrkranna, Dauðs mnnns bein við BL'nduós, Sjö- un-^rmálin og Feðgarnir á Uvassafelli og heilög k'rkja, útrrefnir í bókinni Fornir Skuvgar, Reykjavík 1955. Ár'ð 1951 kom út bókin Hugvekja til Islendinga. eftir Sverri, úrval úr ritum Jóns Sigurðssonar með ýtarlegum formála. Á þessu ári kemur frá v’aus hendi Bréf Ba'dvins Ein"r?.sonar, og er útgcfand- inn Hið íslenzka frseðafé’ag í Kauumannahöfn, og cr g þá kominn að siðasta áfan>. tnum í sicrfi Sverrís. Tvö & í'ast- úðin ár hefur hann unm ' að leít og skráningu íslei. sr, a hréfc í Danmörku. og þsfui bar -ett á spjaidskrár nn? 50.0co ísieuzkra br'fa, n. a. skr' ett ailt ís'enzkt efni, :,em kor■'* hefur inn n Konung- legn bókasafnið í flofn frá bví —• 1900. Þet.tn starf hnn; er rtónrrki, eitt mesta átak, j;f SSOll sem gert liefur verið til þess að þreifa fyrir sér um heim- ildir að íslenzkri sögu á síð- ustu áratugum. I þessari leit hefur fjölmargra dýrgripi rek- ið á fjörur hans, en hér skal ekki margrætt um þetta starf, því að þess hefur verið getið að nókkru á opinberum vett- vangi fyrir skörpmu. Sverrir þarf einungis að fá skilyrði til þess að vinna úr þeim heimildum, sem hann hefur dregið í dagsljósið; liann er með langfróðustu mönnum okkar um 19. öldina, en hún liggur að miklu leyti lítt kunn enn sem komið er. Einnig hef- ur hann dregið fram geysi- legt magna verzlunarheimilda aðaliega frá 18. öld, og verzl- unarsaga þióðarinnar er að mestu órituð, þrátt fyrir all blómlegan ríiag þeirra stéttar, sem við hana er kennd. Hér er fjölmargt ótalið af ritverkum Sverris, en verður þó að láta staðar numið. Það er sagt, að eitt sinn liafi verið uppi kóngurinn Mídas, og allt, sem hann snerti, hafi orðið aö gulli. Sverrir hefur ekki verið auð- sæll um dagana, on gull ís- lenzkrar tungu alá fáir skír- ar en liann nr.ð penna og töluðu orði. Hann I’ofur lengi verið kennan við Gagnfræða- skóla Vesturbæjar, dáður af nemendurr. sínum. Þegar hann segir írá, hljóta ungir og gamlir að hlýða. Hann er sagntræðingur, en fyrst og síðast húmanisti, unnandi fag- mra bókmennta og einhver mesti Heine-sérfræðingur, sem Við eigum. Bróður á Sverrir, Klemenz Kristjánsson að nafni, kenndur við Sámstaði. Það hefur verið hlutverlc Klemenzar að boða ís^ending- um trú á íslenzka gróðurmold, skreyta Fljótshlíðina sífrjó- um ökrum. Sverrir hefur ræktað tungu þessarar þjcðar, henni ann hann hugástum og hann hefur reynt að boða ís- lenzkri alþýðu trú á sjálfa sig óg manndóm sinn. Hann hefur setið um skeið í út- varpsráði; þc.ð er æðsta veg- rin’n. sem Ir/r.um hefur hlotn- •.azt, því hnnn hefur aldrei \"*r:ð á heirra bandi sem m.'ffu. siu r.eir. Afrekum mrina cr okkj nema að hálfu lýst. gii ! í r." þeirra við við olíufélögin, en nú væri öld- iu öunur. Tók hann dæmi m.a. af þvf er Sjálfstæð’sflokkurinr. saru'bylrkti með Framsókn og >1býft’’f1okknum í innflutuings- neful sl. sumar til að ákveða éþarBftsra hátt olíuverð. Vitnaði haun í Þióðviljann um þetta. en rMngieymdi aft skýra frá hA’i-f'k” og áhvrgð Sjálfstæðis- flokksiris í hneykslimi! umræðu var frestáð og raái- iriu vísáð tíl fjárvéitirigánéirid- ar riieð samhljóða atkvæðum. freisri-'gb'rriar er sleppt. Sverr'r cr pfrekrmaður í því að fál’a' •fýrir margskonar freistingum: hann er fyrrver- andi vcrft'aunahafi' bindindis- hreyfinr;ari:mar á íslandi; en nú talin talsverður brenni- vínsmaður. En eina freistingu þefur hann staðizt til þess<;. þótt vel væri boðið, og hún er sú að selja sál sí.na, leggj- ast á ár fyrir þann málstað, sem hann telur rangan, ,og stunda aurkast gegn pólitísk- um andstæðingum. Sverrir er giftur Bínú dóft- ur Ottós Túliníusar útgerðar- manns á Akureyri. Hann er heillandi samstarfsmaður, o? skyldurækinn og góður félagi. Á heimili þeirra hjóna bæði héríendis og erlendis hefur undirritaður og fjöldi annarra notið ógleymanlegra st.uriáa alúðar, fræðslu og skertimtnri- ar og oft óborganlegrar fýr- irgreiðslu. Björn ÞorsteSnsson. gö-'.í.': 'iiitsín 30 surálðtj ]jj '

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.