Nýi tíminn


Nýi tíminn - 13.02.1958, Blaðsíða 4

Nýi tíminn - 13.02.1958, Blaðsíða 4
'4) — NÝI TÍMtNN — Fimmtudagur 13. febrúar 1958 Nils Lindh, höfundur greinar þeirrar sem hér birtist, skrifar að jafnaði um alþjóðamál í MOT?GON-TIDN- INGEN má'gagn sænshra sósíaldemókrata, og birtist þessi grein þar 23. desember s.I. Lindh þekkir flestum NorðsirSandamönnum betur sögu sovézhU byltingarinn- ar, enda dvaldist hann í Péíursborg þeg-sr hún var gerð sem sænshur stjórnarerindreki og átti þá mjög násn samshin'i við Ieiðtoga byltiugarmanna. I þessari grein og annarri sem síðar verðnr birt sýnir hann frísm á samhengið í viðleitni sovéfs+íórnarinnar til að tryggja friðinn — allt frá friðart'Ishirmn Leníns 8. nóvember 1917 til síðusfu bréfa Búlsraníns til Ieið- toga vesturveldanna. Þjóðviliinn telur rétt að gefa íslenzhum lesendum kost á að lcynnas't hvernig ritað er um alþjóðamál í málgagn stærsta sósíaldemó- hrataflohks Norðurlanda, enda þótt einstök atriði í greinum Lindhs kunni að orka tvímælis. „Friður er nauðsynlegur ðllum þjóðum. Friður er einn- ig þióðum Sovétríkjanna nanð- syn'egur. til að tryggia þeim betri og bjartari framtíð". Verkamenn og bændur, vís- indamenn og aðrir sem starfa að menningarmálum, fulltrú- ar i bjóðþingum. allra landa! Undir okkur, undir sameigin- legri viðleitni okkar er það komið, hvort styrjaldarhætt- unni verður eytt og tryggum friði komið á. Friðarmálin eru í höndum þjóðauna sjálfra. Þjóð’r allra landa, sameinið kraf*n i'kkar i hnráftunni fvr- ir friði í gjörvöllum heimi!“ þpffp 0ru uokkrar setuingar úr ávarui Æðsta ráðsius tll ,,ails R*-arfaudi fólks, til stjómrnálamanna og annarra sem p.tnrfa í oninberu lífi, til þeirri s<?m starfa að vísiuda- og meninwarmálum, til þtóð- þium og rí'kisstjórua í öllum Iöndum“. Æðsta rnðið er bióð- þing Sovétrikjanna. Ávarp þetta er dagsett 6. nóvember 1957. Orð kusgi brióma sem berg- mái frá röddum. sem fyrir lönui pni þagnaðar. „Fí’-'sstjóm verkamauua og bajn'fa. aem tók völdin við byltíag-.ina 24.-—25. október (6.—-7 uóv.) og ptvðst við ráð fuóvét) verkamnnna. ber- manun err bæn.da, skorar á pll- ar striðandi þióðir. og stjóruir þeirm að hefia begar í stað samuingsumleitanir til að koma á réttlátum lýðræðisleg- um friði. Þegar verkamanna- og bændastjórn Rússlands beinir þessúm friðartillögum til þeirra þjóða, sem eiga í styrj- öld, vill hún einnig snúa sér sérstaklega til hius stéttvísa verkalýðs meðal forustubjóða mannkynsins, sem nú eru líka helztu stríðsaðilarnir. Verka- lýðuriun í löndum bessum hef- ur gert framförum og sósíal- isma hið mesta gagn. . . . Þessar fvrirmyndir um hetju- skap öreiganna og máttaröfl í framvindu sögunnar eru okk- ur trvgging fyrir því að verka- lýðuriun í þessum löndum beri nú skvn á það hlutverk sitt að bjarga mannkyninu frá ógnum stríðsins og afleið- ingum þess. Verkalýður þess- ara landa mun með víðtæku, fórnfúsu og kraftmiklu starfi sínu veita okkur mikla hjálp við að leiða málstað friðarins til sigurs, og til að leysa verkalýðinn, hinn arðrænda fjöida, undan oki þrældóms og arðráns." Þessir kaflar eru úr: Til- skipun um friðinn eftir Lenin. Dagsetning er 8. nóv. 1917. 1 ávarpi Æðsta ráðsins 1957 hljómar bergmálið frá tilskip- un Lenins 1917. Orð ávarps- ins vekja angurværar minn- ingar hjá þeim sem bjó í Pét- ursborg hinn harða vetur 1917'—1918, — vetur kulda og hungurs, óeirða og óstjórnar, Smolní-höllin í Leníngrad, þar sem stjórn bolsévika hafði að- i etur fyrst eftir byltinguna. Þar var „tilskipunin um friðinn“ samin. Höggmjnd af Lenín stendur nú í hallargarðinum. lega öflugt til að bæla bylt- ingartilraunirnar niður. Öll saga Brestfriðarins varð einn hrakfallabálkur um það hvernig byltingareldmóðurinn hrörnaði og varð að ömurleg- um ósigri vígorðanna. Nils Lindh vandfengni írídur fjarstæðra vona og óhjá- lcvæmilegra vonbrigða, upp- lausnar og niðurlægingar. Það var samt eittþvað átak- anlegt við hinn byltingarsinn- aða ákafa, sem einkenndi hið óraunsæja stjórnmálaástand á þessum reynslutímum. Það er vissulega sanngjarnt að skýra frá því að raunverulega var til fólk, að vísu enginn fjöldi, sem aðhylltist þetta ástand ýmist af virðingu fyrir mál- staðnum eða af hrifningu. Það trúði því fyrirvaralaust að hinar nýju hersveitir, sem tek- ið lr'fðu sér stöðu í Smolní- höllinni, gætu, með aðstoð hins skipulagða verkalýðs Evrópu, knúð fram frið án landvinninga og stríðsskaða- bóta“. Um stutta stund virt- ist einnig sem þetta myndi takast. f lok janúar komu til Pétursborgar fréttir um verk- föll og óeirðir og meira að segja um ráð (sovét), sem í skyndingu hefði verið komið á fót bæði í Berlín og Vín. En þegar Trotzky bjóst til að spila út þessu trompi í Brest- Litovsk, var því kippt úr hendi hans af lögregluveldi hinna mið-evrópsku ríkis- stjórna, sem ennþá var nægi- Þótt leitað væi*i á ný til ríkisstjórna, þjóða og verka- lýðs í ríkjum Bandamanna, bar það engan árangur. í einni slíkri umleitau (frá 28. nóv. 1917) er sagt, að „opinberir og hálfopinberir fulltrúar ríkj- andi stétta í löndum Banda- manna" hafi neitað að viður- kenna Sovétstjórnina og að hafa samband við hana .... „Ríkisstjórn hinnar sigursælu byltingar hefur ekki þörf fyrir viðurkenningu stjórnmálafor- kólfa kapitalista, en við spvrj- um fólkið: Túlka hinir aftur- haldssömu dinlómatar skoðan- ir og vilja fólksins? Er fólkið samþykkt því að diplómötum sé leyft að forsmá þá miklu möguleika, sem gefast við rússnesku byltinguna? Svar við þessum spurningum verður að gefa nú þegar, — og ekki aðeins i orði heldur og í verki.“ En það kom ekkert svar. Þann 10. febrúar framkvæmdi Trotzky leikarabragð sitt: Engir samningar um landvinn- ingafrið skyldu undirritaðir, en almenn afvopnun skyldi tryggð og styrjöldinni hætt. 18. febrúar hófu Þjóðverjar árás sína. 3. marz undirritaði sovétstiómin samninga um uppgjafarfrið í Brest-Litovsk, Á eftir kom tími mikils mót- lætis og margra auðmýkinga. Dögum hinnar byltingarsinn- uou rómantíkur var lokið. Staðreyndirnar lágu ljósar fyrir. En Smolní-friðarstefnan var ekki aðeins innblásin af bylt- ingarsinnuðum eldmóði. Hinn óbilgjarni, einarði kraftur var líka nauðsynlegur. Þjóðfélag- ið var í up"lausn og ríkiskerf- ið í mohim. Það var ógjörn- ingur að hevja stríð. Friður var nauðsynlegur. Að minnsta kosti varð að knýja fram lok stríðsins svo að nauðsynlegt ráðrúm fengist til að hefja uppbyggingu nýrra laga og reglna í landinu. Lenin hafði þegar fyrir uppgjöfina komið auga á þetta. Hann hafði vissulega ekki sagt skilið við hugmyndina um heimsbylt- ingu, en áleit að hennar tími væri ekki kominn ennbá. Þann 24. janúar hafði hann kraf- izt þess innan flokksstjórnar- innar að tekið vrði friðartil- boði því, sem Þjóðverjar þá buðu. Það var ekki eins óhag- stætt ög það, sem neyðzt var til að fallast á í marz. Bylt- ingin í Þýzkalandi ef ennþá óborin, sagði Lenin, hjá okk- ur er hún þegar fædd. Við megum ekki hætta lífi hins nýborna. En í þett.a sinn var Lenin borinn ofurliði af hin- um rómantízku byltingar- mönnum. Og nú, að fjörutíu árum liðnum og eftir að hafa barizt til sigurs i heimsstyrjöld, er sovét.stjórnin að leitast við að tryggja friðinn, — hinn dýr- mæta frið, er varað hefur í tólf ár, sem að vísu hafa líka verið ár hins kalda stríðs. Hvernig eru aðstæður og horf- ur nú? Sú áróðursherferð, sem á- varp Æðsta ráðsihs frá 6. nóvember er liður í, er ekki nýhafin. Hún er framhald af áróðursbaráttu síðari ára fyr- ir friðsamlegri sambúð og samkeppni bióða, sem búa við ólík þjóðfélags- efnahags- og stjórnmálakerfi. Hér er samt farið nókkuð inn á nýja braut. Sjálfur áróðurinn um frið- samlega sambúð þjóða hefur í raun og véru ekki orðið til annars en að undirstrika rétt- mæti þeirra .ummæ'.a Molo- toffs, að fagurt tal, vináttu- heimsóknir og handabönd gerðu ekkert gagn nema skil- vrði fyrir gagnkvæmum skiln- ingi í stjórnmálum væru fyrir hendi og væru rétt notuð. Þessi stefna friðsamlegrar sambúðrr hefur þegar á upp- hafsskeiði sínu horið tals- verðan árangur með hentug- um tilhhðrunum í nálægum Austurlöndum. í þessu sam- handi er það athvglisverðast, að efna.hagssamvinna Moskvu- stiórnarinnar og Fgvnta og Sýrlendinga hefnr óhyrmilega brugðið fæti fvir Washing- tnn-stefnuna, hina svokölluðu Eisenhowerkenningu, en hún hefur að takmarki að sundra Arababanda’ginu og þvinga s;ðan arabaríkin eitt og eitt, fyrst og fremst hin olíuauð- ugri, undir bandaríska stjórn. Á hinn bóginn hefur sambúð- arstefnan, hvorki með áróðri sínum nc raunverulegri fram- kvæmd, megnað að hnika til burðarásnum í bandarískri ut- anríkisstefnu, hinni svónefndu valdastefnu (from a position of strgnght), þ, ,e. g. ,s. afkróun austur-blokkarinnar, tilraun til að ögra með því að þröngva heiminum fram á barm styrjaldar, — og ef ögrunin skyldi bera árangur, er ekki lengur um „kalda striðið" að ræða heldur „litla stríðið" með fljóótvirkri, af- gerandi atómsprengju. 1 fáum orðum sagt er þetta stefna sem krefst gífurlegrar her- væðingar og stöðuyrar, víð- tækrar vígbúnaðaráætlunar. Það mætti frekar segja að hin tilhliðrunarsama sambúð- arstefna sovétstjórnarinnar hafi ýtt undir bftssa yfirgangs- stefnu Bandaríkjanna, og sést það bezt á hinni auknu tilhlut- un Bandar'kiastjórnar í Bag- dad-bandalaginu eftir rósturn- ar í löndunum við botn Mið- jarðarhafs. Og nú hefur Washingtonstjórnin otað fram einu sinna litlu fv]g;ríkja í Kvrrahafinu CFilinsey.ium), og lát.ið það stinga unn á því að Atlanzhafs-, Bagdad- og Suð- austurasíu -bandalögunum verði hnýtt saman í eina spyrðu undir bandariskri yfir- stjórn, til að styrkja aðstöð- una gagnvart aust.urblokk- inni. 1 þessu er fullt samræmi, því Washíngtonstiórnin for- smáir jafnvel hugsunina um friðsamlega sambúð við hinn „alþjóðlega kommúnisma“ og vill ekki neitt að hví vinna að dregið sé úr viðsjám, því það gæt.i, þegar til lengdar léti, unnið að framgangi frið- samlegrar sambúðar. Þessvegna vekur. öll vel- gengi Moskvustofmmnar um friðsamlega sambnð allra þióða. ofsale'g viðbrögð í Washington. ir Þetta er Moskvust.iórninni auðvitað fyllilega Ijóst. í ágústmánuði 1953 túlkaði Malenkoff, í fyrsta sinn eftir dauða Stalins, stefnuna um friðsamlega sambúð og lagði grundvöllinn að lausn deilu- málanna með viðræðum og samningum. Það var engin Framh. á 11. síðu

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.