Nýi tíminn


Nýi tíminn - 13.02.1958, Blaðsíða 8

Nýi tíminn - 13.02.1958, Blaðsíða 8
S) — NÝI TÍMTNN Fimmtudagur 13. febrúar 1958 • ••©••©••©••••••©©••••••••••••••••©'J ©••••©•©•»•( illi. manna munu bíða r 15 © r Tveir bandarískir kjarnorkufræðingar gizlca á í grein sem þeir ha-fa ritað í tímarit kjarneðlisfræðmga,* að 100 milljónir manna muni bíða bana ef víðtækar kjarnorku- árásir yerði gerðar á Bandaríkin. Visindamennirnir, dr. W. Kellogg og dr. Charles Sliafer, bseta því við að afieiðlngsr slíkra árása bitna á a.n:.k. þriðjOhgi mannkyns. Kellogg telur að iííu ðö ;miiijónir mgnna muíii bíða bana þegar í fyrstu lótu s'íkrar árásar. © c © • , © 66 • & 9 imoo0C«o*»ðoaeooAð6ooaoca«( ',oo«oaoocð»ocscooflg »•• liins og áður hcfur verið skýrt í'rá í Þjóðviljanum hefur verið ákveðið að ,,reisa mikla vís- indaborg í námunda vio Novosibrisk í Síberíu. Á þár e.ð verða miðstöð í bæði fornum o.g nýj- um greinitm iiáttúru- og stærðfræðivísmda, en rannsóknum verður um leið liagað þannig að þær komj .sem ciest að nohnn við landnátn og uppbyggingu hinna víðlendu As.íuhéraða Rúss- lands. Myndiu hcr að ofan er tekin fyrir nokhru og sýnir vísindamenn og liúsameistara á staðnum þar seui hinn iiýja borg er nú í byggingu skoða teikningu af henni. Sovézkir flugfræömgar hafa lokiö viö að teikna flug- vél, sern blakar vængjunum -eins og fugl á ílugi, segir fréttastofan Tass. Framhald af 6. síðu. þurfa til. að komast á loít mcð sprengjufarm sinn. Á hættu- tímum, þegar viðsjár ,eru .mikl- ar millj ríkja, gctyr skaðinn verið skeður á ..svipstuntíu. Tíættan á s'ysi, sem hlotizt getur af ofreyndum taug- um, margfaidast auðvit- að þegar fyrirliðar og áhafn- ir á þessum flugvélum verða sifellt að vera til taks. Áhöfn einnar einustu vélar á yarð- ílugi, sem se'.ur sprengju sina saman og sendir liana fið skol- marki innan rússneska áhrifa- svæðisins, eða öfugt, getur hrundið af stað keðjuvarkun, sem kann að eyða heimsbyggð- ina á nokkrum klukkutímum. Það cr afar eríitl að girða fyr- ir að dulmáls.orð séu misnot- uð eða misskilin, og trvggja jafnframt snögg viðbrögð. Þvi skjótari sem viðbrögðin þurfa að vera, þeim mun torveldar.a er að gæta nauðsynlegrar var- úðar. . . . Það cr nógu óhugn- anlegt að lifa í skugga vajds, sem gerir eir.ræðisherra .err lends rikis fært að ógn,a okkvir með vetnisárás, en margfalt hæltulegra er að búa við það að urniull vetnisstríðsmamia á báða bóga er þjálfaður til hinn- ar ýtrustu. árvekni, svo að ein- hver hluti þeirra kann að .vera haídinn .áköfu. gikksæði og stríðslosfa. Við hættuna á að dulmálsmerki sé í raun og veru mjsskilið . bæfist hættan á að misskilningurinn stg.fi af æsingi. Óþo'inmóðir undirfor- ingjar hafa oft haft sama hátt- inn og Nelsop, að, bera kíkirinn að blinda augarui, þegar skip- un barst um að bíða átekta, þetta hefur gerzt miklu oftar en sagan greinir." ¥ iddell Hart ræðir síðan um ^ yfirlýsingu Macmillans, for- sætisráðherra Bretlands, um að það sé fastmælum bundið miili ríkisstjórna Bretlands og Bandaríkjánna að kjarnorku- vopnum frá stöðvum í Bret- landi verði ekki beitt nema með samþykki þeirra beggja. Herfræðingnum þykir lítil huggun í henni: „Því miður er ekkert þess liáttar neitunar- vald æðstu yíirvalda fullnægj- andi trygging og getur ekki verið það, úr því að áhöfn flugvélar er fær um að setja sprengjuna s-aman og engin ó- brigðul tækniráð eru til að hindra hana í að hleypa sprengjunni af og varpa henni. „Tafarlaus viðbúnaður" er því aðeins frínnkvgemanlegur, að sprengjunum sé dreift sem mest má verða og valdinu til að beita þeim dreift að sama skapi. En þvi lengra sem gehg- ið er í þessu, af hernaðörlegri nauðsyn, því meiri er hættan á að afdrifarík misnotkun eigi sér stað „af slysni". Á hættu- stund, þejsar ástríðurnar hafa blessað upp, geta íoringjar noíkkurra. sprengjuflugvéla- sveita, já, meira að segja á- höfn einnar vélár, tendrað heimsbál,. ef þeim finnst að rikisstjórji sín ■ eða banda- menn hennar sé.u- að „svíkja málstaðinn", af beigulslegfi sáttfýsi. Einnig fif voðinn vís, ef raaglega er .ályktað, að ó- vina£lugv.é!,ar, liiaðnar vetnis- sprengjum, 's'éu á léiðinni að gera skyndiárás á eina eða íleiri stöðvar Bandaríkja- manna. Þessi hætta verður eiin meiri, þegar komnar eru til sögunnar eldflaugar, sem stytta fyrirvarann niður í nokkrar mínútur. Frá því hef- ur verið skýrt í Washington, að óttinn við slíka „Pearl Har- bor árás“ hafi komið Banda- ríkjastjórn til að heimila ein- stökum hershöfðingjum að grípa til kjarnorkuvopna, ef þeir telja að stöðvar þeirra séu í bráðum voða. Svona víð- tækar „skilorðsbundnar fyrir- framheimildir" hafa svo gott sem útilokað að ríkisstjprnirn- ar fáí haft hemil á því sem skeður". A ðvaranir bandaríska loft- steinafræðingsins og enska herfræðingsins ber áð sama brunni. Meðan kalda stríðið er háð, meðan sprengjuflugvélar standa á flugbrautarendnm eða sveima í loftinu hlaðnar vetn- issprengjum, meðan menn bíða í ofvæni með fingurna á tökk- urn, sem ræst geta eldflaugar til æðisgengins og óstöðvandi flugs á gkotmörk í mörg þús- und kílómetra fjarlægð, ligg- ur farg ótla og kvíða á mann- kyniau af slíkum þunga, að ó- þolandi verður til lengdar. Víg- búnaðarkapphlaupið er kornið á það stig, að tortíming er á næsta leiti verði það ekki stöðvað. M. T. Ó. e * Sovézkum vísindamönnum hefur tekizt að vekja aftur ® til lífsins hunda, sem verið hafa dauðir í allt að klukku- J tíma, og apa sem verið hafa dauðir í tuttugu mínútur, 2 segir prófessor V. A. Negovski í \úðtli við tímaritið 2 Qgonjok. Lífgun eftir svona langan tíma byggist á því 2 að dýrin eru. kæld, svo að skemmdir á líkamsvefjum 2 verða. seir.na en ella. 2 Prófessorinn segir að kældir menn hafi verið vaktir • til lífsins, ekki aðeins fimm eða sex minútum heldur mun O » - lengri tima eftir að þeir voru læknisfræðilega danir. Ö ® Sovézkir lífgunarfræðingar telja að „læknisfræðilegur 2 dauði" eigi sér stað um leið og hjartað og öndunarfærin 2 hætta að starfa. Áður hafa verið smíðaðar til- raunavélar af þessari gerð. Þær nefnast á flugmáli orni- topterar og mætti kalla þær blökur á íslenzku. Flugtak og lending livar sem vera skal Blökurnar hafa þá kosti, að þær geta hafið sig á loft hvar 1 sern vera skal, svifið rólega í loftinu og Ient á ósléttri jörð. Þær blökur, sem þegar hafa verið smíðaðar, geta borið tvo | menn. Hentugastar eru þær til j flugs þar sem stutt er milli áfangastaða. Fuglsvængir og skordýra- vængir Þótt blökurnar séu enn 3 byrjunarstigi, er þegar um mis- munandi gerðir þeirra að ræða. Flugvélasmiður að nafni Smirn- off hefur smíðað blöku með beygjanlegum vængjum, líkum fuglsvængjum. Starfsbróðir hans Herman Ribnikoff hefur tekið sér skordýrin tii fyrir- myndar og smíðað blöku með stinnum vængjum. Þessir flugvélasmiðir og fieiri eiga sæti í Blakflugs- nefndinni, sem er deild í flug- málastofmm Sovétríkjanna. Glæpafaraldur ágerist skólum New York horgar Nauðqanir, líkamsmeiðingar, morð og sjcílfsmorð eru daglegir viðburðir Glæpafaraldur unglinga í skólum New York borgar hef- ur ágerzt mjög að undanförnu og líöur ekki sá dagur að ekki fréttisi urn einhver ofbeldisverk. Björn Erlander, fréttamaður sænska útvarpsins i New York skýrði frá þessu nýl. og sagði að hér væri svo sannarlega ekki um nein strákápör að ræða, enda væru viðbrögð manna við ! þéssu önnur en liinar venju- legu kvartanir fullorðinna yfir spillingu æskunnar. Af ofbeldisverkum sem átt hefðu sér stað síöustu tíu dag- ana mætti nefna að þrem stúlk- um hefði verið nauðgað í skól- unum, einn drengur liefði verið píndur svo að hann framdi sjálfsmorð og skólastjóra einum misþyrmt svo af nemendum sínum að. hann hefði verið nær dauða en lifi. Árásir á skóla- st.jóra og kennara væru dagleg- ir viðburðir og oft yrði að kalla á lögreglu til aðstoðar. Fréttamaðurinn sagði að ein af orsökum þessa ófremdará- stands væri kynþáttahatrið sem magnaðist stöðugt. Ástandið væri verst í Brooklyn, Harlem og á vesturhluta Manlmttan, þar sem ibúarnir eru blandaðir. í þessum borgarhverfum væru meira en 50 þeirra skóla sem verst væru settir. Nefnd hefði verið skipuð til að finna leiðir til að ráða bót á þessum ófögn- uði, en fréttamaðurinn taidi harla litlar líkur á að hún gæti nokkurt gagn gert. Siglufirði. Frá fréttaritara Lúðrasveit Siglufjarðar, ásamt blöitduðuin kór og blckkflautu sveit barna liélt hljómleika hér sl. sunnudag undir stjórn Sigur- sveins D. Kristinssonar. Undir- tektif voru ágætar. Sigursveinn D. Kristinsson kom hingað norður í desember s.l. og hefur stjórnað tónlistar- lífinu hér síðan. Hefur hann komið upp skóla í blokkflautu- leik, nótnalestri o.fl. og eru nem- endur rösklega 100. Ilann hefur einnig æft hljóðfæraleik og söng og hefur lúðrasveitin þegar tek- ið miklum stakkaskiptum. Viðfangsefnin á sunnuclaginn voru einkum ættjarðarlög og þjóðlög. Viðtökur voru ágætar og tónlistaráhugi hefur aukizt hér mikið.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.