Nýi tíminn


Nýi tíminn - 21.05.1959, Síða 11

Nýi tíminn - 21.05.1959, Síða 11
Fimmtudagur 21. maí 1959 — NÝI TlMINN — (11 Stúlkur sem leggia lag sitt við Kona Eriemi tíðmdi lara ilestar í hundona á skömmum tíma Bandariski hermálafulltrúinn i Kaupmannahöfn reiSur yfir skýrslu um rannsókn dansks lögregluforim Komungar stúlkur tíndar upp af götunum í Vestur-' bænum eftir eiturlyfjaveitingar hjá bandarískum her- mönnum af Kcílavíkurvelli.---------- Danskar stúikur sem koma utan af landsbyggöinni til Kaupmannahafnar og gerast íastagestir á Kanaknæp- unum í miðborginni.---------- Tveir angar af sama vandamáli, siöspillingu sem hvar- vetna fylgir í fótspor bandaríska hersins sem situr í Vestur-Evrópu. í Danmörku situr enginn bandarígkur her, en Kana-stúlk- urnar erú: þar engu að síður geigvænlegt þjóðfélagsvanda- mál. Ástæðan er að bandarískir hermenn frá Vestur-Þýzkalandi leggja mjög leið sína til Kaup- mannahafnar þegar þeir fá leyfi. Fræðileg rannsókn Kana-stúlkurnar liafa undan- farinn áratjig verið ■ h.eléta við? fangsefni siðgæðislögreglunnar í Kaupmannahöfn. Foringi þeirrar lögregludeildar, Jens Jersild, hefur nú sent frá sér skýrslu um rannsókn sem hann hefur gert og byggist á margra ára iögregluskýrslum. Þetta er fræðileg rannsókn; , gerð til þess að grafast fyrir! enda þott þem sé um, livað frekar sé hægt að,U , a^'ln”a gera, til að bjarga tugum og hundruðum ungra stúlkna á ári hverju frá að leggja út á braut se_m unnt er að segja fyrir með stærðfræðilegri ná- kvæmni að leiða mun mikinn þorra þeirra niður í dýpsta ismatt og smatt drykkjusjúkl- gvag jingar, hver hermaður tekur við •þeim af öðrum, útlitið lætur jbrátt á sjá, og þar kemur að Ungar, Uian af landi jbandarísku liermennirnir vilja Jersiid lögregluforingl hefur|ekki lengur líta við sínum komizt að raun um að mikill gömlu fylgikonum, aðrar yngri meirihluti danskra stúlkna sem °S ásjálegri eru komnar í verða leiksoppar gjálífra her- þeirra stað. Þá tekur venjulegt manna í nokkur ár, með þeim!vændi við. afleiðingúm að þær breytast í | Kana-stúlkurnar líta ekki á útlifuð reköld um og innanvið sig sem vændiskonur,' enda þótt þrítugt, koma utan af lands- Þ®r lifi í rauninni á því að láta byggðinni. Kaupmannahafnar- hermönnum í té blíðu sína. Þær stúlkur eru í miklum minni- Mta á áfengið sem þeim er hluta í þessum hópi. | veítt og gripi og peninga sem. Hættast er stúlkum sem ‘hermennirnir láta þeim í té koma til stórborgarinnar í at-|að skilnaöi eem gjafir en ekki vinnuleit, þekkja engan og greiðslu. hafa ekki kunnáttu til að vinna | annað en hin lægst launuðu Blaði liótað banni störf. ungar stúlkur, þrettán eða fjórtán ára, að lagskonum sínum. Stúlkurnar fara að stunda knæpurnar með hen mönnunum, drekka og svalla. Þær sem atvinnu hafa missa hana brátt vegna næturlífsins. Svo komast þær í kast við siðgæðislögregluna. Sækir í sama farið Lögreglan getur sent stúlkur undir sextán ára aldri á upp- eldisheimili, en það vill brénna við að þær taki upp fyrri hætti, þegar vistiani þar lýkur. Stúlk- ur sem einu sinni eru komnar í slagtog með bandarískum her- mönnurn hafa mikla tilhneig- ingu til $ð lenda aftur í scmu Jersild hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að meirihluti þeirra stúlkna, sem taka að leggja lag sitt við bandaríska hermenn, fari í hundana á nokkrum árum. Þær verða Á Iíana-knæpunni. — Hermaðurinn og lagskona hans. Birklkoiin retfsidtisf ¥era frá 84©-= 1040 í byrjun þessa árs voru kolað- fslenzka Þjóðminjasafnið, sem ir birkibútar, er fundust við sendi búta Þessa hefur nú feng- uppgröftinn á Bergþórshvoli , ið niðurstöðu ra;nnsöknar þeirr- 1951, sendir aldursgreiningar- ar °S hefur mæíing á geisla- stofnun danska Þjóðsafnsins. 'eisgssen Skemmtanafýsn ViSfa! við ísmu^d Framhald af 4. siðu. mer.’i'ngsgarði. Eigum við að láta þá skömm um okkur spyrjast að við gerum það ekki? (Vera. kann að Ásmund- Embættismenn við banda- ríska sendiráðið í Kaupmanna- liöfn hafa tekið skýrslu Jérsild Þessar stúlkur þrá skemmt-1 lögregluforingja óstinnt upp. anir, og bandarísku hermenn- Grein um han.a birtist í Tlie irnir hafa bæði fjárráð og vilja Scandinavian Timés, vikubíaði til að veita þær. Hermennirnir i sem gefið er út á ensku í skirrast ekki við að gera korn- Kaupmannahöfn. Blað þettá er ætlað enskumælandi ferðamönn- um sem koma til Norðurlanda, einkum bandarískum hermönn- um í Þýzkalandi. Claude L. Crawford, hermála- fulltrúi bandaríska sendiráðs- ins í Kaupmannahöfn, kallaði ritstjóra blaðsins fyrir sig eftir að greinin um Kana-stúlkurnar birtist. Hann bar ritstjórunum ur fyrirgefi mér aldrei þess- j á brýn að þeir spilltu sambúð ar sþurningar til ykkar, en Danmerkur og Bandaríkjanna það verður þá að hafa það). !með þessum skrifum og hafði Þjóðviljinn færir Ásmundi í hótunum að lagt yrði bann foeztu hamingjuósir á afmæl- j við að selja blað þeirra á blaða- inu og þakkar starf hans Isölustöðúm í bandarískum her v •'ibúðum í Vestur-Þýzkalandi. i>.þ þ:;' r Innflytjandi sem vann fyrir sér í tvö ár við uppþvott á sjúkrahúsi í Kanada, hefur reynzt vera einn fremsti eld- flaugasérfræðingur Þýzkalands. Dr. Friedrieh Wigand, sem er 61 árs, þótti of gamall til j að hann f.engi vinnu við vís- 1 - indastörf, þegar hann kom til j Kanada 1948. Hann vann þvi fyrir sér við að taka upp syk- j virku koli (ko'Iefni-14) í sýn- ishomi þessara kolabúta leitt. til þeirrar niðurstöðu, að við-! Framhald af 6. síðu. TJftir áá menn voru seztir við sín kringlóttu óg ferhyrndu borð, var tekið að ræða aðild annarra ríkja að fundinum. Sovétstjórnin telur, að Pól- land og Tékkóslóvakía hafj sér- stöðu sem nágrannaríki Þýzka- lands og fyrstu rikin sem urðu fyrir árás Hiflers-Þýzkalands, og beri þeim því full aðild að fundinum í Genf. Vesfurveldin segjast geta fallizt á takmark- aða þátttöku Póllands og Tékkóslóvakíu í fundinum, en ef þau fái full réttindí verði ítalia fyrsti og helzti banda- maður Hitlers-Þýzkalands, að hjóta sáma réttar. Þegar þessu deilumáli h-efur verið ráðið til lykta kemur að því að ákveða dagskrá, en það hefur oft reynzt vandasamt verk á al- þjóðaráðstefnum. Að því Ioknu munu báðir aðilar bera fram til'ögur síhar. í fyrstu setja báðir fram hámarkskröfur, sem engar likur eru á að gagnaðil- inn gangi að. A fdrif Genfarfundarihs velta -1“- á bv; hvort ráðherrar Vest- urveldanna fallast á að ræða málin hvert í síru lagi, eða h\}ort þei.r halda fast við að samkomulag verði að ná til allr'a atriáa eins og gert verð- ur ráð. fyrir. í t.i’lögunum sem þeir munu leggja.frani í upp- haf i! Stjórnir Frakklands og Vesfur-Þýzkalands vilja enga tilslökun í þessu efni, Banda- ríkjamenn og Bretar telja að til mála komj. að semja sér- st.aklega um mál eins og fram- tíð Berlínar. Fréttaritari As-' sociated Press í Genf segir: , Fleira en paervera Austur- Þjóðverja í fundarsa’num ergir von Brentano Vestur-Þjóðverj- ar eru famir að. tprtryggja bandamenn sína. Síðán Mac- millan fór til Moskva hafa þeir elcki borið neitt. traust til hans. Þeim varð bað mikið áfall að 'Herter v’-ð utanríkisráðherra Banr'nrik.' stina í 1 stað komandi birkifré hafi vaxið j innan árabilsins. 840—1040. Ná- ' kvæmari aldursgreining fæst j ekki með þessari aðferð enn sem : komið er. En niðurstaða þessi kemur mjög- vel heim við það : sem ætla mátti um aldur bruna- | lagsins af legu þess í. jarðlögun- j um'og hlýtur að auka líkurnar j fyrir því, að fjósið hafi brunnið í Njálsbrennu. (Frétt frá Þjóðminjasáfninu) -rrr.t“ ’]•'-■■■■ Vestur-Þjóðverj- ar óttast að Hertþef leysi i'tan af tillögubögglinum og falli.st á að’hvert mál verði af- greitt útaf fyrir sig. eins og Ri,c’ser vilja. í Bonn uggir menn að þetta verði til þess að austurþýzká stjórnin híjóti í leiðinni einhv&rskonár viður- kenningu.“ M. T. Ó. urrofur og ganga um beina í -»-b- «r'R q cinpniii jámbrautarlestum SSur . UniUn 8 SpCnil! - haua fór í uppþvottiun. ! þiKgeyri Fyrir skömmu komst Wern-1 her von Braun, Þjóðverjinn sem er yfir eldflaugasmíðum Bandaríkjahers, á enoðir um hvar þessi gamli samstarfs- maður hans var niðurkominn. Hann kallaði dr. Wigand til sín þegar í stað, og fyrir ísafirði. Frá fréttaritara. Aðfaranótt hvítasunnudags voru unnin ekemmdarverk á spennistöð innan við Þingeyri. Voru brotnar rúður í stöðvar- húsinu og eitthvað eyðilagt af nokkrum dögum yfirgaf hann! tækjum, þó ekki mjög mikið. eldhúsið og hélt til eldflauga-1 Síðdegis í gær hafði enn ekki stöðvarinnar Hunteville í Banda jtekizt, :að upplýsa hver eða ríkjunum til að taka þar til hverjir ^aldir voru að skemmd- starfa við hlið von Braun. arverkum þessum. ' • - '■ " '•••■■ ■-••'■•■•-1-'*'- >• . 1 : -.UVi .;■. I -,. ■ , Þiodausnir Framhald af 12. 'síðu. Forseti ísands, herra Ásgeir Ásgeirsson, tók síðan til’ má’s og las upp forsetabréf um slit Alþingis. 78. löggjafarþings. Lýsti hann síðan yfir að þingi væri slitð, óskaðí þingmönnum velfarnaðar, þjóðinni allra heilla og bað þingmenn að minnast fósturjarðarinnar með því að rísa úr sætum. Emil Jónsson forsætisráðherrá bað þinghfeim hylla forseta og fóst- urjörð með húrrahrópi. Lauk svo þingfundi. ...... óÍEii n; nfi .tói.-ni

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.