Nýi tíminn


Nýi tíminn - 24.09.1959, Síða 6

Nýi tíminn - 24.09.1959, Síða 6
6) _ NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 24. september l«ð9 NY! TIMINN 'Útgefandi: Sósíalivtaflokkuiuiii. Bitstjóri og ábyrgðannaður • Ásmuudur Sigurðsson. Áskriftargjald kr. 50 á ári. Bráðabirgðalögin um verð landbunaðarvaranna eru eftir- leikur kaupbindingarinnar Sú deila, sem risin er upp um verðlag landbúnaðarafurð- anna er sannarlega mjög al- varlegs eðlis, fyrir báða þá aðila er hér um ræðir bændur, verkafólk, og annað láglauna- fólk. Þegar samkomulagið komst á mihi þessara stétta að ieysa þetta viðkvæma mál með samníngum sín á milli var stórt spor stigið í þá átt, að sameina þessar stéttir til að vinna á í sameiningu að hagsmunamálum sínum sem eru fjölmörg, í stað þess uð berjast innbyrðis til þægðar sameiginlegum and- stæðingum beggja. Hins vegar hafa fulltrúar þeirra stjórn- málaflokka, sem hag hafa af sundrungu þessara aðila, sí- fellt litið þetta samkomulag hornauga, og leitað eftir tæki- færi til að eyðileggja það fyrir fullt og allt. Og viðbrögð þeirra núna, allra jafnt, sýna að nú telja peir einmitt að tækifærið hafi gefizt. komulagsgrundvellinum í sum- ar. Annað hvort hafa þeir ekki skilið hvaða hættu var búið að skana einnig í þessum mál- um, með fordæminu frá s.l. vetri, eða þeir hafa ætlazt til þess að þessum málum yrði komið í óleysanlegan hnút, svó ákjósanlegt tækifæri gæfist til þess að láta ríkisvaldið einnig taka bau í sínar hendur. Skal hér ekki dæmt um hvort frem- ur er. Sjálfitæðisflokkurinn leikur þannig tveim skjöldum í þessu aö tæpast er hægt að komast lengra í pólitískum ó- heilindum. Er það rakið á öðr- um s:að í blaðinu, og sýnir bet- ur en fied snnað, hvernig þessi „allra stétta flokkur" fer að því að blekkía fólk til fylgis við sig. Núna leikur hann þann leik að v'va á móti því, sem li|að er einmitt hin lögboðna “■ Kauplækkun frá sl. áramót- um, sem Alþýðuflokksstjórnin fékk samþykkta, með aðstoð bæði Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins, er hefur gefiði þessari sömu stjórn bæði tækifærið og tilefnið til að setja þau bráðabirgðalög um landbúnaðarvöruverðið, sem nú hafa verið sett, af sömu Alþýðuíiökksstjórn, sem er studd af sama Sjálfstæðisflokki, er lýsir því hátíðlega að hann sé á móti þeim. Hverjum dett- ur í hug að hér séu nokkur heilindi bakvið. þann lætur Alþýðuflokkinn femk’/æan fyrir sig. Fram- súknar'iokkurinn hugsar aftur á móti sýnilega um það eitt að gera þetta mál að æsinga og kosniagemáli, þótt hann sé greinil“ga sjáífur í íullkominni sök um að hafa komið málum þessuro í þetta horf. En það heítir hann gert með sinni fyrri afstöðu, sem-nú skal sýnt. Þegar eínahagsmálalög núver- andi ríkisstjórnar Sjálf- stæðis- og Alþýðuílokksins voru til urr’-.'.eðu á Alþingi um s.l. áramot, ver aðalefni þeirra að lækka með lögum þau iaun, sem atvinnurekendur og verka- menn höfðu samið um. Þarna vsr verið að beita löggjafar- vaMin’i íil að breyta gerðum samnmgam á milli frjálsra að- ila. Framsóknarflokkurinn þótt- ist vera í andstöðu við þessa stjórn og þá. ílokka sem að henni stóðu. Samt gekk hann til iytgis vtð þá um þessa Iög- gjöf, en hún hefði ekki vcrið samþykkt án hans aðstoðar. Eftir að þetta hefur verið gert, skeður það, að fulltrúar bænd- anna í verðlagsnefnd landbún- aðarafurða segja upp sam- Yerði haldið áfram að gera þetta mál að hreinu æsinga- og kosningamáli, í stað þess að leita að færum samkomulags- leiðum til lausnar því, þá er aðeins verið að þjóna þeim öflum sem alltaf hafa viljað feigt það samstarf bænda og launþega um þessi mál er ver- ið hefur gildi síðan 1943. Slíkt er hið "ersta óþurftarverk, er verða mun til tjóns fyrir báða þessa aðila. Það er aðkallandi verkefni fyrir þessar stéttir, að finna og koma sér saman um frambúðarlausn þessara mála. Það samspil, sem þessir þrír stjórnmálaflokkar hafa tekið í þessum málum öllum, á að verða til þess að þeir glati trausti sínu en auki ekki. flændastétt landsins mun í sambandi við þetta gera sér betur Ijóst en áður, að þegar ríkisvaldið er komið inn á þá braut að rifta „launasamaing- um, sem gerðir hafa verið milli frjálsra aðila, þá kemur röðin að henni í næstu umferð eins og hér hefur orðið raun á. Reynslan er ólýgnust um það, að vfiilýsingar sem þessir flokkar gefa fyrir kosningar eru vegnar og léttvægar fundn- ar Degar setzt er í valdastóla að kosningum loknum. Þess vegna verður að nást samkomu- lag um þessi viðkvæmu mál milli aðilanna sjálfra eins og gerðist 1943. LIFANDI VERUR A Glefsur ur athyglisverðri bók um himiugeÍMÍun eftir 86 ára danskan öldung, Paul Bergsöe Hver lét sig varða stjörn- urnar og reikistjörnurnar áð- ur en spútnikar og sólnikar komu á loft? Ekki almenn- ingur. Samt^vita margir skyn á Vagninum og Pólstjörnunni, en flestir láta sér nægja að hrífast af fegurð stjörnu- himinsins eins og hann birt- ist á heiðríkum nóttum. Þetta breyttist þegar tungl gerð af mannahöndum fóru að hefja sig til flugs og svífa umhverfis jörð og sól. Þau hafa látið vísindamönnum í té mikilsverða fræðslu, en okkur hinum hafa þau valdið furðu og forvitni um það sem í geimnum býr. Og það er margt eem býr í geimnum. Fyrst er að athuga hinar geysilegu vegalengdir jafnt innan sólkerfis okkar sem vetrarbrautarinnar, þessa stórkostlega sólnasveips eða gorms, þar sem okkar sól er ein af ótalmörgum, en þó er vetrarbrautin ekki ein sér, heldur eru slík sólnasöfn sýnileg í sterkum stjörnusjám svo milljónum skiptir, og á- líka stór flest. Fræðsla um þessa hluti er mjög heillandi. Forvitni og áhugi stjörnu- fræðinganna hefur smátt og smátt borizt til okkar hinna, en jafnvel þó að höfð séu hin fullkomnustu tæki, sem þekkj- ast enn sem komið er, er ó- talmargt sem hylst, en sem dæmi um nýjustu tækni á þessu sviði má nefna tæki sem mælir útvarpsbylgjur frá öðrum stjörnum. En samt mun stjörnufræðin, eins og hún gerist nú, gera meira en að bögglast fyrir brjósti leik- mannsins, það sést bezt af nýútkominni bók eftir Paul Bergsöe, sem heitir Geimur- inn og vér (Verdensrummet og vi.). Paul Bergsöe er danskur rithöfundur og fræði- maður, 86 ára gamall, líklega stjörnufræðingur að mennt- un. I bók þessari er sagt frá hinum furðulegustu hlutum, og á þann hátt að sem flestir geti skilið, en samt er lestur- inn engan veginn auðveldur, og tekur hann lesandann með sér í skyndiferð um himin- geiminn, þar sem fyrir bera ýmist rauðar risasólir og hvítar dvergsólir, nóvur og súpernóvur, geimþokur o. fl. Bókin er 332 síður á stærð, og afar skemmtileg, og koma hér glefsur úr henni. anus og þarnæst Neptún í 4,1 m fjarlægð frá haglinu. Ti þess að unnt sé að koma fyr ir öllum umferðarbrautun reikistjarnanna, þarf blaðið sem þær eru teiknaðar á ac vera 12 m á lengd og breidd En hvað er þá langt tii næstu fastast jörnu ? Næsta fastastjama eða sól, réttara sagt, er kölluð Alfa í Kent- árnum, og er í 4 til 5 Ijósára fjarlægð (þetta- er sú vega- lengd sem ljósið fer á einu ári, en það geisist 300 000 Jörðin í smækkaðri mynd. Hér skal getið um stærðar- hlutföll í geimnum: fjarlægð milli jarðar og tungls ogmilli jarðar 6g póiar pg hinar meiri fjarlægðir milli sólkerf- isins og hnatta utan þess. Um það segir Bergsöe svo: Nú deilum við öllum fjar- lægðum innan sólkerfisins með billjcTn, en það er þrettán stafa tala, og hver verður út- koman? Utkoman er sú, að við getum séð í hendi okkar hvernig hlutföllunum er var- ið. Sólin verður á stærð við lítið byssuhagl, en jörðin í 15 cm f jarlægð og braut henn- ar á stærð við stóra grammó- fónplötu. Jörðin verður á stærð við tvö rauð blóðkorn, og sést ekki nema í smásjá. Næst fyrir utan hana kemur svo Mars í 22 cm fjarlægð, síðan Júpíter í 75 cm fjar- lægð, síðan Satúrn, síðan Úr- IUPIT6H Innbyrðis stœrðarhlutfall r> við sóllna, en ekki rúmast myni km á sek.), og hún verður í 40 km fjarlægð frá haglinu. Að svo miklu leyti sem mælt verður, virðist þetta vera venjuleg fjarlægð milli sólna í vetrarbrautinni, en af þeim eru þúsundir milljóna í henni, og gefur þetta örlitla hug- mynd um stærð liennar. Þetta er ekki eldgígur. Gígurinn er í Arizona í Bandaríkjunum og er far eftir geysi- stóran loftstein. Hann er 11/4 km í pvermál og 180 m á dýpt.. Loftsteinninn mun hafa vegið um 50 milljón tonn, svo að jörð öll hefur skolfið er hann féll. En pað ej langt um liðið — sennilega 5000 til 50000 ár. Á tunglinu er fjöldi slíkra loftsteina' gíga.

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.