Nýi tíminn - 17.12.1959, Side 2
2). — NÝI TÍMINN, — Fimmtudagur 17. desember 1959
84. þiXtUr
12.des. 1959.
ISLENZK TUNGÁ
Ritsíjóri: Árni Böðvarsson.
Við gerum þá kröfu til út-
varpsins að það efni sem þar
er flutt sé á vönduðu málí og
orki a.m.k. ekki til málspjalla.
Strrfsfólk þeirrer stofnunar
gerir líka sitt til að svo megi
verða. En ekki tekst alltaf
svo vel til sem skyldi, og '
fréttpauka með 'kvöldfréttum
5. þ.m. var næst.a hláleg mál-
villa, sem ætti ekki að koma
fyrir þá er tala við alþjóð
í gegnum útvarp. Rætt var um
rmsturför Eisenhowers Banda-
ríkinforseta og komizt að orði
á þá leið að menn hefðu
komið t’T að ,,óska honum
góðs. örugga og árangursríka
ferS."
..Aldrpi hefur þú óskað mér
svom i’’s, Þorgils minn,“
sagði Þórdís gamla á Rauð-
nefsstöðum, þegar hún hnerr-
aði og híisbóndinn bað fyrir
henni á dálítið óvenjuiegan
hátt, óskaði þes? að mvrkra-
höfðin";nn gerðj hana útlæga
úr eod:,öngu ríki sínu. Sú
kerling hefur kunnaði að farn
rétt rneð sögnina að óska. Og
s'1*”'’ i’<’rur verið um Leiru-
]æk-nr-Fúsa, þeear hann orti
í hrúökauoi dóttur sinnar:
Ykk"r er skvlt ég óski góðs,
ekk« er mér það bannað.
Eft;r -^npa fylii flóðs
fnr'ð 1’: 'i — — — o s.frv.
fsþr þjcðsögur Jóns Árna-
SO’T'r’l
Rp””"” er þarflaust að vera
að rek’a dæm; þess hvernig
scp'nm óska hefur alla tið
verið rmt’ið í ísienzku: hún
hefur rl'taf tek;ð með sér
e!gn?rfr.!! um óskina siálfa,
og hámiftiii um þann sem ósk-
in heinist til. Þess vegna hefði
útya rosm o ðurinn átt að
scgia: ,,óska lionum góðrar,
t h<’>'on sambendi deátur
mér I hog að nú fer tími
’jóla'kveðinnna í hönd, og þá
má arof1- r.iá ambögu eins og
þessa „OVðileg jól, gott og
farsæV oýtt ár, óska ég þér“,
jafnve1 hjá þeim pem heldnr
vilja óskp vinum sínum góðs
,en mtf ITm jólin óskum við
hvert rðro gleðJegra jóla og
forsæV ovs árs (eða nýárs),
„þegr-r "ð því kemur, o.g þess
vpg->o pío-n orðin að beygjast:
,.Gleð:i'’"'ro ióla fgóðs og far-
sæV ”várs) óska ég þér“,
hver”:-r rpm nrðunum er rað-
að í ióVkveðjimn Kveðjur á
hátíðom c-'ns og jólum.og ný-
rrí pr„ pf fallpgar til þess að
hæfi að hrpngia þær. svo sem
dæm; hpfiir verið stvnt hér um.
Ekki æfV ég mér að gefa
f”1!næg’'’ndi skýrmgu á or-
sökor-i t’kror túhneigingar
pnrva h”- h:”t.’st til að gera
m51ið p’ofnldara. en einhver
slcvriog mætti hnð vera að
frprn”” 1’'T’ttir fólki við þess-
pri nmh"ro ef aðalorð kveðj-
Tiooor- t d „gleðileg jól“, er
komið á uodan. Þegar mað-
1”- ætV” að bera fram slíka
1'”°ðiu, þá 'kemnr fyrst fram
í fmo-o trnns kveðjan siálf
kann að vera, og þá I al-
gengustu beygingarmyndinni.
Loks kemur síðast fram í
hugann sá hlutinn sem setn-
ingafræðilega ætti að koma
fyrst, ,,óska ég þér“, frumlag
setningarinnar (og andlag).
Þetta er hliðstætt því
sem alloft má heyra, en er
engu síður rangt: ,,Það býst
ég við, það skil ég ekki í,
það geri ég ráð fyrir, það
vildi ég cska“. Margar því-
líka.” setningar eru látnar
hefjast á for.oafninu það I
nefnifrlli, þótt það ætti ann-
ars að vera beygt samkvæmt
því sem kemur s’íðar í setn-
ingunn'. Engirm s°gir: ég
býst við það, ég skil ekki í
það, ég geri ekki ráð fyrir
það, — heldur er þágufallið
því alls staðar notað þegar
svona stendur á, o'g sama er
að siálfsögðu rétt þó að orða-
röðinni sé breytt, Breytt
orðaröð ein brevtir ekki
beygingum orða. heldur breyt-
ist beygingin aðeins ef af-
staða orðanna innbyrðis
breýtist, ,en ekki skal ég. fara
frekar útí það nú.
Eitt hinna leiðustu töku-
orða sem nokkurn tíma hafa
kom'zt inn í íslenzku, er sögn-
in að ske. Henni má finna
flest til foráttu, ncma það að
hún er orðin m.jög gcmul I
málinu, a.m.k. síðan um siða-
skipt.i Samt hefur hún ekki
íslenzkazt til að öðlast þegn-
rétt í tungunni. Er þar fyrst
að engin. íslenzk sögn endar^
á -e í nafnhætti; að ske
gengur þv’í móti íslenzkri mál-
hefð að þessu leyti. í öðru
lagi er það andstætt öllum
lögmálum íslenzkrar tungu að
nútíð af sögn myndist með
endingunni -ður; nútíð skeður
stenzt því ekki heldur frá ís-
lenzku sjónarmiði, enda er
hún t'l komin fyrir misskiln-
ing úr dönsku (nútíðinni
sker) — raunar gamalli. í
sögn hafi komizt hálfa leið
úr dönsku til Islenzku, stað-
næmzt þar og steinrunnið
eins og nátttröll. —
Öðru máli gegndi um þetta
orð eins og önnur tökuorð, ef
það fyllti eitthvert opið skarð
í íslenzku. Svo er ekki, því að
við höfum nóg orð sem nota
'má í stað þess. Venjulega má
nota sagnirnar að vera eða
gerast. „Það getur vel skeð“
er þá ,,það getur vel verið“,
,,har skeður margt“ verður
,,þnr gerist margt", o.s.frv.
Auk þess eru að sjálfsögðu
orðasamböndin koma fyrir,
berp, til. berq, til tíðinda,
henda, ískerast, og trúlega
fleiri.
Þetta orðskr’ipi hefur alið
af — eða fært með sér — tvö
atviksorð, máske og kannske.
I bessari mynd slnni eru þau
ekki nothæf ís1enzka, því að
ekkert íslenzkt orð hefur
endinguna e; hins vegar er -i
m.a. ending atviksorða (sbr.
ekki, lengi o.fl.), En mvnd-
irnar máski og kannski hafa
fengið svin íslenzkra at-
viksorða, af því að þær hafa
endinguna -i og hafa. því
m:sst ber tengsli við vand-
ræðaorðið ske.
Að lokum ein spurning:
hvers vegna nota Islenzk blöð
sem einhverja virðingu bera
fyrir Bandaríkjum Norður-
Ameríku, stundum hina ensku
skammstöfun á lieiti þeirra,
USA? Ef lesið er úr þessari
skammstöfun eftir íslenzkri
venju, verður það næsta, hlá-
legt, Usa, og minnir helzt til
mikið á óvirðuleg hljóðasam-
bönd íslenzk eins og busa og
fleiri. Ekki er nein ástæða
fyrir okkur að nota hina
ensku s'kammstöfun heitisins,
úr því að við eigum fullgott
íslenzkt nafn á þessu rlkja-
sambandi
Jólablað Þjóðvilians kemur út
fjölbreytt og stórt
Jólablaö Þjóöviljans 1959 er komið út, 64 blaösíöur
að stærð í litprentaðri kápu, fjölbreytt að efni.
í blaðinu eru í'rumsamin ljóð
eftir Guðmund Böðvarsson, Jón
írá Pálmholti, Hannes Sigfússon
og Þorstein Valdimarsson. Einn-
ig ljóð eftir Ezra Pound í þýð-
ingu Málfríðar Einarsdóttur.
Féll af 4. hæð
Nýlega vildi það slys til við
Dvalarheimili aldraðra sjó-
manna, að Þórir Snorrason frá
Lambalæk í Fljótshlíð, nú til
heimilis að Sigluvogi 16, féll af
vinnupalli á íjórðu hæð og braut
báða úlnliði. Þórir var fluttur á
stuttu máli má segja að þessi' slysavarðstofuna.
Þannig lítur forsíða jólablaðsins
út; gulbrún og' græn að lit.
Sögur eru eftir Elías Mar,
Einar H. Kvaran og V/ladyslaw
Reymont, en greinar skrifa Sig-
fús Daðason, Hans Scherfig, Árni
Bergmann, Páll Bergþórsson, El-
ías Guðmundsson, auk fjölda
þýddra greina. Ferðaþætti skriía
þeir Gunnar Benediktsson, Jó-
hann Briem og Sigurjón Einar--
son úr Ketildölum. Af fleira efni
má nefna Óskastund á jólum,
tikningar eftir Bidstrup, rnynda-
síður; svartlist frá Búlgaríu . og
Danmörku, og fornaldarhetjur
Ðaumiers. Birtur er leikþáttur
eftir Svása Svaldal, einnig' er í
blaðinu skákþáttur. Loks er að
geta skákþrauta, en heitið er
600 kr. verðlaunum fyrir réttar
lausnir þeirra. Verðlaunakross-
gáta er að sjálfsögðu í blaðinu
og verðlaunin 1000 krónur.
Káputeikningu jólablaðsins
hefur Ragnar Lárusson gert, svo
og myndskreytingar.
Nýja tímann
Framhald af 6. siðu
ins og Alþýðuflokksins en á
móti greiddu atkvæði allir
þingmenn Alþýðubandalags-
ins og Framsóknar. Efndi
Sjálfstæðisf’.okkurinn þannig
svardaga sína um andstöðu
við lögin, lét fram lijá sér
fara eina tækifærið sem fæst
í þingmeðferð laganna til að
fella þau. Annað mál sem
mikla athygli vakti á mánu-
dagsfundi neðri deildar var
fyrirspurn Einars Olgeirsson-
um fréttirnar varðandi breyt-
ingar á bandaríska hernum
á íslandi. Svör utanríkisráð-
herra og þó enn fremur það
sem gerzt hefur síðar í mál-
inu sýna berlega hve banda-
rísk yfirvöld þykjast geta
farið sínu fram varðandi her-
setuna hvað sem íslenzkum
stjórnarvöldum líður. TJt-
varpsumræðurnar á mánu-
Idagskvöld sýndu alþjóð þá
lestir i
HeiMarafliiio. 69 þus- lestum meiri þá en í fyrra
Samkvæmt yfirliti Fiskifélags Islands var heildarfisk-
sflinn oröinn 507,693 lestir í lok októbermánaöar. Er
þaö tæplega 60 þús. lesta meiri' afli en á sama tíma í
fyrra.
Bátafiskur var í október orð-
inn 208.671 lestir, en var á sama
tíma í fyrra 189 þús. lestir. Tog-
araíiskur var 138.910 lestir, en í
fyrra 162,569 lestir. Sildaraflinn
er hins vegar mun meiri nú .en
í fyrra: 160 þús. lestir á móti
97 þús. lestum.
Þorskaflinn 212 þús lestir
Af einstökum fisktegundum
hefur aflazt mest af þorski, 212
þús. lestir, þar af er bátafiskur
, "’eði’pcr jól, farsælt nýtt ár“,1 175 þús. lestir og togaraafli 36
eða hver sem hún annars þús. lestir. í októberlok í fyrra
nam þorskaflinn 225 þús. lest-
um.
Frá heildarmagni síldaraflans
var greint hér að framan, en
karfaaflinn er 92 þús. lestir (79
þús. lestir í fyrra), ýsuaflinn
14,500 lestir, ufsaaflinn 10 þús.
lestir og steinbítsafli 8.600 lestir.
Mun minna hefur veiðst af öðr-
um fisktegundum, svo sem keilu
2500 lestir, löngu 1960 lestir, lúðu
850, skarkoia 820, langlúru 640,
skötu 580, stórkjöftu 151 og sand-
kola 34 lestir. Ósundurliðaðar eft-
ir fiskitegundum eru 1500 lestir.
Til frystingar um 220
þús. Iestir
Sé síldaraflinn í októberlok
sundurliðaður eftir verkunarað-
ferðum hafa 125 þús. lestir far-
ið í bræðslu, tæpar 30 þús. lest-
ir verið saltaðar og 5717 lestir
farið lil frystingar.
Annar fiskafli hefur verið
verkaður þannig, að 218 bús.
lestir hafa verið frystar, 65 pús.
lestir farið í söltun, 41 þús. lest-
ir verið hertar, 9400 lestir farið
til mjölvinnslu, 5400 lestir lii
neyzlu innanlands. Niðursuða
numið 46 lestum rúmum, en ís-
fiskur 7500 lestum.
mynd af úrræðalausri og dug-
lausri ríkisstjórn er blasti við
á Alþingi undanfarnar vikur,
og beið forsætisráðherra ekki
boðanna að umræðum lokn-
um að lesa forsetabréf um að
fundum þingsins væri frestað.
★
Að lokum vil ég svo þakka
starfsbróður mínum við Vísi,
sem dag einn í vikunni varði
nær hálfu leiðararúmi til að
vekja eftirtekt á þessum
þingsjárþáttum; reyndi hann
að lokka lesendur Vísis til
að gefa þeim gaum með aug-
lýsingalegum orðatiltækjum
eins og þeim að þar væri að
finna „einkennilegt sálarlíf11
og sitthvað fleira. Hins vegar
var engin rétt tilvitnun í
greinar mínar og helzt að sjá
að skrifið væri til þess að
ekki lægi í þagnargildi eitt
atriði, sem einungis var bent
á vegna þess að leitað var
skýringar á því sem gerðist
og gerðist ekki einn laugar-
dagsmorgun. Þarflaust er að
ræða það meir. Mig langar þó
einungis til að bæta því við,
að áfengissvolgur og ölæði
háttsettra manna á opinber-
um mannamótum er svo öm-
urleg hlið á íslenzku mann-
'lífi að það væri sannarlega
að „velta sér í aur“ ef ætti
að lýsa því. Enda er sjald-
an á það minnzt, þorstlátir
guðaveigaþambarar hafa ver-
ið áhrifamenn í öllum flokk-
um og Mórölsk Samúðarsam-
tök Islenzkra Fyllibyttna er
ein öflugasta leyniregla á ís-
larJdi. Áhrif þeirrar reglu
væri sjálfsagt „merkilegt
rannsóknarefni“, þó mér sé
það ekki hugstætt, en ég
vildi benda starfsbróður mín-
um við Vísi á þetta ef hon-
um skyldi einhvern tíma leið-
ast að skrifa leiðarana í Vísi,
sem eru með tætingslegustu
og skætingslegustu skrifum
íslenzkra blaða nú um sinn.
S.G.