Nýi tíminn - 15.03.1962, Blaðsíða 4

Nýi tíminn - 15.03.1962, Blaðsíða 4
Jón ívarsson: Áburðarverzlunin og fék' •Atomwðf?^ Af&rnwaffen voru þrír Þeir verða ekki nema þrír utanríkisráðherrarnir sem koma saman í Genf eftir helg- ina til að ræða brýnustu á- greiningsefnin í samskiptum Etórveldanna. Gromiko kemur Srá Moskvu, Home lávarður írá London og RuSk frá Washing- ton, en de Murville situr he'ma i Paris. Frakkland hefur helzt úr lestinni, þeir stóru eru ekki lengur fjórir heldur bara [þrír. Reyndar verður íjórði um við Gromiko. Nánustu sam- starfsmenn Adenauers í. utan- ríkismálum hafa leynt og Ijóst kvartað yfir að Thompson haldi illa á málum í viðræðun- um í Moskvu. Fyrir skömmu kvað svo Adenauer uppúr með það á fundí þingflokks Kristi- legra demókrata að nú yrði að stjaka Thompson burt og kalla saraan fund utanríkisráðherra Sovétríkjanna og Vesturveld- anna. Sama dag og þessi uppá- A-bandalagsins, um að gera bandalagiðað óháðu kjarnorku- veldi. Adenauer og Strauss landvarnaráðherra hans vilja að Vestur-Þjóðverjar fái úr- skurðarvald um það hvort átök sem kunna að brjótast út i Mð-Evrópu skuli gerð að kjarnorkustyrjöld. Vesturþýzka herstjórnin á að fá að ráða því hvort A-bandalaginu verð- ur steypt út í kjarnorkustríð. Allt annað væri hróplegt mis- Sandbúnaðarráðherra Almenningur í Vestur-Þýzkalandi óttast fyrirætlanir stjórnarherranna um að afla her sinum kjarnorkuvopna. Þessi mótmælafundur gegn kjarnorkuvígbúnaði var haldinn á aðaltorginu i Frank- furt-am-Main. Ctanríkisráðherrann, storm- sveitarmaðurinn fyrrverandi Gerhard Schröder frá Bonn, eð snuðra í kring um fundar- Ftaðinn, en hann fær ekki að koma nærri alvarlegum mál- lim. Rusk hefur náðarsamleg- Bst fallizt á að hitta Schröder j Genf, eftir að Kennedy forseti þvertók fyrir að hann kæmi við í Bonn á leiðinni. Adenau- er gamli heimtaðj að banda- ríski utanríkisráðherrann héldi þe'm sið að ræða við sig áður en tekið væri að þinga við Rússa, en Bandarikjaforseti 6agði þvert nei. Afsvar Kennedys við beiðni Adenauers um að Rusk ikæmi á sinn íund sýnir að éandaríkjaforsetj er að kom- Bst á bá skoðun að Þýzkalands- málið sé alvarlegra en svo að iþar megi hann láta þýzka bandamenn sína ráða ferðinni. Undanfarna mánuði hefur vest- urþýzka stjómin gert Banda- TÍkjamönnum hvern grikkinn eftir annan. Fyrst vildi Aden- euer að teknar væru upp við- ræður við Sovétríkin á breið- lim grundvelli um framtíð Þýzkalands. Þegar að því kom að af viðræðunum yrði skjpti hann um skoðun og lagði að Kennedy að leyfa ekki Thomp- son sendiherra í Moskvu að nefna annað en samgöngur við Vestur-Berlín í viðræðum són- stunga fréttist til Washington sagði Kennedy á fundi með fréttamönnum, að sér þætti gaman að vita hver stefna vest- urþýzku stjórnarinnar væri, því þá um morguninn hefði Grewe, sendiherra hennar í Washington, tjáð sér eindregna andstöðu hennar við utanrikis- ráðherrafund. Hr.'nglandaleg framkoma stjómarinnar í Bonn verður ekki skýrð með öðru en þvi að fyrir henni vaki fyrst og fremst að hindra að árang- ur geti orðið af viðræðum Bandarikjanna og Sovétríkj- anna. Hún hefur uú haft það upp úr krafsinu að Kennedy hefur svo gott sem lýst yfir að hann hafi ekkert við Adenauer að tala meðan hann hegðar sér eins og hann hefur gert. Frédtir frá Bonn herma að vesturþýzka stjómin óttist það nú mest að samkomulag verði á fundinum í Genf um fyrstu skrefin á brautinni til aívopnunar, afráðið verðj að taka t.'l nýrrar athugunar til- lögur sem margoft hafa komið fram í ýmsum myndum á þá leið að takmarka vopnabúnað og herafla á belti i Mið-Evr- ópu. Slíkt hefur vesturþýzka stjórn'rialdrei mátt heyra nefnt. Æðsta takmark hennar í utan- ríkismálum er nú að fá umráð yfir kjarriorkuvopnum. Það er markmiðið méð tillögum Dirk Stíkkers, framkvæmdastjóra rétti gagnvart Vestur-Þýzka- landi sem ja.fnréttháum banda- manni, segir Strauss. Ðraumar stjórnarherranna í Bonn um kjarnorkuveldi koma eins og kallaðir fyrir de Gaulle Frakklandsforseta. Hann er að burðast við að gera Frakkland að kjarnorkuveldi. Það yrði langtum auðveldara ef hann rgæti tryggt sér vesturþýzkt fjármagn og vísindaþekkingu. Talið er vist að þann möguleika hafi borið á góma þegar þeir Adenauer og de Gaulle ræddust við í Baden-Baden um daginn. Svo mikið er víst að vestur- þýzka stjómjn hefur látið sér vel líka ákvörðun Frakka að taka hvorki þátt í utanríkis- ráðherrafundinum í Genf né afvopnunarráðstefnunnj sem hefst þar 14. marz. í orði kveðnu eiga utanríkisráðherr- arnir að undirbúa afvopnunar- ráðstefnuna, en enginn vafi er á iað Þýzkalandsmálin verða of- arlega á baugi í viðræðum þeirra. Stjórnir Bretlands og Banda- ríkjanna áttu uppástung- una að því að utanríkisráð- herrar sæktu afvopnunarráð- stefnunia. Sovétstjórnin svaraðl með tillögu um að hún yrði gerð að fundi æðstu manna; de Framhald á 10. síðu Morgunblaðið hefur birt ræðu þá, er Ingólfur Jónsson ráðherra flutti við setningu búnaðarþings fyrir fáum dög- um. í ræðu þessari minnist hann á, að Áburðarverksmiðjunni hafi verið „falið að annast innflutning á erlendum áburði og sjá um dreifingu hans og leysa áburðareinkasöluna af hólmi.“ Þetta sem ráðherrann segir þarna, er ekki í samræmi við það sem hann segir í bréfi til Áburðarverksmiðjunnar h.f. hinn 30. okt. fyrra árs. Þar seg'r ráðherrann, að hann vilji „fela verksmiðjunni, að reka Áburðarsiilu ríkisins“. sem hlýtur að merkja það, að verk- smiðjan reki liana sem sjálf- stæða stofnun, geri sérstök reikningsskil fyrir hana og blandi fjárrciðum hennar á engan hátt saman við fjárreið- ur verksmiðjunnar. Á meðan lög þau, sem gilt hafa um e'nkainnflutning og verzlun með tilbú;nn áburð eru ekki afnumin, getur ráðherra ekki leyst einkasöluna af hólmi né falið neinum hlut- verk hennar, og sem kunnugt er getur Alþingi eitt bæði sett lög og afnumið þau. Að vísu getur ríkisstjómin gefið út bráðab:rgðalög mjlli þinga, en það gerði ráðherrann ekki. Löggjöfin er enn óbreytt um þau atriði, sem hér um ræðir. Ráðherrann segir um breyt- ingu áburðarverzlunarinnar: „Þessi ráðstöfun var gerð vegna þess að verksvið áburðare'nka- sölunnar er of lítið til þess að halda henni uppi sem 'sér- stöku fyr'rtæki." Út af þessari staðhæfingu ráðherrans, er á- stæða til að gera þess nokkra grein, hvert hefur verið verk- svið Áburðarsölu ríks'nsins. Hún hefur á fjórða tug ára ann'azt kaup og innflutning alls þess áburðar, sem flutt- ur hefur verið til landsins. Hún hefur á sama tíma haft á hend.i alla heildsölu hans og einnig á öllum be'm áburði, sem unninn er í Áburðarverk- smiðjunni síðan hún tók til starfa, að undanskildum tveim síðustu árunum. Áburðarmagn- ið, sem flutt hefur verið til landsins og sá áburður sem unninn hefur verið í Gufunesi, hefur numið samtals 30—40 þúsund smálcstum og að verð- mæti 80—90 millj. króna alls. Þá hefur Áburðarsalan orð- ið að fylgjast vel með og kynna sér gaumgæfilega hve mikinn áburð þyrfti til not- kunar á hverju vori og sjá um að hann sé kominn nógu snemma um allt land. Þarf oft fyrirhyggju til að hvergi verði mistök. Er ekki þetta, sem hér hef- ur vcrið nefnt, nægt verkefni fyrir sérstaka stofnun? Senni- lega munu fáir, sem kynna sér þessi mál óhlutdrægt, svara þeirri spurningu neitandi. Ráðherrann seg;r ennfremur: „Ráðstöfunin var einnig og ekki síður gerð vegna þess að með þessum hættj er unnt að spara talsverða fjárhæð, sem getur komið bændunum til góða“. í hverju er sparnaðurinn fólginn? Það nefnir ráðherr- ann ekki á nafn. Þess er held- ur ekki að vænta, því sparn- aðurinn er enginn og verður enginn. Breytingin rneð áburðar- verzlunina mun valda stór- hækkuðum kostnaði í verzlun- arrekstrinum, sem kemur frani i hækkuðu áburðarverði. Vit- anlega stendur þó Áburðar- verksmiðjan við sitt tilboð, en það gildir aðeins fyrir inn- fluttan áburð á þessu ári; Kjarnaáburðurinn var ckki nefndur í tilboðinu. Mönnum er kunnugt, að reist hefur verið núna í haust og í svartasta skammdeginu stórhýsi i Gufunesi vegna þess að ráðherrann fól verksmiðj- unni að reka Áburðarsölu rík- isins og vegna þess, að þeir sem hana tóku til reksturs (meirihlutj verksm'ðjustjórn- arinnar) létu þá firru henda sig, að ákveða að flytja nær allan útlenda áburðinn til Gufuness í vetur og vor, laus- an og til sekkjunar þar. Vegna þess varð að reisa hið stóra hús á þeim tíma er verst gegndi og með 'því ofurkappi, Framhald á 9. síðu. 1 grefriarstúf, sem Hannes Pétursson skáld ritaði í Vísi ný, lega, gefur hann í skyn að hann sé andvígur því, að amer-feku hermannasjónvarpi sé opnuð leið inn á annað hvert heimili á landinu. Að vísu seg- ir hann þetta ekki berum orð- um, heldur undir rós, en varla getur þó orkað tvímælis, hvað hann á við. Hitt er svo annað mál, að í j sömu greininni telur Hannes að lslandi sé vörn í herstöðvum Bandaríkjamanna hér, herstöðv- um, sem eru eins og stórkost- legar tímasprengjur í mesta þéttbýli landsins, stilltar á fyrstu mínútur þeirrar styrj- aldar sem stórveldin eru að æfa sig undir. Einnig upplýsir Hannes, að fimmtungur þjóð- arinnar, væntanlega kjósendur Alþýðubandal., óski þess,- að málum okkar verði fjarstýrt austan frá Moskvu. Þennan málflutning má virðai tiKvork- unnar. Jafn heilvita maður og Hannes Pétursson gerir sér að sjálfsögðu ljóst, að ritsmíð til áróðurs fyrir herstöðvum og þátttökú í Nató er útilokað að semja án þess að fara með stórlygar. Undir það jarðarmen varð skáldið að ganga. „Og samt snýst hún“, sagði Galilei. Hannes notaði tækifærið til þess að láta sannleikskorn fljóta með. Fyrir það á hann skilið margfaldan heiður og al- íþjóðaríof, hvað sem kann að valda þessu tiltæki hans. Páll Bergþórsson. .4) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 15. marz 1962

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.