Nýi tíminn - 15.03.1962, Qupperneq 9

Nýi tíminn - 15.03.1962, Qupperneq 9
4) — ÓSKASTUNDIN Laugardagur 10. marz 1962. — 6. árgangur — 3. tölublað. WANG LI Framhald af 2. síðu áttuní kost á að “búa í höllurn, klæðast silkj og lifa áhyggjulausu liíj til æviloka. Heimski sonur. Hún hélt áfram að ausa yfir hann skömm- unum, en loksins þegar hún þagnaðj mælti Wang Li rólega: — Hænsnagirðing verð- ur alltaf hænsnagirð'ng. jafnvel þótt hún sé gerð úr glóandj gulli. Síðan gekk hann að eldavélinni og tók í snatri pott með eplabúð- ingi, sem var að sióða út yfir barmana, án bess að móðir hans tæki eftir því, meðan hún lét dæl- una ganga. Næsta ár bar svo við. að mikið flóð kom í ána, sem rann skammt frá húsi Wang Li, á:n flæddi yfir alla bakka, yfjr akra og tún og tók jafnvel með sér hús og annað, sem á vegi hennar varð. Flóðið eyðilagði mór- berjarunnana fyr.r móð- ur hans Wang Li, og hún grét og barmað; sér. Wang Li tók þegjandi boga sinn og örvar og íór út. — Ertu .að fara á veið- ar núna? hrópaði móðir hans. * Wang L: svaraði engu og hélt niður að árbakk- anum. (Framhald). f-----------------------—------ SÓLBRÁÐ Sólbráðin sezt upp á jakann, sezt inn í fangið á hjarni. Kinn sína leggur við klakann kát, eins og augu í barni. Seytlan úr sporunum sprettir spriklar sem glaðasta skrítla. Gutlandi, litlir og léttir Iækirnir niðr’ eftir tritla. ÓLÖF frá HLÖÐUM. Gullna skipið Toivo kallaðj á hirð- meyjarnar. Þær klæddu prinsessuna í fegursta skrúða, lögðu demants- men um háls hennar og drógu skó úr mjúkum, hvítum berki á fætur hennar og leiddu hana út. Þegar fólkið sá prins- essuna í skínandi klæð- um hrópuðu allir upp yf- ir sig: — Kóngsdóttirin er' fögur, hún er fegursta kona landsins. Konungurjnn varð svo glaður, að hann skjpaði þemum sínum að leggja niður öll störf þennan dag og efndi til veizlu. Alla nóttina var hlegið og dansað. Toivo varð yfirhers- höfðingi konungs. Hann kvæntist kóngsdótturinni og þau unnust hugástum til dauðadags. Sögulok. SKRÍTLUR Pétur: — Ég er álveg í vandræðum. Jón: — Hvað er að? Pétur: :— Ég er búinn að týna gleraugunum mírium, og ég get ekki leitað að þeim fyrr en ég er búinn að láta þau á mig. Gestur á málverkasýn- ingu: — Hvers vegna hengdu þeir þessa mynd upp? Annar gestur: — Efa- laust vegna þess að þeir hafa ekki náð í lista- manninn sjálfan. • Potturinn sem kunni að tala Það var einu sinni bóndi, sem var svo fá- tækur að hann átti ekk- ert nema konuna- sína, húskofa og eina kú. Og að lokum var hann orð- inn svo fátækur að hann neyddist til að fara með kúna á markað og reyna að selja hana. Á leið- inni mætti hann manni, sem ávarpaði hann og spurði: — Hvert ert þú að íara með kúna þína, maður minn? — Ég er að fara með hana á markaðinn, svar- aði bóndi. — Vltu þá ekki alveg eins selja mér hana? spurði ókunni maðurinn. Það vildi bóndinn gjarnan ef hann fengi 20 dollará fyrir hana. ’Ó- kunni maðurinn hristi höfuðið: — Peninga á ég ekki, en ég á alveg emstaklega góðan pott, sem ég vil láta þig hafa í skiptum fyrir kúna. Hann sýndi bóndanum þrífættan járnpott, sem hann hélt á undir hendinni. í sann- leika sagt var pottur nn ósköp óásjálegur, svipað- ur þeim, sem fyrirfund- ust í hverju gömlu eld- húsi í sveitinni. Auk þess átti bóndinn engan mat •til að elda í pottinum, svo hann sagði v.ð manl?a inn: — M'g vantar peningg og pen'nga verð ég að fá^ svo þú verður víst a8 eíga þennan ágæta potj þinn sjálfur. Varla hafði bóndinií sleppt orð'nu þegar potfo urinn tók til máls: :— Taktu mig, taktcj mig, og þig mun aldres iðra þess. Bóndinn hugsaði me^ sér, að fyrsf potturinij gæti talað, mundi hami Framhald á 3. síðij; Áburðarverzlunln •Framhald af 4. síðu. Sem virð.'st brjóta í bága við alla fyrirhyggju o,g forsjálni. Auk þess varð að kaupa út- búnað til sekkjunar, vélar, færibönd og önnur tæki til að nota í húsi og úti á bryggju. Þó er vafalaust mikið ógert af því sem óhjákvæmilega er hið allra fyrsta, þar á meðal stækkun bryggjunnar. Það hafa áður verið birtir út- reikningar yfir líklegan kostn- 6ð af þessum sökum, sem nema nokkuð á annan tug milljóna króna. Kostnaður þessi getur ekki lent annarstaðar en á verði áburðarins. Sú hækkun getur varla numið minna en 200 krónum á smálest þegar öll kurl koma til grafar. Hinsveg- er er hægðarleikur fyrir svo fjárhagslega sterka stofnun sem Aburðarverksmiðjuna, að fresta Cm sinn endurheimt fjárins. Með óbreyttri áburðarverzlun, þ.e. að flytja áburðinn beint frá títlöndum til allra f$.L hafna. þurfti cngar nýjar framkvæmdir hans vegna, — enga nýja fjár- festingu og því enga hækkaða álagningu á hann. Um þetta er óþarfi að hafa mörg orð. Svo augljóst mál er það hverj- Um þeim manni, sem vill beita 6kynseminni. Það er áreiðanlega sjaldgæft, 3em betur fer, að slíkar firrur eéu sagðar í heyranda hljóði, eins og sú að breytingin á á- feurðarverzluninni, sem ráð- herrann fylgir, sé til sparnaðar. Og það er án alls efa ,til of- mikils mælzt, að fulltrúar bændanna á búnaðarþingi taki slíku öðruvisi en með þeirri á- kvörðun, að hafa hana að engu. Hvdrnig ætti þetta svo að koma bændunum til góða? Ráð- herrann reynir ekki að færa nein rök fyrir því, enda mun fáum takast það. Reksturskostn- aður áburðarverzlunarinnar i Gufunesi verður að öllum lík- indum meiri, en ekki minni, heldur en hann hefur verið. Eða hver rök ættu að vera til annars? Til þess yrðu laun starfsliðs þar að vera lægri en Áburðarsalan greiddi eða bet- ur unnið, meiri vinnuafköst á sama tíma eða minna starfslið. — Mundi almannarómur stað- festa það? Eða staðreyndirnar? Eftirtektarvert er, að tveir stjómarmenn Áburðarverksm. báru fram tillögu hálfum mán- uði síðar en ráðherra fól verk- smiðjunni rekstur áburðarsöl- unnar, um að ráða nýjan fram- kvæmdastjðra með þeúm sem nú er, þannig að tveir skyldu þeir vera í stað eins áður. Nýi framkvæmdastjórinn hefði að sjálfsögðu orðið að hafa sína aðstoðarmenn eins og hinn framkvæmdastjórinn. „Sparn- aðurinn'1 átti að koma fram á þennan hátt meðal annars. Hv4rnig er svo reynslan af hinum dáðu flutningum á laus- um áburði til Gufuness? Hvern- lig er reynslan af hinum „ítar- legu“ áætlunum, sem sagt var frá í fréttatilkynningunni 3. fcbrúar þ.á? Hið eina sem full reynsla er komin á, eru flutningsgjöld- in á lausum áburði. En þaj ei-u nærri 20% hærri, heldur en hin ítarlega áætlun ráðgerði! Aðeins siefnt fyrir tuttugsste hluta Framhald af 12. siðu. vörum en ekki fengið neitt slíkt leyfi. Síðan halda þeir áfram: „Engu að síður hófst H.l.S. handa um innflutning alls kyns tækja, véla o.fl. þegar árið 1952, án þess að greiða toli af varn- ingnum . . . Meðal þessa toll- frjálsa innflutnings H.I.S. og Olíufélagsins h.f. kennir margra grasa: Þrjár benzínafgreiðslubif- reiðir, 11 tengivagnar til af- geiðslu smurningsolíu o.fl. til flugvéla, 20 dælur til afgreiðslu á mótorbenzíni, 19 dælur til af- greiðslu á flugvélaeldsneyti og 2 loftdælur, ásamt mæluni. Enn- fremur stálpípur, ventlar, lokur, rennslismælar, slöngur o.fl. í neð- anjarðarleiðslukerfi H.l.S. vegna flugafgreiðslunnar á Keflavík- urflugvelli, svo og varahlutir í benzíndælur og bifreiðir, dekkja- viðgerðarefni, pípulagningarefni «>------------------------:------- Um uppskipun og sekkjun liggja ekki ennþá fyrir neinar tölur, þó mun útlitið sízt betra þar fyrir „ítarlegu" áætlunina. - :Er e.tvw. gleggst dæmi um það, að nú hefur meirihluti Á- burðarverksmiðjustjórnarinnar 'hætt við að græða 100 krónur á hverri smálest með því að flytja áburðinn lausan, en á- kveðið að flytja allt að fimm þús. smál. af þrífosfati í sekkj- um frá útlöndum, beint til hafna utan Reykjavíkur. Þar fór allt að hálf milljón af „sparnaðinum" fyrir lítið! Staðreyndirnar geta stundum verið óþægilegar, og kollvarpað fréttatilkynningum og fullyrð- ingum, enda þótt ráðherra eigi í hlut. i Jón ívarsson. alls koriar, krossviður, gólfflís- ar, 216.703 pund af frostlegi, 350 tunnur af terpentínu, 52.203 pund af ísvarnarefni og jafnvel áfengi . . . Rannsóknin hefur að sjálfsögðu beinzt að því, hverji ncmi verðmæti alls þessa inn- flutnings.' Enn hefur ekki tekizl að fá upplýsingar um verðmæt' alls þessa varnings, en þcgai liggja fýrir gögn, er geyma upp lýsingar um verðmæti megii hluta innflutningsins. Er lagt ti grundvallar innkaupsverð (fob verð). Nemur það samtals un 130.000,00 dollurum" — en það e' á núverandi gengi 5.590.000 krón Ur. Krafa sú sem saksóknari geri um upptöku á andvirði ólöglegí innfluttrar vöru nemur aðein: einum tuttugasta hluta af.þessar upphæð! Hann telur aðeins sak næmt smygl það sem stundaí hefur verið frá 1956, en hlutföll in sýna að fyrir þann tíma va smyglið miklu stórfelldara. Vil hjálmur Þór var formaður olíu félagsins til ársloka 1954, og valdatíð hans var smyglið skipu lagt, og dýrustu munirnir mum cinmitt hafa verið fluttir inn þá Samt er Vilhjálmi Þór alls ekk stefnt fyrir þessi lögbrot. Ástæðan mun vera sú að sak sóknari ríkisins telur þessar sak ir fyrndar; þótt sannað sé aí Vilhjálmur Þór og félagar han; hafi framið þessi afbrot sé ekk hægt að dæma þá fyrir þau Vera má að sá skilningur sé i samræmi við íslenzk lög, er dómarar í málinu taka vænt anlega tillit til þessarar fortíð ar þegar þeir dæma um önnu ákæruatriði. Og sú spumíng e borin fram af almenningi af sí vaxandi þu.nga, hversu lengi rík isstjórnin ætli að láta mann seití uppyís er að slíkum verkurtí skipa æðsta embættið í fjáPS málakerfi þjóðarinnar. GEobkemynd- in út á land Sýningum er nú lokið á þýzkð myndinni um Glohke hér f Reykjavík, en myndin verðu? sénd út á land á næstunni og sýnd eins víða og við verðuí! komið. Óhætt er að fullyrða að mynd<J in hefur vakið mikla athygli oaj umtal og eru móðursýkisskrif Vísis ljósast dæmi um það. - . te» Þingleg vinnubrögi Ríkisstjórnin lét halda nokk» urra mínútna fund í neðri deilcS Alþiniiá’kl. 6 þ. 8. þ.m. til iþes* að henda inn á borð þingmannn stórum lagabálki, „fmmvarpi til laga um tekjustofna sveitaríé- laga" og mörgum frumvörpurili um breytingar á lögum sem aj því leiða. Munu þessi vinnubrögð viðhöfS vegna þess að Gunnar Thorodd- sen átti áð halda framsögua ræðu um málið á Varðarfundí í gærkvöld, og hefur þótt viða kunnanlegra að láta líta sv* út að þingmerin hefðu þó fenga ið að sjá frurnvarp, sem ráð-í hérrann rýkur með í stjórnmálaí félag íhaldsins til kyttningár. • Fimmtudagur 15. marz 1962 NÝI TÍMINN — (9

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.