Nýi tíminn - 15.03.1962, Blaðsíða 11

Nýi tíminn - 15.03.1962, Blaðsíða 11
Þáttur helvítis í þróun <$> »09 mu.íönrf Framh'ald af 2. síðu. ..umöá:. pottatialfef. ejr hann hug- ■ leiddi óhamingju fórnardýra hins illa austurs. — Síðan kom karlmannlegur og harðgerður bóndi, kleip hvergi utan af hlutunum og kvað upp þann dóm, að öllum fylgjendum hins illa skyldi varpað i myrkrin úti fyrir múrum laga og réttar mannlegs samfélags. Þá var mikið halelújað bæði með hönd- um og raddfærum allra sannra elskenda lýðræðis og mannrétt- inda, enda stóðu orð bóndans síðan feitu letri í þeirri vasa- útgáfu Morgunblaðsbiblíunnar, sem Alþýðublað nefnist. r IV Þá er næst að athuga, til Ihvers svona trúarhreyfingar muni einkum henta. Þær eru vissulega ekki án vitnisburðar í mannlegu samfélagi. Skyggn- umst um á spjöldum okkar eig- in sögu. íslenzk þjóð hefur fyrr Mýtt á boðskap um helvíti og búið undir ógnum banh'faéring- ar úr mannlegu félagi. Og ís- lendingar hafa fyrr reynt að kaupa sig undan þeirra bann- færingu og helvítiskvölum með fjáraustri og hvers konar auð- mýkingu. í hendur kirkna og klaustra komst mikill hluti allra jarðeigna í landinu á einni tíð. Mikið af því var fengið sem gjöf, þar sem menn voru að gefa fyrir sálu sinni eða kaupa sálir ástvina sinna frá kvölum ihelvítis, og fóru viðskiptin þá oft fram í friði og rósemi. En Ihitt kom líka fyrir, að hinir miklu trúboðar heimtuðu gild- ari framlög en þeir fengu með 'góðu móti, og þá var reitt hátt til höggs. Jafnvel hinir þÆk- mestu menn, sem hvergi blikn- uðu fyrir hótupum um vítis- kválir, voru. yfirbugaðir af al- mennri fordæmingu á hinum útskúfaða og einangrun frá mannlegu samfélagi. f örstutt- um ágripum af sögu fslands þykir ástæða til að geta þess, hvernig þeir biskuparnir Ólafur Rögnvaldsson og Gottskálk grimmi beygðu hina harð- skeyttu höfðingja Hrafn Brands- son og Jón Sigmundsson í duft- ið og skildu ekki við, fyrr en þeir höfðu kúgað af þeim allt þeirra jarðgóss og siðasta eyri og komið konum þeirra og fjölskyldum í eymd og niður- lægingu, ,,Ó kirkjunnar hornsteinnj. þú helvítis bál, þú hræðslunnar uppsprettan djúpa“, sagði Þor- steinn Erlingsson, þegar hann sá þrekmennið í brjálaðri ör- vilnan af ótta við kvalir hel- vítis. Nú er helvítiskenningin ekki lengur hornsteinn kirkj- unnar, enda er kirkjan ekki lengur það forustuafl kúgunar- valda mannkynsins, sem hún var um skeið. En nú er það kapítalisminn, sem er að afla sér hornsteins með nýju helvíti, sem á að henta til sömu hluta. og fyrr. Enn skal það vera sú ,,hræðslunnar uppsprettan djúpa“, sem beygja skal „bug- aða sál til botns hverja and- styggð að súpa“, Og um fram al'lt skal það notað til að kló- festa efnisleg verðmæti almenn- ings yfir í hítir hinna nýju drottriénda. Það er engin tilvilj- un, að helvítiskenningin er að nýju hafin til vegs á íslandi í sama mund og síhækkandi hundraðstafa er tekin af laun- um hvers einasta launþega. Og í kjölfar þess fást enn feitari drættir. Brátt koma hús alþýðu manna hvers af öðrum og at- “Vinriútækír heriftar, jarðir bænd ariria srriátf 'ög smátt, þega fram líða'stúndir, og því ægt legri verður skriðan), því lengui sem hún rennur. Og fjöld launþega og smáatvinnurekendí styður fastlega þessar kúgunar aðgerðir gegn sjá'lfum sér trúaflegri alvöru, þar sem þei hyggja, að með því einu mót megi þeir forðast það víti, sen þeim að öðrum kosti er fyrir búið. Þeir vilja gefa öll sít efnislegu gæði fyrir sálu sinn: En eitt er ótalið, sem geri. þessa nýju helvítiskenningu enr skaðvænlegri fyrir íslenzk þjóðlíf en hin eldri var. Þót kaþólska kirkjan væri alþjóð leg stofnun, þá var íslenzkí kirkjan tiltölu'lega sjálfstæð, of auðæfi hennar voru íslenzl auðæfi. En þar kom með nýjj skipulagi kirkjumála utanlands að öll þessi auðæfi, sem kirkj an hafði kúgað af íslenzku al íþýðunni, hurfu í hít erlend konungsvalds og varð nýtt kúg unartæki í höndum þess. O; það tók aldir að fá fjöldann all an af vildisjörðum aftur í eig1 íslenzkra manna. Hvers má þá vænta, þega hið nýja kúgunarvald, sem læt ur svipu nýrrar helvítiskenn ingar hvína yfir höfðum landí búa og tekst að trylla mikim hluta þeirra, kynnir sig þega í öndverðu sem erindreka hin alþjóðlega auðvalds og heimta' hverja stórfórnina af annnrri i • altari þess? ísland skal látií af hendi sem herstöð og þv stillt sem skotmarki fyrst; kjarnorkusprengjunnar, ■ sen send væri í upphafi nýrra' heimsstyrjaldar til að lam; sóknarmátt bandaríska herveld isins. Islenzk landhelgi skal af hent Bretum sem þakklætis vottur fyrir það, að þeir eini þjóða hafa beitt okkur hervaldi og Þjóðverjum síðan boðið ' kjölfarið. Og nú er verið a'' undirbúa það, að íslenzk at vinnuréttindi og allar íslenzka auðlindir verði lagðar í alþjóð legt púkk, þar sem alþjóðleg auðmagn og alþjóðleg mann mergð mundi á fáum áratugur drekkja öllu því sem heitir ís lenzkt sjálfstæði, íslenzk tung: og íslenzk þjóðartilvera. Slít ráðstöfun er óframkvæmanleg nema meirihluti þjóðarinna' fáist til að gefa sig á val< brjáluðu trúarofstæki í þein anda, sem Varðberg prédikar. Jón Trausti gerði áhrífamikl: skáldsögu, sem heitir Söngva Borga. Þar er byggt á sannsögu legum atburðum úr lífi þessara' Söngva-Borgu sem var dótti' Jóns Sigmundssonar, sem áðui er getið, og eitt átakanlegast: dæmi íslandssögunnar um fórn ardýr helvítiskenningarinna' gömlu. Söngva-Borga átti þ<' tungutak föður og móður o{ söngva genginna kynslóða ættf sinna, og þeir vörpuðu stöki geis'lum inn í rótlaust líf henn ar. Þið ættuð að lesa þá sögi og gera ykkur það Ijóst, að þaí er ekki víst, að afkomendu' okkar verði þeirra auðæfa að njótandi, ef núverandi kynslóí lætur í iriinni pokann fyrir hel vítisógnunum þess Gottskálk: grimma, sem nú reiðir svipi bannfæringarinnar yfir hverj um þeim, sem sýnir manndái til að verja réttindi alþýðu oj standa á grundvelli heilbrigðr ar yfirvegunar og ættjarðarholl ustif. '*mr Gunnar Benediktsson. EVRÓPSKIR HOFUNDAR HALDA ÞING í FLÓRENS FLÓRENS — Dagank marz verður haldið hér í Flórens þing evrópskra rithöfunda og munu sitja það um 300 rithöf- undar frá flestum löndum Evrópu þ.á.m. sjö nóbelsverðlaunahafar: Halldór Kiljan Laxness, Ivo Andric, Francois Mauriac, Salva- tore Quasimodo, Hermann Hesse, T. S. Eliot og Bertrand Russel. Auk Kiljans sækir Tho,r Vil- hjálmsson þíngið frá íslandi. Til ráðstefnunnar er.. boðað af Evrópska rithöfundasambandinu (Comunitá europea degli scrittori) sem stofnað var fyrir tveimur l i ■ 1 X ' ' lárusn * fjírir frumkvæði ítalska rithöfundarins; G. B. Angioletti. Sambandið hefur haft aðalstöðv- ar sínar í Napoli, en þær hafa nú verið flutt til Flórens. Helzta mél á dagskrá þingsins verður „samband rithöfunda við kvikmyndir og sjónvarp" og liggur skýrsla. fyrir því um það. Ritari sambandsins, Giancarlo Vigarelli, skýrði blaðamönnum hér frá þinginu og gerði jafn- framt grein fyrir starfsemi og markmiðum sambandsins. Hann sagði m.a.: „Ráðizt hefur verið á Evrópska rithöfundasamband- Öðru vísi mér áður brá Þann 20. febr. sl. birtist í skozka blaðinu Glasgow Her- ald frétt þess efnis að Sovét- ríkin hefðu fallizt á að taka upp viðræður við brezku stjórnina um framlengingu fiskveiðiréttinda Breta í sov- ézkri landhelgi. Tónninn í þessari frétt er nokkuð öðru- vísi en maður á að venjast í brezkum blöðum þegar landhelgismál íslendinga eru þar á dagskrá. I fréttinni seg- ir m.a.: ,,Raunverulega eru þetta síð- ustu stóru flatfiskimiðin, ut- an Norðursjávar, sem Bretar hafa aðgang að síðan Islend- ingar færðu út landhelgislínu • Styrkur feæjar- sjóðs til skákmanna <§> Á síðasta fundi borgarráðs Reykjavíkur var samþykkt að veita Skáksambandi íslands vegna Taflfélags Hreyfils 10 þúsund króna styrk. Svo sem áður hefur verið skýrt frá í fréttum mun Taflfélag Hreyf- ils sjá um skákmót norrænna sporvagnastjóra er það verður haldið í Reykjavík 1963. sína og síðasta stóra svæðið þar sem þeir geta fiskað upp- að 3 mílum. Þeir hafa verið útilokaðir frá vissum svæðum af öryggisástæðum eingöngu. Viðhorf Sovétríkjanna er skiljanlegt. Þau álíta að auk- in ásókn togara frá Atianz- hafi á þeirra mið gæti leitt til. ofveiði.“ Herskip ráðast á fiskibáta KAIRO 8/3 — Egypzka dagblaðið Gumhouria tilkynnti í dag að flotasveit frá Saudi-Arabíu hefði' í dag ráðist á egypzka fiskibáta á Rauðahafinu. Árásin átti sér stað nálægt suðurodda Sinai- skaga, á yfirráðasvæði Egypta- lands. í' Beirut Var sagt að sámbúð Saudi-Arabíu og Arabíska sam- bandslýðveldisins myndi við þennan atburð versna. enn. Talið er að árás þessi geti leitt til þess að stjórnmálasamband milli landanna verði rofið, pílíagríms- ferðir múhameðstrúarmanna . til Mekka verði stöðvaðar og "barida- lagi Arabaríkjanna bannað að haida fundi sína í Riyadh. Olíufélagið fyrir retf Framhald af 1. síðu. flutti inn, væri fenginn á leigu og fengið aðflutningsgjöld reikn- uð samkvæmt því.“ Gjaldeyrissvik „3) Þá eru sömu menn ákærð- ir fyrir að hafa vanrækt að standa gjaldeyrisyfirvöldum skil á ýmsum gjaldeyristekjum félaganna, bæði í Bandaríkjun- um og Englandi. Þeir Haukur Hvannberg, Jóhann Gunnar Stef- ánsson og Vilhjálmur Þór eru á- kærðir fyrir að hafa á árinu 1954 ráðstafað $ 145.000.00 af inni- stæðu Olíufélagsins h/f á reikn- ingi þess hjá Esso Export Cor- poratioh til Federation of Ice- land Co-operative Societies New York án leyfis gjaldeyris yfirvalda og ekki gert þein grein fyrir þessu fé fyrr en 25 febrúar 1957. Jafnframt er Hauk !3ur"áÍcærÖúíí” fýrir að hafa í bréf til gjáldeyfiseftirlitsins 28. oktí ber 1955 skýrt ranglega svo íré að ógreiddir væru enn $ 145.00P 00 af tekjum Olíufélagsins fyri leigu á olíugeymum, enda þót fjárhæðin hefði verið greidd þeg ar á árinu 1954. Þá er Haukui einnig ákærður fyrir að hafa I bréfi til gjaldeyriseftirlitsins 25 febrúar 1957 skýrt ranglega sv> frá að fyrirfram greiddar leigu tekjur fyrir olíugeyma fyri’ tímabilið 1957—1961 næmu $ 18C 538.46 í stað $ 224.000.00 og fyri' að hafa vanrækt áð standa sld á mismuninum. Ennfremur es Hauki gefið að sök, að hani hafi leynt gjaldéyrisyfirvök tekjum- að: fjárhæð $ 5.056.93 fyr ir staðgreitt benzín og olíur i Kéflavíkurflugvelli, en hann e einnig ákærður fjirir áð haf dregíð sér þetta fé, sbr. 1. hé að fráman.“ Bókhaldsfalsanir „4) Loks eru þeir, sem nefnc' ir eru í lið 2 hér að framan, i kærðir fyrir vanrækslu í bók haldi félaganna. Einnig er Haúk ur Hvannberg ákærður fyrir a' hafa látið færa . margvíslegc rangar færslur •{ bókhaldinu. Dómkröfur ákæruvaldsins er þær, að ákærðir verði dæmdi til refsingar, til greiðslu -skaðí bóta ef þeirra verður krafizt, o greiðslu sakarkostnaðar. Þá er, stjórnir félaganna ákærðar til aí sæta upptöku á andvirði ólög lega innfluttrar vorú;. áð fjárhaét' samtals kr. 280.826.00.“ Dómarar skipaðir „Mál þetta er höfðað fyri sakadómi Reykjavíkur, en dóm arar í því, samkvæfnt umboðs skrá, eru Gurinár Helgasot héráðsdómslögmaður, og Guí mundur Ingvi Sigurðsson, hæsta réttarlögmaður. Ragnar Jónsson, hæstaréttar lögmaður, hefur verið skiprfðn sækjandi málsins í héraði.“ Skristofa saksóknara ríkisint 9. marz 1962. K ið og það sakað um að verÉ pólitískur félagsskapur. Sé það pólitík að efna til samvinnu allrtí Evrópuþjóða um menningarmál* þá er félagsskapur okkar póll4 tískur. Við játum einnig á okk- ur afskipti af stjórnmálum, e§ það er pólitík að vinna gegSÍ stríði“. Frá því sambandið var stofBá að hefur félögum þess fjölgaS úr tveimur hundruðum í eilá þúsund og það hefur staðið fyriít margskonar samskiptum rithöfti unda og annarra menntamanna í| Evrópu. Nýr forseti sambandsinS verður kosinn á þinginu í Flóni ens og er búizt við að það veröl ítalski höfundurinn Giuseppð Ungaretti. Útyarpsahnáll Framhald af 4. síðu. ur fyrst og fremst, ekki aðeirtS blindur maður. Hann gerift kröfu til að mega kenna til í stormum sinna tíða, þar með telur hann sig eiga rétt á a!f fella sleggjudóma og taka aftí leiðingum þess, rétt eins og hinir sjáandi. Eins og hindioi sem þráir vatnslindir, svo aS notaður sé texti Einars Páls<} sonaij. þráir blindur maðuSJ heiminn utan vítahringsinS; Og eins og fanginn í kvæðí Óskars Wildes, sem horfði me$ áfergju lífsþorstans á þá litlií rönd heiðs himins er hanni fékk greint gegnum fangelsrf isgluggann, þannig horfijf blindur maður gegnum myrkp* ið og burt frá sjálfum sér, I áttina til þess heims sem háriffl skynjar handan myrkursirisSj því hann veit að sá heimuö er þrátt fyrir allt einnig hanS heimur. En svo kemur Einar Páls^ son og ségir við okkur: Ég beSS mikla virðingu fyrir ykkutf.j elskurnar mínar, svo framaiV lega, sem þið haldið .ykkuS við myrkrið og kannið þaí til botns, í von um að getaí fiskað þaðan upp einhverjfO mikilsverða lífsspeki. En uirti' fram allt, látið okkur hinun& sjáandi það eftir að kveð£ upp sleggjudómæ Ég skal fúslega viðurkennsjj að ég átta mig ekki á þv5* hver hinn eiginlegi tilgangji* Einars Pálssonar hafi verið með flutningi þessa ei’indis«| Var ræðumaður í raun og veru sú hin þyrsta hind, seitli leitaði í einlægni að upp. sprettum guðdómsins? Eða vaH hann einungis að gera leit atf einum ákveðnum blindún® manni, er hanri taldi að hefðí villzt af sínum rétta bás og inní almenning sjáandi manna* etjandi kappi við þá um aj fella sleggjudóma? I Skúli Gttðjónssen. I 'Fimmtudagur 15. marz 1962 — NÝI TÍMINN — (H

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.