Nýi tíminn - 15.03.1962, Blaðsíða 12
Aðeins stefnt fyrir tutt-
iugasta hluta
Vilhjálmi þór ekki steínt fyrir milljónasmygl sem skipulagt var í formannstíð hans
Rannsóknardómarnir í
«/líumálinu skýrðu frá því á
fcínum tíma að Olíufélagið
h.f. og Hið íslenzka stein-
Olíuhlutafélag hefðu stund-
að stórfellt smygl alla tíð
írá 1952 og hefði megin-
hluti þessa ólöglega inn-
ílutnings numið að verð-
jnæti 130 þúsundum dollara
á innkaupsverði eða 5.6
milljónum króna eftir nú-
verandi gengi.
Saksóknari ríkisins stefn-
ir ráðamönnum Olíufélags-
tns hins vegar aðeins fyrir
©ð hafa „á tímabilinu frá
desember 1956 til desember
1958 flutt inn 23 vörusend-
Ingar og tilgreint ranglega
á innflutningsskilríkjum að
'Viðtakandi vörunnar væri
varnarlið Bandaríkjanna á
Xslandi (Iceland Air Defense
Porce) til þess að komast
hjá greiðslu aðflutnings-
gjalda“. Samkvæmt því
itrefst saksóknari aðeins
^upptöku á andvirði ólög-
íega innfluttrar vöru að
íjárhæð samtals kr. 280.826,
*Ú“.
- Það er þannig EKKI
Ætefnt fyrir ólöglegan inn-
ílutning á tímabilinu 1952
-—1956, en helming þess
tíma var Vilhjálmur Þór
íormaður Olíufélagsins. Og
smygl sem nemur að verð-
mæti a.m.k. rúmum 5,3
Xnilljónum króna sleppur
við ákæru! Mun ástæðan
vera sú að saksóknari ríkis-
ins telur þessi afbrot fyrnd.
Rannsóknardómararnir í olíu-
málinu, Guðmundur Ingvi Sig-
urðsson og Gunnar Helgason,
fjölluðu um þennan þátt í svika-
máli olíufélagsins í skýrslu sem
þeir sendu frá sér 30. októþer
1959. Skýrðu þeir þá frá því að
Olíufélagið og H.Í.S. hefðu sótt til
utanríkisráðuneytisins 1951 um
tollfrjálsan innflutning á ýmsum
Framhald á 9. síðu.
St;órnarskrá
Noregs fereytt
OSLO 8'3. — Norska Stórþingið
samþykkti seint í kvöld tillöga
frá meirihluta utanríkis- og
stjórnarskrárnefndar um að
bæta við nýrri grein í stjórnar-
skrána. Tillagan var samþykkt
með 115 atkvæðum gegn 35.
í hinni nýju stjórnarskrárgrein
er kveðið á um það að Stórþing-
ið geti með þrem fjórðu hlutum
atkvæða afhent alþjóðlegum sam-
tökurry sem Noregur er eða verð-
ur aðili að, takmarkaðan hluta
yfirráða sinna, án þess að breyta
stjórnarskránni frekar.
OFÆR LEID AD LATA BATAFLOTANN
STANDA UNDIR TOGARAUTGERDINNI
Talsmenn beggja stjórnarandstöðuflokkanna á
Alþingi, Lúðvík Jósepsson og Eysteinn Jónsson,
lögðust báðir eindregið gegn þeirri fyrirætlun rík-
isstjórnarinnar að skattleggja stórlega allan báta-
flota landsmanna til þess að styrkja togaraútgerð-
ma.
Fyrsta umræða um stjórnar-
frumvarpið um aflatryggingar-
sjóð sjávarútvegsins fór fram í
neðri deild 12. þ.m. og var mál-
inu í fundarlok vísað til 2. um-
ræðu 'og sjávarútvegsmáianefnd-
ar. Framsögu hafði Emil Jóns-
son sjávarútvegsmálaráðherra og
auk hans töluðu Eysteinn Jóns-
son og LúðTÍk Jósepsson.
Lúðvík kvað ekki mupdi um
það deilt að aðalefni frum-
varpsins væri að veita togara-
útgerðinni fjárhagslegan stuðn-
ing. Þeim tilgangi væri héi
blandað við alls óskilt mál,
Hlutatryggingasjóð bátaútvegs-
ins.
Tillögur ríkisstjórnarinnar
væru byggðar á starfi nefndar,
sem á vegum ríkisstjórnarinnar-
hefði athugað afkomu togara-
ílotans og skilað áliti nokkru
fyrir áramótin. Átaldj Lúðvík
að málið skyldi lagt fyrir Al-
þingi án þess að niðurstöður
nefndarinnar fylgdu með, þing-
mönnum til leiðbeiningar, og
óskaði eftjr að skýrsla nefndar-
nnar yrði lögð íram í meðferð
málsins.
★ Þarf að leita víðar fanga
Um það væri ekki deilt, að
togaraútgerðin ætti nú við fjár-
hagslega örðugleika að stríða.
En málið yrði ekki enfaldlega
skýrt eða afgreitt með því að
vitna í minnkandi afla, heldur
kæmi fleira til. Afli íslenzku
togaranna he.fði dregizt saman,
en það væri að sáralitlu ieyti
vegna stækkunar landhelginnar,
eins og mjög hefði verið haft i
orði. En hins vegar virtust ekk
fullreynd úrræði serp aðra:
þjóðir hefðu gripið t.l, svo sen ’
að le'ta meira af heimamiðurri
íslenzku togurunum hefði þess
síðustu ár að langmestu leyt
verið haldið á aflaleysissvæðun
um kringum ísland, á sam;
tíma og aðrar fiskveiðaþjóði
hefðu leitað víðar fanga.
Nauðsyn væri á að breyti
skipunum nokkuð svo þau setti
hægra með að sækja til Græn
lands eða á Nýfundnalandsmið
t.d. með því að gera ráðstafan
ir tjl þess að hægt væri að
frysta aflann f.vrri hluta veiði-
ferðar og reikna með að geta
verið um mánaðartíma í veiði-
för en ekki 10—12 daga. Hefðu
ýmsir g'ert það með allgóðum
árangri.
★ Hjálp til sjálfshjálpar
Hjálpin við togaraútgerðina
hefði fyrst og fremst átt að mið-
ast við að koma þar á heilbrigð-
um rekstri. Rétt væri að að-
stoða togaraútgerð'na við að fá
réttlátara verð fyrir aflann inn-
anlands en verið hefur. íslend-
ingar gætu borgað sambærilegt
fiskverð og Norðmenn, en á það
skorti mikið að það sé gert.
Auðvelt væri að létta af vihnu-
stöðvunum álögum, sém hvergi
ættu sinn líka meðal fiskvéiða-
þjóða heims, svo sem háu út-
flutn'ngsgjaidi og okurvöxtum.
Það væri skammvinnt að gripa
til fjárfúlgu og afhenda togara-
útgerðinni. hitt yrði að gera að
koma rekstri togaranna á hag-
kvæmari grundvöll.
★ Bátarnir eiga ekki að
kosta toearaútgerð
Lúðvík iýsti því hvernig rík-
isstjórnin hygðist nú taka
hlutatryggingasjóð bátaflotans
traustataki í því skyni að
styrkja togaraútgerðina. Hluta-
tryggingasjóðurinn hefði verið
eingöngu fyrir bátaflotann, og
haldið aðskildum almennisdeild
og síldvejðideild. Nú ætti að
bæta við togurunum og auk
þess taka helming af öllu sem
inn kæmi af útflutningsgjöld-
um í jöfnunardeild, sem eins
og nú stæði yrði notuð til að
styrkja togaraútgerðina.
Áherzla hefði verið iögð á
það hingað til að reka hluta-
tryggingasjóðinn þannig að ekki
Framhald á 5. síðu
NÝI TÍMINN
, Fimmtudagurinn 15. marz 1962 — 20. árgangur — 10. tölublað.
VILHJALMUR ÞOR I NEW YORK
NÝI TÍMINN telur sig nú hafa öruggar
heimildir fyrir því að Vilhjálmur Þór, seðla-
bankastjóri og sakborningur i olíumálinu,
hafi farið til New Ya<rk. Vilhjálmur fór utan
fyrra laugardag, eftir að hann vissi að sak-
sóknari hafði ákveðið málshöfðun, og Seðla-
bankinn neitaði að gcfa upp hvert hann hefði
farið og hverra erinda.
EINS OG RAKIÐ hefur verið hér í blaðinu hef-
ur saksóknari ríkisins ákært Vilhjálm Þór
fyrir að hafa ráðstafað 6,2 milljónum króna
ólöglega árið 1954. Þau gjaldeyrissvik áttu
sér stað i New York. Er ef til vill ennþá
hægt að hagræða sönnunargögnunum?
5
stjóri og Þorsteinn frá Hamri
skáld. Flytjendur dagskrár-
innar sjást hér á myndinni,
en þcir voru: Alþýðukórinn
undir stjórn dr. Hallgríms
Helgasonar (við hljóðfærið yzt
til vinstri), Jón Múli Árnason,
Þorsteinn ö. Stephensen,
Magnús Bjarnfreðsson, Ragnar
Arnalds og Gísli Halldórsson
(sitjandi, frá vinstri til hægri).
Aðrir sem fram komu á fund-
inum voru Hanna Bjarnadótt-
ir söngkona, sem söng lög cft-
ir Fjölni Stefánsson við undir-
Ieik Jórunnar Viðar, Sigurður
örn Steingrímsson fiðlulcikari
og Kristinn Gestsson píanó-
leikari sem léku sónötu eftir
Mozart og Þóroddur Guð-
mundsson skáld, sem flutti
lokaorð. Kynnir var Pétur
Pétursson.
FJÖLSÓTTUR LOKAFUNDUR
Mcnningarviku hernáms- inn. Listsýningunni í Lista- um kvöldið, en fyrr um dag-
andstæðinga lauk á sunnudag- mannaskálanum var Iokað þá inn hafði verið haldinn fjöl-
sóttur lokafundur í Austur-
bæjarbíói. Þar var m.a. flutt
samfelld dagskrá úr lslands-
sögunni 1944—62 er þeir höfðu
tekið saman Jón Hclgason rit-