Samtíðin - 01.12.1949, Blaðsíða 40

Samtíðin - 01.12.1949, Blaðsíða 40
SAMTÍÐIN Þessar bækur eru tilvaldar jólagjafir: Sigurd Hoel: Á örlagastundu. — Langmerkasta skáldsaga, sem samin hefur verið um hernám Noregs. Richard Henry Dana: Hetjur hafs- ins. — Bókin lýsir haráttu sjó- manna fyrir réttindum sínum. Efni hennar hefur verið kvik- myndað. Willard Motley: Lífið er dýrt. — Skáldsaga um dreng, er flækist óafvitandi í glæpamál. Bitur á- deila á hetrunarhússkóla vestan hafs. Henry Thomas og Dana Lee Thomas: Frægar konur. Safn af æviágripum heimsfrægra kvenna. Leo Tolstoy: Kreutzer-sónatan. — Heimsfræg saga eftir hinn rúss- neska skáldsnilling. Octave Aubiy: Einkalíf Napóleons og Eugenia keisaradrottning. -— Ógleymanlegar bækur eftir einn snjallastá höfund Frakka. Cheiro: Sannar draugasögur og Sannar kynjasögur. — Áhrifa- miklar hækur um furðulegustu tegundir dularfullra fyrirbrigða. Benjamín Franklín: Sjálfsævisaga. — Lesandinn er í góðum félags- skap, meðan hann les þessa bók. James Hilton: I leit að liðinni ævi. - Saga um mann, er hefur misst minnið, en öðlast það aftur með undarlegu móti. Eric Knight: Þau mættust í myrkri. Talin ein bezta skáld- saga frá síðustu heimsstyrjöld. W. Somerset Maugham: Fjötrar og Líf og leikur. Þetta eru tvær snjöllustu skáldsögur h'ins brezka snillings. G. J. Whitfield: Hálfa öld á höfum úti. — Ógieymanleg sjóferða- bók. Prenismiðja Austurlands h.f. Seyðisfirði

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.