Litli Bergþór - 01.03.1988, Blaðsíða 20

Litli Bergþór - 01.03.1988, Blaðsíða 20
20 IÞROTTIR Innanhússmót H.S.K. 14 ára og yngri, haldið á Selfossi 7. febrúar 1988. Þátttakendur frá Umf. Bisk. ásamt þjálfara, Gunnari Tómassyni og formanni, Jens P. Jóhannssyni. Hnokkar, 10 ára og yngri. Langstökk: 30. Einar P. Mímisson f. 1978 - 1,60 m. 40. Ingimar Jensson f. 1980 - 1,36 m. Hnátur, 10 ára og yngri. Langstökk: 2. Eva Sæland f. 1978 - 1,87 m. 27. Þórey Helgadóttir f. 1979 - 1,43 m. Strákar, 11—12 ára: Langstökk: 1. Jóhann H. Bjömsson f. 1976 - 2,37 m. 12. Egill Pálsson f. 1977 - 1,95 m. 25. ívar Helgason f. 1977 - 1,85 m. Hástökk: 1. Jóhann H. Bjömsson 1,30 m. 17,—21. Gústaf Loftsson f. 1976 - 1,10 m. 22. ívar Helgason 1,10 m. 23. -25. Stígur Sæland 1,00 m. Kúluvarp: 6. Jóhann H. Bjömsson 7,33 m. 12. Egill Pálsson 6,08 m. 20. Gústaf Loftsson 5,64 m. 21. ívar Helgason 5,57 m. Tfelpur, 13—14 ára: Langstökk: 5. Björg Ólafsd. f. 1975 - 2,25 m. 15. Guðrún Magnúsd. f. 1975 — 2,06 m. 16. Líney Kristinsd. f. 1975 — 2,03 m. 23. Gyða Erlendsd. f. 1975 - 1,92 m. Hástökk: 3. Björg Ólafsdóttir 1,35 m. 9. Guðrún Magnúsd. 1,20 m. 19. Líney Kristinsd. 4,41 m. 20. Guðrún Magnúsd. 4,39 m. Þrístökk: 5. Björg Ólafsdóttir 6,25 m. 17. Líney Kristinsd. 5,68 m. 20. Guðrún Magnúsd. 5,63 m. 27. Gyða Erlendsd. 4,85 m. Piltar, 13—14 ára: Langstökk: 4. Róbert Jensson f. 1975 - 2,48 m. 14. Benedikt Ólafsson f. 1975 - 2,09 m. 16. Tómas Gunnarsson f. 1974 - 2,04 m. Hástökk: 2. Róbert Jensson 1,55 m. 10. -12. Benedikt Ólafsson 1,25 m. Kúluvarp: 9. Róbert Jensson 8,22 m. 11. Skarphéðinn Péturss. f. 1974 - 7,43 m. 18. Tómas Gunnarsson 6,95 m. 21. Benedikt Ólafsson 6,50 m. Þrístökk: 6. Róbert Jensson 6,85 m. 10. Skarphéðinn Péturss. 6,23 m. Úrslit í stigakeppni: 1. U.M.F. Selfoss 85 stig 2. U.M.F. Hrunam. 55,25 stig 3. U.M.F. Bisk. 35 stig 4. U.M.F. Laugd. 24,25 stig Aðrir færri stig. Annað Á íslandsmeistaramóti utanhúss, sem var haldið í Reykjavík í júlí 1987, keppti Róbert Jensson í flokki 11—12 ára. Hann náði eftir- farandi árangri: Hástökk 2. sæti 1,44 m. Langstökk 1. sæti 4,67 m. Spjótkast, 3. sæti 31,24 m. 60 m hlaup, 1. sæti 8,81 m. 40x100 m boðhlaup, 2. sæti með öðrum 57,73 sek. Á samskonar móti innanhúss, sem var haldið 6. mars 1988, keppti Jóhann Haukur Bjömsson í lang- stökki án atrennu í flokki 11-12 ára og varð í 2. sæti stökk 2,33 m.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.