Litli Bergþór - 01.06.1991, Blaðsíða 26

Litli Bergþór - 01.06.1991, Blaðsíða 26
Búvöruframleiðsla 1990. í 3. tbl. Litla-Bergþórs s.l. árbirtist samantektum búvöruframleiðslu hérísveitárið 1989. Einnigtölurum bústofn o.fl. Nú í apríl s.l. lagði ég fram svipaða samantekt á aðalfundi B.f. Bisk fyrir árið 1990 og birtist hún hér. Að ýmsu leyti var auðveldara að vinna þetta nú, vegna þess að bændur tóku þátt í hinni svokölluðu “þjóðarsátt” og varverð á nautgripa- og sauðfjárafurðum nánast fryst. Til að spara pláss í þessu blaði vil ég vísa í 3. tbl. síðasta árs þar sem ég nefni þær forsendur sem gefnar eru fyrir útreikningum og áætlunum, en ég nota þær sömu til að auðvelda samanburð. Þó má geta þess að nákvæmari tölur lágu fyrir úr ylræktinni nú en þá. Það skal ítrekað að vegna þess að mjólkur- og kindakjötsframleiðsla býr við fullvirðisrétt er ómögulegt að geta sér til um hversu vel heildarframleiðsla skilar sér í verði til bænda. Sjóðagjöld em inn í verði. Það er alveg ljóst að útreikningur ársverka og búgreina sem hafa litla hlutdeild er vandasamur. Fyrst skulum við líta á búfjárfjölda s.l. 3 ár (í des): 1988 1989 1990 Nautgripir; Kýr 769 780 781 kelfdar kvígur 125 138 132 geldneyti 280 259 372 kálfar 368 429 364 Samtals 1.542 1.606 1.649 Við sjáum hér hlutfall Sauðfé: okkar af Ær 4.654 4.600 4.650 landsframleiðslu: hrútar 118 135 123 gemlingar 1.080 976 965 Samtals 5.852 5.711 5.738 Hross; Garðyrkja(ylrækt fm) 27,00% Hestar 517 680 516 Mjólkurframleiðsla 2,60% hryssur 319 294 410 Sauðfjárrækt 0,94% tryppi 210 180 297 Svínarækt 2,65% folöld 138 165 140 Samtals 1.184 1.319 1.363 Annað; Svín, gyltur, geltir 92 82 63 geitur 3 6 9 kanínur 160 190 70 Fiðurfénaður er sáralítill og laxar og silungar ekki taldir. TAFLA 1: SKIPTING VINNU EFTIR BÚGREINUM. 1,36% 39,70% 43,22% 1,69% ■ Nautgrlparækt 63,8 ársverk 0 Sauöfjárrækt 20,7 ársverk □ Svínarækt 2,5 ársverk E3 6aröyrkja 58,6 ársverk □ Annaö 2,0 ársverk Alls 1 47,6 ársverk 4,02% Litli - Bergþór 26

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.