Litli Bergþór - 01.03.1993, Qupperneq 21

Litli Bergþór - 01.03.1993, Qupperneq 21
úrbætur á miklum umhverfisvanda undir stjórn skólastjóra, kennara og verkefnisstjóra. Þó flest viðfangsefnin hafi eflaust verið framkvæmd áður í einhverjum mæli telst verkefnið í heild vera nýjung í umhverfismennt og virkjun fólks til landgræðslu. Önnur verðlaun. Það var niðurstaða dómnefndar að Laugagerðisskóli hljóti önnur verðlaun, sem eru ferð fyrir nokkra nemendur og kennara á námstefnuna í Bergen í apríi n.k., samkv. reglum norrænu framkvæmdanefndarinnar. Þriðju verðlaun. Það var niðurstaða dómnefndar að Bændaskólinn á Hvanneyri hljóti þriðju verðlaun, sem eru ferð fyrir nokkra nemendur og kennara á námstefnuna í Bergen í apríl n.k., samkv. reglum norrænu framkvæmdanefndarinnar. Unnar Þór og Ragnheiður með nemendum við Rótarmannagil. Jarlhettur í baksýn. Grein þessi byggist á riti menntamálaráðuneytissins, jan. 1993, „Umhverfismennt á 10. áratugnum. Miljöundervisning í Norden (MUVIN)“. Unnar Þór Böðvarsson. Umhverfisvernd í verki! 3000 lítra ROTÞRÓ, 3ja hólfa. Framleiðum rotþrær, vatnstanka, olíuskiljur og brunna í öllum stærðum. Hönnum og smíðum úr trefjaplasti samkvæmt óskum viðskiptavina. rökum að okkur viðgerðir á hlutum úr trefjaplasti, t.d. bátum. Vanir menn vönduð vinna. HAGPLAST h/f Gagnheiði 38, 800 Selfossi sími 98-21760 Litli - Bergþór 21

x

Litli Bergþór

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.